Morgunblaðið - 12.10.1958, Side 16
16
MORCUNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 12. ok't. 1958
NÝ BÓK
LEIÐIIM TIL ÞROSKANS
Frá því að sögur hófust hafa verið til menn, gæddir ó-
venjulegum skynjanagáfum. Flest trúarbrögð eiga rætur
sínar að rekja til slíkra dulvísra manna. Þar koma spá-
menn og sjáendur mjög við sögu, en auk þess hafa á öll-
um öldum verið svo að segja í hverju byggðarlagi ó-
freskir menn, sem séð hafa það, sem öðrum var hulið.
Þeir hafa átt sér víðar veraldir, byggðar álfum og önd-
um eða englum. Ganga um þetta ótölulegar sagnir.
Flestir verða einhvern tíma varir skynjana, sem þeir
geta ekki samræmt hversdagsreynslu sinni. Er því senni-
legt, að allir hafi vísi að þeim skilningarvitum, sem dul-
vísum mönnum eru gefin í ríkara mæli en öðrum. Til
þess benda draumar, sem náskyldir eru annarri dul-
rænni reynslu.
iiðillinn ,sem bók þessi er rituð eftir, heitir
Guðrún SigurSordóttir
Hún er fædd að Torfufelli í Eyjafirði og komin af góðu
og ráðvöndu fólki í báðar ættir.
Guðrún telur, að fyrst hafi farið að bera á verulegum
miðilshæfileikum hjá sér árið 1952, en síðan hefur hún
haft reglulega fundi að minnsta kosti einu sinni í mán-
uði með litlum hópi samstarfsmanna. Þessir fundir
standa stundum yfir á þriðju klukkustund, og er miðill-
inn í transi allan tímann. Það lesmál, sem bók þessi flyt-
ur, hefur verið hljóðritað á segulband á árunum 1954—
57. Lýsingarnar eru teknar af segulbandinu óbreyttar
með öllu, eins og þær komu af vörum miðilsins. Enda þótt
hér sé að mestu leyti um skyggnilýsingar að ræða, er mið-
illinn þó í svo djúpum transi meðan hún lýsir því, er fyrir .
hana ber, að ekki man hún neitt af því, þegar hún vaknar.
Það er ósk útgefanda til handa lesendum þessarar bók-
ar, að þeim verði auðgengnari leiðin til þroskans eftir
lesturinn en áður. Þá er tilganginum með útgáfunni náð.
í bók þessari eru meðal annars eftirfarandi lýsingar:
Maður deyr
Endurfæðingarlaug
í öðrum heimi
Konan og bjarti maðurinn
Umhyggja kærleikans
Hvíta húsið
Ljósin tólf
Takmörkin milli lífs og dauða
Hringmyndaði salurinn
Bláklæddu mennirnir þrír
Ókennileg áhöld
Skeyti, er fara milli manna
Sveit manna send eftir
deyjandi barni
Farið í geimfari
Sjúkravitjun í stórborg
Silfursírengurinn siitnar
Börur úr rósum
Hvítklæddi maðurinn og
fræðsla hans
Hérna megin við brúna
Farið til jarðarinnar
Maður við útför sjálfs sín
Leiðin til þroskans
Aðalumboð
Bókaforlag Odds Björnssonar
Akureyri
I. O. G. T.
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld, mánudag,
í G.T.-húsinu kl. 8,30. Skýrslur og
innsetning embættismanna. Er-
indi: Sundkappinn Eyjólfur
Jónsson flytur erindi um Erma-
sund fyrr og nú. — Fjölsækið
stundvislega. — Æ.t.
Barnastúkan Svava
Fundur í dag kl. 2. — Mætum
öil á fyrsta fundi vetfarins.
Gæ/.Iuinenn.
Hafnarfjörður
St. Daníelsher nr. 4
Hátíðafundur þriðjud. 14. þ.m.
í Góðtemplarahúsinu kl. 8,30. —
Félagar, fjölmennið. — Allir
tempiarar velkomnir. — Æ.t.
.
hrærivélar
ENNFREMUR
lausar skálar
berjapressur og
kvarnir —
Jfskla.
Austurstræti 14
sími 11687
BEZT 4Ð AUGLÝSA
í MOIiGUtsBLAÐllXU
Bokamenn !
Höfum opnað bókamarkað
í Ingólfsstræti 8. McVg hundruð fáséðra bóka og tímarita. — Þetta
er tvímælalaust f jölskrúðugasti bókamarkaður, er hér hefur ver-
ið haldinn um áiratugi. —
Bókamannamarkaðurinn ingólfsstræti 8.
Einkaumboð :
JJtjótfi
'œraverz
Vesturveri — Reykjavík