Morgunblaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 2. september 195?
MORCUNBLAÐ1Ð
15
Tvísýnt
skákeinvígi
KEFLAVÍKURFLUGVELLI, 29.
ágúst. — Undanfarið hafa þeir
Páll G. Jónsson og Jón Kristjáns-
son háð einvígi um hvor skuli
hreppa sæti í skáksveit íslend-
inga á Olympíumóti því sem
framundan er. Hafa þeir alls teflt
8 skákir og eru ennþá jafnir. með
4 vinninga hvor
Það merkilega við skákkeppni
þessa er, að allar skákirnar hafa
unnizt á svart.
Keppendurnir eru báðir starfs-
menn Flugmálast.iórnarinnar, —
Jón á Reykjavíkurflugvelli en
Páll Keflavíkurflugvelli.
Keppninnj verður haldið áfram
þar til annar hefir vinning yfir.
Páll á svart í næstu skák. — B.Þ.
VÍNARBORG, 27. ágúst — Reut-
er — Peter Panchevski sem verið
hefir varnarmálaráðherra Búlg-
aríu síðan 1950, hefir nú verið
gerður að sendiherra í Kina.
Samkomur
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld
kl. 8,30. — Allir velkomnir!
Félagslíl
Handknattleiksdeild Í.R.
Áríðandi æfing verður á Mela-
vellinum í kvöld kl. 7,30.
— Nefndin.
Knattspyrnufélagið Fram
Æfingar verða sem hér segir í
kvöld, þriðjudag:
II. fl. kl. 7.
Meistara- og I. fl. kl. 7,45.
Áríðandi fundur fyrir meistara-
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla
HILMAR FOSS
lugg. jkjalaþýð. & c.óml.
Hafnarstræti 11. — Sími 14824.
Gísli Einarsson
héraðsdómslögma jiu.
Málfiutnikigsskrifstofa.
I.augavegi 20B. — Sími 19631.
Aristjján Guölaugssor
hæstaréttarlögmaður.
Austurstræti 1. — Sími 13400.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Magnús Thorlacius
hæstaréttariögmaður.
Málf lutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dómtúlkur og skjal-
þýðandi í ensku. — Austurstræti
14. — Sími 10332.
Þorvaitíur Ari Arason. hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðuatig 38
»/© Háll Jóh-Jujrletfsson /»./. - Pósth 621
S'trrmr 1)416 og 1)417 - Sxmnejnt /|»i
Sigurður Ólason
Hæslarétlarlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson
Héraðsdómslögniaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sími 1-55-35.
JÓN N. SIGURÖSSON
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
STEFÁN PÉTURSSON, hdl.,
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 7. — Simi 14416.
Heima 13533.
Félag matvörukaupmunna
heldur almennan félagsfund í félags-
heimili V. R., Vonarstræti 4
í kvöld kl. 8,30.
Stjórnin.
Reknet
Net úr baðmull fyrirliggjandi.
Netúr gerfiefnum (Starlon) væntanleg
II
n
Í5l
n»
u
1)
Enskukennsla
Byrjar 5. þ.m. Einkatímar. — Áherzla lögð á að
lært sé að tala málið.
Oddný E. Sen
Miklubraut 40, sími 15687
Samvinnuskólinn Bifröst
Inntökupróf
fer fram í Menntaskólanum í Reykjavík
dagana 19.—23. september.
Umsækjendur mæti til skrásetningar í
Fræðsludeild SÍS, fimmtudaginn 18.
Skólastjóri.
Utsala
Laugaveg 33
Unglingakápur
á tækifærisverði
Telpupeysur
Dömutöskur
Sokkahandabelti
Dömublússur
Kjólar
Daglega nýir kjólar. — Gjörið svo vel
og lítið í gluggana.
Kjólaverzlunin
Laugaveg 53
Silfurtungiið
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur.
Silfurtunglið.
Telpukjólar Barnaúlpur
Útsalan stendur aðeins nokkra daga
IIGÖLFS CAFÉ
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
Steró-kvintettinn leikur.
Söngvari Fjóla Karls.
Sími 12826.
örscafe.
ÞRIÐJUDAGUB
Dansleikur
að Þórscafé í kvnld klukkan 9
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur.
Söngvari Þórir Roff.
Sími 2-33-33