Morgunblaðið - 25.09.1958, Side 15

Morgunblaðið - 25.09.1958, Side 15
Fimmtudagur 25. sept. 1958 MORCVISBLAÐIÐ 15 Hænsni 100 stk. eins árs og ca. 100 stk. tveggja ára, til sölu. — Hvítir ítalir. — Uppl. í síma 10117. HERBERGI óskast til leigu í Kópavogi, helzt í Vesturbænum. Upplýs- ingar í síma 24826 eftir kl. 3. í dag. Keglusöm stúika óskar eftir ÍBÚÐ 1—2 herbergjum og eldhúsi, á hitaveitusvæði. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast send blaðinu fyrir mánudag, merkt: „Haust — 7750“. Atvinnurekendur Vantar ykkur ekki duglegan og reglusaman mann til ús- vörslu eða léttra starfa. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyr ir 30. þ.m., merkt: „Reglusam- ur- — 7758“. Bilskúr til sölu Upplýsingar í síma 36089 eftir kl. 7 á kvöldin. Storesar Hreinir storesar stífaðir og strekktir, fljót afgreiðsla. — Sörlaskjóli 44, sími 15871. — Vinsamlegast geymið auglýs- inguna. — VINNA Kona vön kjólasaum óskar eft- ir vinnu eftir hádegi, á kjóla- saumastofu. — Upplýsingar í síma 33486. — TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús í Kópa- vogi. Góð umgengni áskilin. — Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins fýrir laugardag, merkt „Reglusemi — 7762“. Ný íbúð fil sölu Höfum til sölu vandaða nýja íbúð í húsi á góðum stað á Seltjarnarnesi. íbúðin er 4 herbergi, eldhús, bað, for- stofur o. fl. Stærð 96 ferm. Sér kynding. Bílskúrsréttindi. Verður tilbúin um 1. október. Verzlun og strætisvagnar rétt hjá húsinu. Útborgun aðeins kr. 150 þúsund. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, símar: 13294 og 14314. FIMMTUDAGUR Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sími 2-33-33. K. J. kvintettinn Oansleikur Gunnar i kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Gunnar Ingólfsson og Haukur Gíslason Vetrargarðurinn. Símaskráin 1959 TILKYNNING frá Bæjarsima Reykjavikur og Hafnarfjarðar Vegna undirbúnings að útgáfu nýrrar síma- skrár, sem fyrirhugað er að komi út snemma á næsta ári, er nauðsynlegt að símnotendur tilkynni sem fyrst, eða í síðasta lagi fyrir 4. október n.k. um allar breytingar, sem orðið hafa á heimilisfangi o. þl. frá útgáfu síðustu símaskrár. Símnotendur í Reykjavík og Kópavogi eru beðn- ir að senda leiðréttingar sínar skriflega til skrif- stofu bæjarsímans, Thorvaldsensstræti 4, Reykja- vík, auðkenndar „símaskrá". Símnotendur í Hafnarfirði eru beðnir að senda leiðréttingar auðkenndar „símaskrá" til skrifstofu bæjarsímans í Hafnarfirði. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — BAÐKER Handlaugar W.C.-sanislæður W.C.-skálar W.C.-kassar Standkranar Blöndunar-lianar fyrir bað og eldhús Valnslásar Botnventlar Linoleum Filtpappi Gerfigólfdúkur Gólfdúkalím ,,JUNO“-rafniagnseldavéIar „JUNOt6-rafsuðuplötur Pípur %“■—svart og galv. Handdælur V2<1 —— 1V2U Ofnkranar Rennilokur V2i{ — 2V2(i Múrboltar Pappi og pappasaumur Stálskrúfstykki og handverk- færi alls konar o. m. fl. Á. Einarsson & Funk li.f. Tryggvagötu 28. Sími 1-39-82. Nýjasfa kjörbúði- Höfum opnað kjörbúð á Skólavörðustíg 12 ★ A BOÐSTÓLUM: ★ Kjötvörur ★ Grænmeti ★ Matvörur í pökkum ★ Niðursoðnir ávextir og ávaxtasafar ★ Hreinlætisvörur o. fl. Kjörbúðir njóta vaxandi vinsælda húsmæðra. Inn- kaupin eru ánægjulegri og taka skemmri tíma. — — Gjörið svo vel og Iítið inn og reynið viðskiptin. Skólavörðustíg 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.