Morgunblaðið - 18.10.1958, Síða 4
4
MORCVISBL AfílÐ
Laugardagur 18. okt. 1958
I dag er 292. dagur ársins.
Laugardagnr 18. október.
ÁrdegisflœSi kl. 10,11.
SíSdegisflæði kl. 22,43.
SlysavarSstofa Reykjaviivur í
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Næturvarzla vikuna 19. til 25.
október er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290.
Helgidagsvarzla er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 17911.
Holts-apótek og GarSs apóték
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
HafnarfjarSar-apótek er ipið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helpidaga kl. 13-16.
- Helgidagslæknir í HafnarfirSi
er Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Kefla.íkur-apótek Cr opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2C, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
□ MÍMIR 595810207 — 1 Atkv.
S3 Messur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Prestsvígsla í
Dómkirkjunni kl. 10,30 árdegis.
Biskup Islands vígir Jón Bjarman
guðfræðikandidat til Lundarsafn
aðar í Manitoba í Kanada. Séra
Jón Auðuns dómprófastur þjónar
fyrir altari, en séra Páll Þorleifs
son prófastur lýsir vígslu. Aðrjr
vígsluvottar verða þeir séra
Harald Sigmar og séra Bragi
Friðriksson. Hinn nývígði prest-
ur prédikar. — Síðdegismessa kl.
5. Séra Óskar J. Þorláksson.
Neskirkja. — Messa kl. 2 e.h. —
Ferming og altarisganga. — Séra
Jón Thorarensen.
Elliheiinilið: —; Messa kl. 2. —
Séra Jón Skagan.
Háteigsprestakall: — Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2.
Séra Fríðrik A. Friðriksson pró-
fastur á Húsavík prédikar. Barna
samkoma á sama stað kl. 10,30.
Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: —- Messa kl.
2 e.h. Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa
í Laugarneskirkju kl. 10,30 f.h.
Ferming. Séra Árelíús Níelsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Fríkirkjunni kl. 11. Ferming:
Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa kl. 5 eft-
ir hádegi. Séra Þorsteinn Björns-
son. —
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
'kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré
dikun kl. 10 árdegis.
Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl.
8,30. Fðrn verður tekin • vegna
kristniboðanna Þórarins og
Herthu Magnússon. — Ásmund-
ur Eiríksson.
Fíladelfía í Keflavík: — Guðs-
þjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guð-
jónsson.
Grindavfk: — Messa kl. 2 e.h.
!
STRATOS QUII\IT[TTIIilHI
SÆTAFEROIR FRA B.S.Í, KL. B.30
SELFOSSBIO
1 KVÖLD KL 9.
^£)anófeilt I
ur
HAUKUR MORTHEIVS
syngur í Selfossbíói.
Hann syngur lögin sín,
sem nýkomin eru út á
plötnm hjá Fálkanum
á Oclion.
STR0JEXP0RT
Útvegum frá Tékkóslóvakíu
RHFMÓTORH
af öllum stærðum og gerðum.
Sýnishorn og upplýsingar fyrirliggjandi.
Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
á morgun kl. 2. Séra Kristinn
Stefánsson.
Kálfatjörn. — Messað kl. 2. —
Safnaðarfundur eftir messu. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Mosfellsprestakall: — Messað
að Lágafelli kl. 2. Safnaðarfund-
ur eftir messu. — Séra Bjarni
Sigurðsson.
Úts'kálaprestakall: -— Barna-
guðsþjónusta í Sándgerði kl. 11.
Barnaguðsþjónusta að Útskálum
kl. 2. — Sóknarprestur.
Saurbæjarkirkja: — Messa kl.
2. Séra Kristján Bjarnason.
EÍ3 Hjónaefni
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Rannveig Hallgrímsdótt-
ir, Melgerði 18 og Rúnar Ársæls-
son, sjómaður, Stangarholti 8.
Brúókaup
I dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Maigrét Ólafs-
dóttir, skrifstofumær, Sólbergi á
Seltjarnarnesi og Guðmundur
Ámundason, bifreiðastj., Snorra-
braut 30. Heimilisfang þeirra
verður á Snorrabraut 30. Sr.
