Morgunblaðið - 12.10.1958, Qupperneq 17
Sunnudagur 12. okt. líraa
MORGl'lSBLAÐIÐ
:7
Olafur Bergmann
Erlingsson — sextugur
EKKI geri ég það alveg óhikað
að minnast Ólafs Bergmanns
Erlingssonar í dag er hann verð-
ur sextugur. Hann er svo óvenju-
lega hlédrægur maður að ég veit
að hann muni kunna því miður
vel að vera gerður að umtals-
efni á prenti. En ekki verður í
allt horft. Hann er búinn að
skila þjóðinni svo miklu og
merkilegu dagsverki og er svo
merkur maður að þögn um hann
við slík tímamót í ævi hans væri,
eftir siðvenjum okkar, beinlínis
mín, að eftir mig vekist einhver
upp til þess að halda áfram þessu
umvöndunarstarfi; þess er ;nn
mikil þörf. Aðfinnslur mínar
sýna þó a. m. k. að ég hefi veitt
því athygli og talið það máli
skipta, hvernig útgerð bóka hef-
ur verið háttað. Og ekki hefi ég
getað annað en tekið eftir því,
hve bækur þeirra fyrirtækja, er
Ólafur hefir stjórnað, hafa stað-
ið framarlega um vandaðan og
smekkvíslegan frágang og stöðug
lega orðið um þetta fremri eftir
því sem árin liðu. Mætti margur
forleggjarinn taka hann sér til
fyrirmyndar. Greinilega vissi
Ásmundur biskup hvað hann var
að gera er hann valdi Ólaf sér
til ráðuneytis um útgáfustarf
Biblíufélagsins. Að því er ég
bezt veit hefir og enginn maður
á opinberum vettvangi borið
slíkt lof á Ólaf sem Ásmundur
biskup, sem aldrei hefir heyrst
að væri skrumari. Sem forseti
Biblíufélagsins veit hann það
öllum mönnum betur, hve mik-
ið félagið á viðgang sinn núna
síðustu árin þessum framkvæmda
stjóra sínum að þakka.
Eins og bókaverzlun er háttað
hér á landi, ræður hver bóksali
litlu sem engu um það, hvaða
bækur íslenzkar hann hefir á
boðstólum. Valið er í höndum
forleggjaranna. Um erlendar
bækur er öðru máli að gegna;
þar eru hendur hvers bóksala
minna fjötraðar. Og þar er hann
trúnaðarmaður þjóðarinnar. Al-
kunna er það, hvert orð fer af
vali erlendra bóka í verzlun
þeirri, er Ólafur veitir forstöðu;
meira að segja hafa blöðin hvað
eftir annað haft orð á því. Og
varla kem ég svo þar inn að
ég sjái ekki fleiri eða færri
kunna menntamenn í búðinni.
En raun var mér að því, er hann
sagði mér fyrir nckkrum vikum
að sér virtust betri bækurnar
sífellt verða meira og meira út-
undan; svo væri sem lestrar-
smekk fólksins hrakaði. Mundu,
ekki blöðin geta gert eitthvað
til að halda honum í réttu horfi?
Þetta er alvörumál.
NÝ EÐA NÝLEG
óviðurkvæmileg, enda trúi ég því
vart að ekki muni aðrir láta til
sín heyra. Sakar þá varla að ég
rauli með.
Enda þótt Ólafur sé einn hinna
fremstu fagmanna í prentara-
stéttinni, ætla ég að hans verði
lengst getið sem forleggjara og
bóksala. í þeim greinum hefir
hann mest nytsemdarverk unnið
menningunni. Hann er nú búinn
að vera forleggjari í 37 eða 38
ár, þó að í smáum stíl væri fyrst
í stað. Öll þessi ár hefir hann
aldrei gefið út þá bók, er honum
væri til vansæmdar, en aftur á
móti margar sem honum eru til
mikils heiðurs. Það er mikið
ábyrgðarstarf sem forleggjari
velur sér og þjóðin á mikið undir
því, að hann hafi ávallt þarfir
hennar og menningu fyrir aug-
um. En ekki eru þeir margir,
sem meira gagn vinna henni en
athafnasamir, bókavandir og
smekkvísir forleggjarar. Við höf-
um dæmin fyrir okkur þar sem
voru menn eins og Sigurður
Kristjánsson og Oddur Björns-
son, og fékk þó Oddur minnu
áorkað fyrir það, að sjálf þekkti
þjóðin ekki sinn vitjunartíma.
