Morgunblaðið - 13.09.1958, Side 15

Morgunblaðið - 13.09.1958, Side 15
Laugardagur 13. sept. 1958 MORGVTSBL AÐIÐ 15 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir i Ingólfscafé i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826. Hlégarður — Mosfellssveit Rondon-kvartettinn skemmtir í kvöld kl. 9. Ferðir frá B.S.l. kl. 9,30. Húsinu lokað kl. 11,30. Ölvun ógildir aðgöngumiða. HLÉGARÐUR. Þórscafe LAUGARDAGUR I Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 sími 2-33-33 — Selma Lagerlöf Framhald af hls. 6. ar, Gösta Berlings sögu, væri ekki tekið sem bezt heima í Sví- þjóð í fyrstu, varð hún með tím- anum einhver mest lesna skáld- sagan þar í landi. Brátt hlotnað- ist skáldkonunni margvíslegur heiður. Hún fékk gullmedalíu sænska háskólans, var tekin í sænsku akademíuna, hlaut heið- ursdoktorsnafnbót í Þýzkalandi og loks bókmenntaverðlaun Nób- els 1904. A fimmtugsafmæli hennar var þjóðarhátíð í Svíþjóð, og á sjötugsafmælinu var enn meira um dýrðir. Þá bárust henni heillaóskir hvaðanæva að, konungborið fólk jafnt sem bændur frá Vermalandi hylltu hana og henni til heiðurs var höfð hátíðarsýning á söngleikn- um „Hoffmenn Eikabæjar". Eins og áður hefur verið vik- ið að, var æskuheimili Selmu Lagerlöf, herragarðurinn MSr- backa, selt á uppboði eftir dauða föður hennar, og tók hún sér það ákaflega nærri. Lýsir hún til- finningum sínum á snilldarlegan hátt í Ingimar Ingimarssyni, þeg- ar Ingimar yngri verður að horfa upp á það að öllum kæru ættar- gripunum er sundrað á uppboð- inu á Ingimarsstöðum. Eftir það settist hún að í Fai- únum í grennd við systur sína og móður, en 1907 gat hún aftur keypt íbúðarhúsið og garðinn á Márbakka. Nóbelsverðlaunin gerðu henni loks kleift að kaupa einnig jörðina. Eftir það dvaldist hún venjulega með móður sinni á æskuheimilinu á sumrin en í Falúnum á veturna, og eftir lát móðurinnar 1919 settist Selma alveg að á Márbacka. Þó hún lifði þar eins kyrrlátu lífi og unnt var, hélt hún uppi sömu rausninni og sömu taumlausu gestrisninni sem Márbackahöfð- ingja var siður. Fram í andlátið tók hún, eftir því sem kraftar og heilsa leyfði, á móti gestum sem að garði bar af þeirri alúð, sem hún hafði lært á stóra herragarð- inum í æsku. Eftir að vetur gekk í garð minnkaði gestagángurinn, og þá gat hún notið friðar og næðis á löngum vetrarkvöldum. Selma Lagerlöf lézt 17. marz árið 1940, 82 ára að aldri, og hafði gefið þjóð sinni og heim- inum mörg ódauðleg listaverk. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6. Sjáifstæðisféiögin í Reykjavík. [DAGSBRQNl Verkamannafélagið DAGSBRUN. Félagsfundur verður í Iðnó sunnudaginn 14. þ.m. kl. 2 e.h. Fundarefni: Samningamálin. Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Óhjákvæmilegt skref til verndar lífshagsmunum EFTIRFARANDI ályktun í land- helgismáli íslendinga var gerð á fundi bæjarstjórnar Sauðár- króks 8. sept. s. 1.: „Bæjarstjórn Sauðárkróks fagn ar þeim áfanga, er náðst hefur í landhelgismálinu með útfærslu íslenzkrar fiskveiðilandhelgi i 12 sjómílur og telur að sú ráðstöf- un sé óhjákvæmilegt skref til verndar lifshagsmunum islenzku þjóðarinnar og í fyllsta samræmi við rétt hennar. Þá fordæmir bæjarstjórnin harðlega þá framkomu brezku stjórnarinnar að beita herskipum til verndar skipulögðum land- helgisbrotum brezkra togara ásamt freklegum ofbeldisaðgerð- um gegn óvopnuðum starfsmönn- um landhelgisgæzlunnar, sem sýnt hafa aðdáunarverða stillingu og festu í átökunum við land- helgisbrjótana. Jafnframt því sem bæjarstjórn þakkar öllum þeim, sem unnið hafa að lausn málsins skorar hún á ríkisstjórn- ina að hvika hvergi frá náðum áfanga og settu marki“. ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf'utmngsskrifstofa. Bankastræti 12 — Shni 18499. Gunnar Jónsson LögmaSur við undirrétti or hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. Iðnó DANSLEIKUR \ í kvöld klukkan 9. • ÓSKALÖG 3 f • ELLY VILHJÁLMS • RAGNAR BJARNASON og • K.K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, orock og dægurlögin. Aðgöngumiðasaia frá kl. 4—G. Komið tímanlcga og tryggið ykkur miða og borð. í kvöid kl. 9. NÉJU DANSARNIR Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Þar sem fjörið er mest skemtntir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Gtvegum skemmtikrafta. Simar 19G11, 19965 og 11378. Silfurtungiið. SELFOSSBIO leikur í kvöld klukkan 9. Hinn vinsæli §trato§ quintet leikur. Birna Pétursdóttir syngur nýjustu lögin. Silfurfunglið Dansleikur 6710 16710 K. J. kvmtettinn. W Dansleikur W Margrét q hverju kvöldi kL 9 Gu“>” Aðgöngumiðasaia fra kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Ingólfsson V et rargarðurmn. og Haukur Gislason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.