Morgunblaðið - 08.10.1958, Síða 7
Miðvikudagur 8. okt. 1958
MORGVNBLAÐ1Ð
7
Til sölu
íbúðir og hús
Einbýlishús við Akurgerði.
Einbvlishús í smíðum, við
Rauðagerði.
2ja herb. kjallaraíbúð í Sörla-
skjóli.
4ra herb. íbúð með hilavcit'i,
við Reynimel.
Einbýlisliús í Hlíðunum.
5 herb. íbúð við Efstasund.
4ra herb. ibúð við Skipasund.
3ja herb. risibúð við Bragar-
götu.
5 herb. ibúð í smíðum við Álf
hólsveg.
JÓN P. EMILS, hdl.
íbúða- og húsífsalan
Bröttugötu 3A.
Símar 14620 og 19819.
Ford vörubill
model 1946, í góðu standi, til
■sölu. — Upplýsingar í síma
.50210. —
Svefnsófi
og 2 armstólar til sölu á Vest-
urgötu 66, uppi. Sími 16159.
Yolkswagen 19S9
Bifreiðin er algjörlega óhreyfð
Verð kr. 117. þús.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7. — Sími 19168.
Prjónakennsla
Kenni öll undirstöðuatriði í
vélprjóni. Hef lausa kvöld-
'tíma. — Simi 23280.
Stór stofa
og eldhús til leigu 15. þ.m. —
Tilboð mferkt: „H — 7906“,
sendist blaðinu fyrir 10. þ.m.
Ibúb til leigu
Stór og björt tveggja herb.
íbúð, með ölilum þægindum, til
leigu. Sér olíukynding. Árs
fyrirframgreiðsla. Tilb. merkt
„Sólrík — 7909“, sendist Mbl.
Overlook vél
Overlook-vél óskast. — Tilboð
■sendist Mbl., sem fyrst, merkt
,„7902“.
Trommusett
óskast. — Upplýsingar í sín.a
15023. —
Pels
Afar fallegur Hermilin-pels er
til sölu af sérstökum ástæðum.
Stærð 40—44.
Hattaverzlunin
Austurstræti 14.
Bára Sigurjóns
KEFLAVÍK
1—2 herb. og eldhús óskast til
leigu strax. — Sími 698.
Stúlka óskast
í létta vist. Mikið frí. Gott her-
bergi. Upplýsingar í síma
33868. —
Stúlka
eða
kona
ÓSKAST
til eldhúsverka.
IHIPIÍ_____
f: t f Jf
íbúðir til sölu
4ra herb. íbúð við Skipasund.
Sér inngangur.
Tvær A a lierb. íbúðir í sama
húsi, við Reynimel.
/ smiðum
3ja herb. fokheldar íbúðir við
Langholtsveg. Stærð 77
ferm. Sameiginlegur inn-
gangur í 2 íbúðir.
4ra herb. fokheld kjallaraíbúð
við Glaðheima. Stærð 110
ferm.
6 herb. fokheld hæð við Glað-
heima. Stærð 147 ferm.
/ Kópavogi
5 herb. fokheld íbúð með sér
inngangi, sér hita og bílskúr
Stærð 130 ferm.
Málflutnings.s4ofa
Ing' Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Volkswagen 195S
Au&tin A-50 1956 og Eord Pre-
fect 1955, til sölu.
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisgötu 46. — Sími 12640.
Ford pic-up '52
til sýnis og sölu í dag. Tilboð
óskast. —
BÍLASALAN
Klapparstig 37. — Sími 19032.
Þér, sem œtlið
að kaupa
eða selja bíl,
athugið að
flestir bílar,
sem eru til sölu
seljast hjá okkur
Látið
AfiSTOÐ
aðstoða yður
Bifreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
Renault 55
í úrvals lagi. Til sölu og sýn-
is í dag. —
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. — Sími 19032.
Leiðin liggur
til okkar
☆
Voíkswagen ’55 og ’58, fást
með góðum greiðsluskilmál-
um.
Volkswagen ’56, skipti á Mosk-
witch ’55, móguleg.
Morris ’51
Moskwiich ’55, ’57 og ’58.