Óskar J. Þorláksson gefur brúð-
hjónin saman.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni, af séra Jóni
Auðuns, ungfrú Guðlaug Pálsdótt-
ir (H. Wíum, málarameistara,
Reykjavík) og Ragnar Magnús-
son, prentari (Guðmundssonar,
matsveins, Hafnarfirði). Heimili
ungu hjónanna verður að Selvogs-
götu 13, Hafnarfirði.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af sér Jóni Auðuns
ungfrú Ólöf Finnbogadóttir og
Gunnlaugur Helgason, vélstjórx.
— Heimili þeirra verður að Há-
teigsvegi 16.
f dag verða gefin saman í
hjónaband í New York, ungfrú
Hjördís Ólöf Þór (Vilhjálms Þór,
bankastjóra) og Thomas Mc-
Crary, innanhússarkitekt. Heim-
ili þeirra verður, 133 East 61
Street, New York, 21. N.Y.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Bjöi-nssyni ungfrú Astrid Ege-
EIN N aðalleikendanna í hinu athyglisverða leikriti,
, Hausti“ eftir Kristján Albertsson, er nú á förum til útlanda
og verða þvi aðeins tvær sýningar enn á leikritinu. — Leikrit
Kristjáns hefur orðið mjög umdeilt og mun margan fýsa að
kynnast *f eigin raun hvernig höfundur lítur á vandamál
vorra tíma. — Næsta sýning verður í kvöld. — Myndin er
af Vali Gislasyni en hann leikur einræðisherrann Arno af
miklum myndugleik.
land, Stavanger, Norge og Klem- | son. Heimili þeirra er á Drafn-
ens Guðmundsson, prentari, Holts arstíg 2, Reykjavík.
götu 31. j í dag vex-ða gefin saman í
í dag verða gefin sarr.an í hjónaband í San Francisco, Cali-
hjónaband af séra Óskari J. Þor- fornía, ungfrú Karly Jóna Krist-
lákssyni ungfrú Anna Ingvars- jónsdóttir (Kristjónssonar, hús-
dóttir og Torfi Bjarni Tómas- igagnasmíðameistara) og Robert
A. Legere, liðsforingi í banda-
uom
LAUGARDAGUR
Cömlu dansarnir
verða í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur.
Númi Þorbergsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
Aðalfundur
Byggingarsamvinufélags Reykjavíkur
yerður haldinn í skrifstofu félagsins í Búnaðar-
bankahúsinu mánudaginn 20. þ.m. kl. 5 e.h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
TIL SOLll
Til sölu eru mjög glæsilegar 3ja herbergja íbúðir við
Langholtsveg. tbúðirnar eru fokheldar með miðstöð, en
húsið er múrhúðað að utan. Teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
ríska sjóhernum. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn: 1129 Balboa
sti'eet, San Francisco.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af sr. Jóni Þórarins-
syni ungfrú Eygló Óskarsdóttir,
Skorhaga, Brynjudal, Kjós og
Steinólfur Jóhannsson, Suður-
landsbraut 87.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Fanney Samsonar-
dóttir og Pétur Gíslason. Heim-
ili ungu hjónanna er að Rauða-
læk 15. Sr. Árelíus Níelsson gaf
brúðhjónin saman.
Nýlega hafa verið gefin sam-
an í hjónaband af sr. Árelíusi
Níelssyni ungfrú Helga Stefáns-
dóttir og Guðmundur Sæmunds-
son. Heimili þeirra verður að
Skuld við Breiðholtsveg. —
Einnig ungfrú Elísabet Þorsteina
Valmundsdóttir og Guðmundur
Valdemarsson. Heimili þeirra er
að Skipasundi 19.
Ymislegt
Orð lífsms: — V e>rið með sama
hugarfari sem Krisbw Jesás var.
Harm áleit það ekki rán að vera
jafn Guði, þóti hmsn vsori í Guás
mynd, heldur afklæddist hetmi, er
hann tók á sig þjóns mynd og va/rð
miinnum lílowr, er h/rnn kom frarn
að yt/ra hætti sem maáur, lítillækk
aði luirm sjálfam sig og varó hlýð-
imn allt fram í dauða, já, fram í
dauáa á krossi. Filippíbr. 2, 5—8.
Skátar: — Stjórn Skátafélags
Reykjavíkur vill minna skáta á
minningarathöfn um Guðmund
Magnússon við Lækjarbotna skála
á morgun, sunnudag. Farið verð-
ur frá Skátaheimilinu kl. 14,00.
Strætisvagn fer kl. 13,45.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Bazar félagsins verður' í Kirkju-
bæ 2. nóvcmber.