Morgunblaðið - 18.10.1958, Síða 7
L.augardagur 18. okt. 1958
MORGUNBLAÐ1Ð
7
HJOLBARÐAR
og SLÖNGUR
450x17
500x16
550x16
560x15
600x16
650x16
700x20
Rafgeymar, 6 Og 12 vok.
Hleðsluiæki • fyrir rafgeyma.
Garðar Gíslason hf.
!f reiðaverzlun
íbúb óskast
ti! leigu, 1 eða 2 herbergi og
eldhús eða eldunarpláss. Upp-
lýsingar í síma 16518.
Háseta vantar
á handfæraveiðar á Mb. Ottó.
Upplýsingar um borð í bátn-
um við Grandagarð.
Barnagrind
og smoking á meðalmann, til
sölu. Tækifærisverð. Upplýs-
ingar frá kl. 4—7 í dag. Birki-
mel 6, 3. hæð til hægri.
tTHYlENE.
: GL YCOC
’ .FROSTCÖGUP
Ung hjón óska eftir 2ja-
herbergja
-3ja
IBUÐ
sem fyrst.
síma 14695.
— Upplýsingar í
ISlíNZKUR
• IZIDARVÍSIR
NtED HVEBJUM
&RÚSA
FJM (SHELLj
GOK}t>M/ opp
2ja lierbergja
íbúb til leigu
á góðum stað í Austurbænum.
Hentugt fyrir barnlaus hjón
eða kærustupar. Uppl. í síma
10105, milli kl. 17 og 18 í dag.
Hvöt SjálistæðiskveiniaféL
heldur fund á mánudagskvöld 20. þ.m. kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
DAGSKRÁ:
1. Frú Auður Auðuiis, minnist frú Guðrúnar Jónas-
son fyrrverandi formanns og bæjarfulltrúa.
2. Bjarni Benediktsson alþingismaður flytur erindi
um stjórnmálaviðhorfið.
Frjálsar umræðiir á eftir.
Kaffidrykkja.
Félagskonur fjölmennið. Aðarar sjálfstæðiskonur vel-
komuar meðan húsrúm leyfir.
SXJÓRNIN.
MALNING
Hörpusilki
hvítt — svart — mislitt
Japanlakk
hvitt — mislitt
Olíumálning
ýmsir litir
Mattolux
hvítt — mislitt
Mattlakk
hvítt
Plastolin
Grunnfyllir
Nitro lakk
Vélalakk
Gólflakk
Gólfmálning
Menja
Þynnir
Þurrkefni
Tecpintína
Pólitur
Bæs
Tréfyllir
Sparsl
í pökkum og lagað
Sandpappír
Penslar
fjölbreytt úrval.
Helgi IVIagnússon & Co.
Hafnarstræti 10. — Símar 1-3184 og 1-7227.
Nýleg
Crayson-dragt
nr. 14, til sölu. Sími 13298.
VARAHLUTIR
nýkomnir í miklu úrvali, í
Ford-Junior, Fordson, Prefect,
Anglia, Consul, Zephyr Zodiac
Svo sem:
B remsuborðar
Bremsuhlutir — ýmsir
Framöxlar
Afturöxlar
Spindlar
Stýrislilutir — ýmsii
Felgur
Fjaðrir
Vélahlutir — ýmsir
Gearkassalilutir — ýmsir
Vatnshosur
Vatnslásar
Benzingeymar
Benzindælur og hlutir
Dynamóar og IPutir
Ljósaloom
Kveikjnhlutir
HljóðWúlar
Púströr
Demparar
Framhretti
Afturhretti
Hood
Hurðir
Sluðarar
Skrár
Upphalarar
o. m. m. fl.
Margfallt meiri ending í
HJÓLBARÐAR
590x13
640x13
560x15
500x16
600x16
650x16
700x16
750x20
825x20
FORD-umboðið
Kr. Kristjánsson h.f.
Laug*avegi 168—170.
Sími 2-44-66.
6 og 12 volt. —
Loft rúðuþurrkur
Þurrkublöð
Bremsudælur
Bremsuloftkútar
Hljóð^nnkar
VatnsKassa-element
PSlefúnsson fiL
Hverfisgötu 103.
Laugavegi 27. — Sími 15135.
Kvenhúfur
Fjölbreytt úrval.
KEFLAVIK
Blandaðir ávextir
Perur
á gamla verðinu.
SÖLVABÚÐ
Sími 530.
Nýlegur
BARNAVAGN
til sölu. — Upplýsingar í síma
23232. —
Nýkomib
Amerískir nælon-sloppar, vatt-
eraðir. Sinnig kven-dragtir
með skinnkraga. —
Vef naða rvöruverzl un i n
Týsgötu 1. — Sími 12335.
Kópavogsbúar
Sængurveradamask, mislitt. —
Lakaléreft, sængurveralérefl,
rifflað flauel, bómullargarn,
Uandklæði í mörgum litum.
Margs konar smávara í úr-
vali. Snyrtivörur. R.tföng. —
Leikföng. Litabækur og dúkku-
Lísu-bækur, o. m. fl.
Hagstætt verð. — Gjörið svo
vel að líta inn.
Verzlunin HL ÍÐ
Hlíðarvegi 19, Kópavogi.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
Bilarnir eru
hjá okkur
Kaupin gerast
hjá okkur
Bifreiðasalan
Bókh’iðustíg 7. Sími 19168.
Fyrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
Og
Olíugeymar
sTALSMIÐJAk
h/f r--
Sími 24400.
Loftpressur
með krani, til leigu.
GUSTIIR H.f.
Sími 23950.
FORD
Ný-standsettur og vel með far-
inn Ford ’39, til sýnis og sölu
að Kárastíg 10, eftir kl. 5. —
Hagstætt verð.
B'ill - B'ill
Chrysler-bíll, model ’42, til
sölu. Skipti á bát æskileg. Upp-
lýsingar í síma 18148 til kl. 8 í
kvöld.
f dag
hefst
haustmarkaður
á bifreiðum
Höfum til sölu um 400
bifreiðar af ýmsum gerð-
um, þ. á. m. allmarga bíla,
sem fást með engri eða
lítilli útborgun.
☆
Gjörið svo vel að líta inn.
Bílamiðstöðin
Amtmannsstíg 2C. Sími 16289.
Atli. Opið til kl. 7 í kvöld.
Óska eftir litlum ógangfærum
BÍL
eða bíl, sem þarf að ryðbæta.
Má vera sendiferða- eða pall-
bíll. — Sími 35473.
Volkswagen '56
óvenju fallegur og vel með far-
inn. —
ftila! BÍUSHUN
Aðalstræti 16, sími 3-24-54
FIAT 58
Höfum kaupanda að Fiat 1100
’58. — Staðgreiðsla.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. — Sími 19032.
Af sérst'ikum ástæðum eru til
söiu tvær
springmadressur
með botni og höfðagafli. Upp-
lýsingar í síma 50042 í dag.
Takið eftir
Þrjár háskólastúlkur óska eft
ir kvöldvinnu, barnagæzla
gæti komið til greina. Upplýs-
ingar í síma 13970, laugardag
5—7. —
Sandblásturinn
að Hverfisgötu 93B
getur annast alls konar sand-
| hlástur og* sink-húðun á þeim
* hlutum sem fólk á í v&ndræð-
um með að verja ryði og eyði-
leggingu. — Sandhlásum tré _»g
alls konar mynstur í gler. Enn-
fremur legsteina.
SANDRLÁSTURTNN
j Hverfisgotu 93B. — Reykjavík