Með góðum greiðsluskilmál-
um.
P-70 Station 5’7
Skoda ’55, slation, í mjög
góðu lagi.
Ausiin A-70 ’50, nýkominn til
landsins.
☆
Chevrolel ’55
Ford ’55
Dodge ’54
Chevrolet ’53
Ferd ’53, 2ja dyra
For<l ’55 slation
Ford ’53, 4ra dyra station. í
úrvals góðu lagi.
Miðstöð bílasölunnar.
Bílamiðstöðin
Amlnianusstíg 2C. Simi 16289.
Pirelli
hjólbarðar
560x15
PSlefúnsson f\L
Hverfisgötu 103.
Húsgögn til sölu
Sófasett, borð og standlampi,
selst mjög ódýrt. Til sýnis að
Drekavogi 12, kjallara, frá kl.
2—7 í d-ag.
o o
> i > tr*
tr-* tf-*
§ EkiSI §
ö ygj ö
> >
TÓMATSÓSA
Volkswagen
'55—'59
Fiat 1400 B '57
Opel-Capifan '55
Volvo-Sfation '55
í mjög góðu standi.
Vauxhall '47
'54 og '55
Austin A 70 '51
Austin A 40 '50
Willy's jeppi '46
í úrvals lagi.
Rússneskur
jeppi '57
Auk þess höfum við mikið af
eldri bifreiðum sem fást með
litlum eða enguin útborgunum.
Höfum nýlega
bíla til leigu
án Ökumanns
Nýja bílasalan
Spítalastíg 7
Sími 10182
HJÓLBARÐAR
* og SLÖNGUR
450x17
500x16
550xL6
560x15
600x16
650x16
700x20
750x20
825x20
Carðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.
Amerísk
eldavél
(Electric), til sölu. Vel með
farin. Selst ódýrt. Stigahlíð 8,
2. hæð. —
Mig vantar góðan
fjárhund
Tilboð sendist til blaðsins fyr-
ir hádegi n.k. laugardag,
merkt: „Hundur — 7905“.
Vinna
Ung kona með kverinaskóla-
menntun, óskar eftir VINNU,
frá kl. 1,30—6 e.h. Vön af-
greiðslustörfum. — Upplýsing
ar í síma 33288.
Kominn heim
Brynjólfur Dagsson
héraðslæknir, Kópavogi.
Viðtalstími óbreyttur, kl. 2—4
og laugard. kl. 10—11 í Kópa-
vogs-apóteki.
Fyrirframgreiðsla
3—5 herbergja íbúð óskast til
leigu. Fernt í heimili. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Til-
boð sendist Mbl., merkt: —
„fyrirframgreiðsla — 7901“.
ÍBÚÐ
Óska eftir 3—4ra herb. fok-
■heldri íbúð. Útborgun u.m 100
þúsund. — Upplýsingar í
24746. —
STÚLKA
með gagnfræðapróf óskar eftir
atvinnu nú þegar. Er vön af-
greiðslustörfum. Tilboð sendiso
Mbl., fyrir föstudag, merkt:
„Atvinna — 446 — 7900“.
Billeyfi
Óska að kaupa leyfi fyrir am-
erískri eða enskri bifreið. Tilb.
merkt: „K.R. — 7898“, sendist
afgr. Mbl., fyrir föstudags-
kvöld. —
Ung hjón með 8 ára son, óska
eftir 2ja herbergja
ibúð
frá 1. nóv. 1958. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. — Góð
umgengni. — Sími 22612.
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR H.f.
Sími 23956.
Pianetta
eða lítið píanó óskast til leigu.
LEIFUR K4LDAL
Sími 19279.
Vil kaupa
milli'liðalaust 3ja—4ra herb.
íbúð í Norðurmýri. Tilb. legg-
ist inn á afgr. Mb.., fyrir 11.
október n.k., merkt: „7897“.
Tveir nemendur
óska eftir kvöldverð sem næst
Kleppsveg. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 15. þ.m., merkt: „Far-
menn — 7896“.
Fyrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
Og
Olíugeymar
H/F
Sími 24400.