Enginn mun neita því, að
þessa þrjá eiginleika, er nú voru
nefndir, hafi Ólafur Bergmann
Erlingsson haft til að bera. Um
það hafa verkin sýnt merkin.
Ekki stefnir hann heldur úrleiðis
enn, nú er hann hefur hafið
heildarútgáfu rita Þorvalds Thor-
oddsens, valið sér hina beztu
menn til að vinna að henni og
leggur á það höfuð áherzlu að á
einn og allan hátt skuli svo verða
frá henni gengið sem hæfir
minningu hins frábæra lærdóms-
manns, er um langt skeið varp-
aði ljóma á ísland meðal fram-
andi þjóða, og enn mun halda
áfram að gera svo, er rit hans
koma að nýju í þeirri útgáfu,
er svari til kröfu tímans. Lifi
Ólafur það, að ljúka henni efti;
því sem hún er nú að hefjast,
verður hún honum ærinn minnis-
varði, þó að ekki kæmi annað
til, sem þó er margt, ems og
þegar var sagt.
Ég hefi fengið á mig miðlungi
gott orð fyrir það, hve dómharð-
ur ég hefi verið um íslenzka
bókagerð. í áratugi hefi ég fund-
ið henni margt til foráttu og vítt
hana. Eigi að síður er það von
3|a herb. íbúð
óskast til kaups nú þegar, milliliðalaust, helzt á hita-
veitusvæði. — Tilboð merkt: „Góð útborgun — 7957“
sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudagskvöld.
Einaittgrunarkork
fyrirliggjandi
Sparið byggingar- og hitakostnaðinn með
því að nota einangrunarkork frá okkur.
Jónsson & Júllusson
Garðastræti 2 — Sími: 15430 & 19803
Smaragd
í öllu er Ólafur Erlingsson
mikill traustleikamaður. Talað
orð hans er eins gott og innsigli
annarra. Samvinnugóður er hann
slyngur að velja sér gott starfs-
fólk, og er sérstaklega vel lát-
inn af því, enda er hann laus
við nöldur og smámunasemi, og
sjálfur bæði samvinnugóður og
ákaflega mikil starfsmaður.
Því miður hefir heilsa hans nú
um tólf mánaða skeið staðið ærið
völtum fótum, og þar á ofan er
hann orðinn mjög vinnulúinn.
Gjarna hefði ég viljað taka í hönd
honum á þessum mikla áfanga-
degi ævi hr.ns til þess að þakka
löng og góð kynni. En af þeirri
ástæðu, er nú var greind, finnst
mér sem heimsókn bæri meori
vott um ónærgætni en vinsemd.
Skiptir líka minnstu um heim-
sóknirnar. En mörgum veit ég
að muni verða hugsað hlýlega og
þakklátlega til hans þó að e’-cki
sýni þeir sig honum. Og góí'an
hug veit ég að hann kann að
meta, þó að hvorki fjasi h?,nn
um það né annað,
Sn. J.
Bazar
Kvenfélagið Keðjan heldur bazar
í Góðtemplarahúsinu, uppi, þriðjudag-
inn 14. okt. kl. 2,30, stundvíslega.
Bazarnefijdin.
Dömur
Eftirmiðdags- og kvöldkjólar
teknk fram á morgun. —
Mjög smekklegt úrval.
Hattaverzlunin „Hjá Báru'
Austurstræti 14.
Óskadraumur unga fólksins
Einkaumboð:
Rammagerðin
Hafnarstræti 17
Spónlagður krossviður
teak, mahogny og álmur
(finnskur) fyrirliggjandi.
Pantanir óskast sóttar strax.
Akur hf.
Hamarshúsinu (vesturenda) símar 13122—11299
Steidn tslandi
heldur söngskemmtun í Gamla bíói sunnud. 12. þ.m.
kl. 3 e.h. og mánudaginn 13. þ.m. kl. 7,15 e.h.
Við hljóðfærið Fritz Weisshappel
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Breytt söngskrá
Síðustu söngskemmtanir að þessu sinni.
DUGLEGA
SENDMSVEINA
vantar okkur nú þegar á ritstjórna-
skrifstofuna kl. 10—6.
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
SÍ-SLETT POPLIN
(N0-IR0N)
MINEBVH.CÍÍHrtci"
STRAUNING
ÓÞÖRF