Morgunblaðið - 25.09.1958, Page 5
Fimmtudagur 25. sept. 1958
MORGUNBLAÐ1Ð
5
GÖLFMOTTUR
mislitar og einlitar,
margar stæröir,
nýkomnar.
GEVSIR H.f.
Teppa- og dregladeildin.
5 herb. hæb
í smíðum, er til sölu. Hæðin
er um 130 ferm. efri hæð með
sér inngangi, sér þvottahúsi,
stórri geymslu og bilskúr. Hæð
in er í fokheldu húsi, á góðum
j stað í Kópavogi.
Mál flulningsskriistofa
va<;ns e. jónssonar
Austurstr S. iími 14400.
2/o herb.
ný ibúð
í kjallara, við Rauðalæk, til
sölu. Sér inngangur og sér hita
lögn. —
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSí.ONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
| 4ra herb. hæð
j í nýju húái til söiu. Tvöfalt
i gler í gluggum, harðviðar-inn-
rétting, stórar geymslur.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
íbúðir til sölu
Tvær rúmgóðar 3ja herb. ibúð-
ir í steinhúsi við Reykjavík-
urveg. Útborgun aðeins kr.
100 þús.
2ja og 3ja herb. íbúðir í alveg
nýju húsi við Miðbæinn.
2ja lierb. íbúð í Vesturbænum.
Hitaveita.
3ja herb. rishæðir við Tómasar
haga og Úthlíð.
3ja herb. stór íbúð með herb.
í risi við Eskihlið.
4ra lierb. íbúðarliæðir við Forn
haga, Kvisthaga, Öldugötu,
Bollagötu, Snorrabraut og
víðar.
4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíð-
um, við Rauðalæk, Gnoðavog
og Álfheima.
Einbýlishús við Mjóuhlíð,
Skaftahlíð, Smáíbúðahverf-
inu og í Kðpavogi.
Verzlunarliæðir l'étt við Mið-
bæinn.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðiskr’fstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090. —
Fokheld raðhús
með bílskúr til sölu. Einnig
Ieinbýlishús í Miðbænum.
Fasteignasalan
i Garðastræti 6. — Sími 24088.
Opið alla daga frá kl. 9 til 7.
Hópferðsr
Höfum 18 til 40 farþega
bifreiðir í lengri og skemmri
ferðir. —
KJARTAN og INGIMAR.
Sími 32716 Sími 34307
Afgr. Bifreiðastöð lslands
Sími 18911.
4ra herb. ibúð
í nýju húsi ti'. sölu. — Stærð
110 ferm.
Haraidur Guðniundsson
lögg iasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
HLJS
við Langholtsveg til sölu. Tvær
íbúðir, afgirt og ræktuð lóð.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
TIL SÖLU
I Reykjavík
ía berb. kjalIaraíbúcV við
Njálsgötu.
ia herb. kjallaraíbúö við
Sörlaskjól.
2ja herb. risibúð við Mávahlíð.
Útb. kr. 75 þús.
3ja herb. risíbúð við Bragag.
3ja lierb. ibúð við Víðimel.
3ja herb. íbúð við Langholts-
veg.
3ja herb. ibúð ásamt geymslu
í kjallara, í timburhúsi, við
Njálsgötu.
3ja herb. kjallaraibúð við
Laugaveg.
4ra herb. risihúð við Leifsgötu.
4ra herb. risibúð við Bólstað-
arhlíð.
4ra lierb. ibúð við Snorrabraut.
4ra herb. ibúð við Bollagötu.
4ra herb. ibúð á I. hæð við
Laugaveg.
4ra herb. kjallaraíbúð, tilbúin
undir tréverk, á hitaveitu-
svæðinu, í Vesturbænum.
5 herb. risibúð, tilbúin undir
tréverk, á hitaveitusvæði, í
Vesturbænum.
4ra og 5 herb. ibúðir í sambýlis
húsi á hitaveitusvæðinu.
Einbýlishús og stórar íbúðir í
Smáíbúðahverfi og Vogun-
um.
Á Seltjarnarnesi
3ja og 5 herb. íbúðir 1 smíðum.
Sér hiti, sér inngangur.
5 herb. ibúð við Melabraut.
í Kópavogi
2ja herb. fokheld 'kjallaraíbúð
við Vailargerði. Hagstætt
verð.
Stór 3ja herb. fokheld íbúð við
, Borgarholtsbraut.
3ja lierb. einbýlishús við Borg-
arholtsbraut.
4ra herb. ibúð við Melgerði.
4ra herb. risíbúð við Hraun-
braut.
4ra herb. fokheldar ibúðir við
Holtagerði. Sér inngangur,
sér hiti, bilskúrsréttindi.
5 herb., 120 ferni. foklield
ibúðahæð, við Borgarholts-
' braut. Sér kynding. — Sér
inngangur og bílskúrsrétt-
indi.
6 lierb. íbúð við Borgarholts-
braut.
Einbýlishús ásamt bílskúr við
Fífuhvammsveg.
Á Akranesi
Nýtt timburhús, 5 herb. og
fleira. Verð kr.. 220 þús. —
Útb. helzt 120 þús.
Höfum kaupendur að 2ja til 5
herb. íbúðum og einbýlishús
um í Reykjavík, Kópavogi og
víðar.
Íasteignaskrífstofan
Laugav. 7, sími 19764 og 14416.
Eftir lokun sími 13533 og 17459
íbúðir til sölu
Góð 2ja herb. íbúðarhæð við
Vífilsgötu.
3ja lierb. kjallaraibúð við
Ránargötu. Söiuverð krónur
235 þús. —
3ja lierb. íbúðarhæð við Braga
götu.
