Morgunblaðið - 08.10.1958, Page 17

Morgunblaðið - 08.10.1958, Page 17
Miðvikudagur 8. okt. 1958 MORCUNBLAÐIÐ 17 Kirkjan á Þverá í Laxárdal 88 ára ÁRNESI, 29. ágúst. — Síðastlið- inn sunnudag átti kirkjan á Þverá í Laxárdal 80 ára afmæli og var afmælisins minnzt með hátíða- guðsþjónustu. Kirkja þessi var. byggð árið 1778 af Jóni Jóakimssyni bónda á Þverá, en hann kostaði kirkju- bygginguna sjálfur af eigin fé. Er kirkjan byggð úr höggnu mó- bergi, steinlímd. Gagngerð við- gerð hefur farið fram á kirkj- unni, sem Jónas Snorrason bóndi og hreppstjóri á Þverá sá um og kostaði sjálfur. Var mjóg til verksins vandað á allan hátt, en það mun vera sjáldgæft hér á landj að einstaklingar eigi kirkj- ur og annist fullkomið viðhald á þeim. Benedikt Jónsson á Húsa vík málaði kirkjuna utan og innan. Athöfnin hófst með því, að sr. Friðrik A. Friðriksson prófastur á Húsavík prédikaði, en séra Sig- urður Guðmundsson á Grenjaðar- stöðum og séra Örn Frikriksson, Skútustöðum þjónuðu fyrir alt- ari. Tvö börn voru skírð og var annað þeirra afkomandi Jóns Jóakimssonar. Síðan flutti séra Sigurður Guðmundsson erindi um sögu staðarins og kirkjunnar. Gunnlaugur Gunnarsson, Kast- hvammi minntist þeirra presta, sem höfðu þjónað Þverárkirkju síðan hún var byggð, en þeir voru sex. Að síðustu töluðu Hallgrím- ur Þorbergsson, Halldórsstöð- um og Jóhann ’Skaftason sýsiu- maður, sem tilkynnti að börn Jóns Þveræings hefðu ákveðið að gefa kirkjunni skírnarfont. Séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstöðum færði kirkjunni að gjöf biblíu og ungmennafé- lagið Ljótur í Laxárdal, íslenzk- an fána. Við hátíða messuna léku á orgelið Friðrik Jónsson, sem er organisti kirkjunnar og Ragn- ar H. Ragnar skólastjóri á ísa- firði. Að síðustu talaði Jónas Snorrason hreppstjóri og bauð öllum kirkjugestum, sem voru nokkuð á annað hundrað, tii rausnarlegra veitínga. — Fréttaritari. Aðalfundur Sambands ísl. byggingafélaga verður haldinn 11. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. í Kaffi Höll, Reykjavík. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar hafi kjörgögn í lagi. Stjórnin. Unglingur piltur eða stúlka óskast hálfan eða allan daginn til sendiferða. — Heiðdverzlun Kristján Ó. Skagfjörð hf. Skólalæknisstaða Staða skólalæknis við Austurbæjarbarnaskól- ann í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrif-stofu Heilsuverndarstöðvarinnar fyrir 8. nóvember 1958. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. OLIVETTI Höfum fyrirliggjandi 2 stk. af OLIVETTI bók- haldsvélum með 36 cm. valsi. Vélar þessar leggja saman, draga frá, margfalda og deila. Þessar vélar eru tilvaldar til alls útreiknings, er fer fram á spjöld- um, svo sem vinnulaunum, vaxtareikningi, innvegn- um mjólkurafurðum o.s.frv., o.s.frv. Hentugar fyrir mjólkursamlög, banka og stærri fyrirtæki. C. Helgason & Melsteð hf. Hafnarstræti 19 — Sími 11644 Pantanir teknar í sima 35473. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eítir les- endafjölda beirra. Ekkert hérlent blaf lcem þar 1 námunda við ★ Glæsilegt úrval ★ Stærðir 10-12-14-16-18-20 Einnig nýjar sendingar iifíarpiíó lilíarpeyMir MARKAÐURINN Laugaveg 89 Nýkomið apaskinn mollskinn, gerviskinn í regnkápur og jakka. Dömu- og Herrubúðin Laugaveg 55, sími 18890 Gúmmígólfflísar Eigum ennþá lítið eitt eftir af gummí gólfflísum 30x30 cm. á gamla verðinu. Hentugar á eldhús, baðherbergi, ganga, stiga, verzlanir, skrifstofur o. fl. LUDVIG STORR & CO. Veltlngastofa í Keflavík Til sölu er veitingastofa í Keflavík á mjög góðum stað. — Upplýsingar gefur: Fasteignaskrifstofan Laugaveg 7 — Sími 19764 og 14416 Eftir lokun sími 13533 og 17459 í dag og á rnorgun seljum við gallaðar kvenpeysur á niðursettu verði. IARKAÐURINN TEM PLARAS UNDI — 3 Lögtök Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í fógeta- rétti Keflavíkur 30. sept. 1958 verða öll ógreidd útsvör og fasteignagjöld ársins 1958 til bæjar- sjóðs Keflavíkur tekin lögtaki á kostnað gjald- enda að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Keflavík, 2. okt. 1958 Alfreð Gíslason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.