3ja herb. íbúðarhæð við Frakka
stíg. Söluverð kr. 250 þús.
Útb. kr. 90 þús.
3ja herb. íhúðarhæð við
Reykjavíkurveg. Útborgun
kr. 100 þús.
Nýleg 4ra hcrb. risíbúð við
Leifsgötu. Útb. kr. 150 þús.
Hugguleg 4ra herb. risíbúð
með svölum, við Úthlíð.
4ra herb. íbúðarhæð m. m., við
Bollagötu.
4ra herb. 'biiðarfia-f, við Snorra
braut. —
Einbýlishús 2ja íbúða og 3ja
ibúða hús í bænum, m. a. á
hitaveitusvæði
Nýtízku hæð, 137 ferm., með
sér inng. og sér hitalögn, við
Sólheima, er tilbúin undir
tréverk og málningu. — Bíl-
skúrsréttindi fylgja.
Fokheld hæð, 105 ferm., með
Miðstöðvarlögn, við Álfheima
Söluverð kr. 195 þús.
Foklieldur kjallari, 80—90
ferm., með sér inng., og verð
ur sér hitalögn og sér þvotta
hús, við Rauðagerði. Útb. kr.
90 þús.
Fokheld heil hús o. m. fleira.
Höfum kaupanda
að fokheldri 4ra—5 herb. ný-
tízku hæð, helzt við Gnoðavog
eða þar í grennd. Góð útb.
Hiýja fasteignasafan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
TIL SÖLU
Eitt herbergi, eldhús, bað og
geymsla, selst fokheld með hita-
lögn að ofnum. Allt sameigin-
legt tilbúið, lóðin frágengin.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. — Sími 19729.
Svarað á kvöldin í síma 15054.
Hafnarfjörður
— nágrenni
Til sölu m. a.:
4ra l.erb. 107 ferm. hæð í
Sunnutúni. Útb. kr. 160 þús.
3ja herb. hæð við Brekkugötu.
Útb. 140 þús.
3ja herb. hæð í Vesturbæ, með
bílskúr.
3ja herbergja liæð við Öldugötu
Einbýlishús við Skúlaskeið, með
bílskúr. Útb. kr. 150 þús.
Einbýlishús við Öldugötu, með
bílskúr. Útb. kr. 110 þús.
Einbýlishús í smiðum, í Kinna
hverfi og í Hvaleyrarholti.
Útborganir frá kr. 35 þús.
Hæðir og kjallarar í smíðum,
víða í bænum og nágrenni.
Kjallaraíbúð í Vesturbænum.
Útb. kr. 40 þús.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3., Hafnarfirði.
Sími 50960.
Skrifstofutími frá kl. 10—12
og 1—7.
Mikið úrval
af alls konar efnum.
Sníðum og saumum eftir
máli.
Ný komið
sœngurveraefni
(mislit).
UerzL ^hiyibiarcjar ^olnoon
Lækjargötu 4.
Æðardúnssœngur
fyrir börn og fullorðna.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 11877.
TIL SÖLU
3ja lierb. íbúð í Lanibaslaða-
túni. Verð kr. 220 þúsund.
Útb. kr. 150 þús.
3ja íbú5a bús í Hvömmunum
í Kópavogi.
Hús í Hvömmunum
í smíðum
2ja herb. íbúð ' kjallara og
2 hæðir, 93 ferm.
Húsgrunnur í Hvömmunum. —
Fasteigna- & lögfræðiskrifstofa
Sigurður II. Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, bdl.
Björn Pétursson: fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar: 2-28-70 og 1-94-78.
Bréfakörfur
tvær stærðir.
TIL SÖLU
Lítið einbýlishús í BleSUgrÓf.
I. veðréttur laus.
3je herb. íbúð á I. hæð við
Skipasund. Ræktuð og girt
lóð. Bílskúr fylgir.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Bergþórugötu. Sér inngang-
ur. Sér hitalögn. Bílskúr fylgir.
4ra herb. rishæð við Leifsgötu.
7 herb. raðhús við LangholtS
veg. Húsin seljast fokheld.
En* " ’tnur einbýlishús víðsveg
ar um bæinn og nágrenni.
R E YKJAVI
Ingðlfsrræti 9B— Sími 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
3/o herb. ibúð
óskast til leigu á hitaveitusvæð
inu. Helzt á I. hæð, í nýju eða
nýlegu húsi. Reglusamt fólk. —
Allt greitt fyrirfram. Upplýs-
ingar í síma 24753.
Grníum húsgrunna,
ámoksfur
og hifingar
Peningalán
Útvega hagkvæm penir.~alán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. <d.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
TIL LEIGU
Einbýlishús í Kópavogskaup-
stað rétt við Hafnarfjarðar-
veg. Húsið er 6 herb. eldhús og
bað. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt „Einbýlishús 5000 —
7757“.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir
atvinnu
Hefir meira-bílpróf, er vanur
akstri á stórum og litlum bíl-
um. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 33559.
TIL SÖLU
2/o og 3/o
herb. íbúðir
við Baldursgötu
við Grettisgötu
á Seltjarnarnesi
í Kleppsholti
við Nýlendugötu
við Njálsgötu.
4ra herb. íbúðir
í Kleppsholti
í Smáíbúðahverfi
við Bollagötu
í Laugarneshverfi
í Högunum.
5 herb. íbúðir
í Hlíðunum
í Norðurmýri.
Einbýlishús
í Kópavogi
í Smáíbúðahverfi
í Skerjafirði
við Breiðholtsveg
við Kaplaskjólsveg
við Framnesveg.
íbúðir í smíðum
við Langholtsveg
við Sólheima
við Álfhe'ma
á Seltiarnarnesi
við Framnesveg.
Austurstræti 14. — Sími 14120.