Morgunblaðið - 18.10.1958, Síða 15
:A ' ‘■>’
Laugardagur 18. okt. 1958 MOROV1SBI.AÐ IÐ
Egiíl Benediktsson 65 ára
Ál sstyrkur til
VINSÆLL maður og ágætur,
Egilt Benediktsson, veitingamað-
ur í Tjarnarcafé, er 65 ára í dag.
Um ævi Egils og störf almennt
verður ekki rætt hér, enda er
hann ennþá í fullu fjöri og á
vonandi fyrir höndum langt líf,
mikil störf og nytsöm. í dag skal
aðeins staldrað við einn áfanga
á ævibraut Egils og honum flutt-
ar þakkir fyrir ágæt störf í þágu
samborgaranna.
★
þeim sem ekki þekkja til, fáir
gera sér grein fyrir því að veit-
ingamaðurinn er í senn þjónn og
húsbóndi, hann er þjónn gesta
sinna, en jafnframt húsbóndi á
stóru heimili, aðall hans er gest-
risniíl, lundin þóttalaus, full
skilnings og velvilja, einkenni
hins dygga þjóns. Egill Benedikts
son er gæddur kostum hins góða
veitingamanns, þess vegna er
hann vinsæll í starfi sínu og
stétt sinni. Gæfumaður verður
Egill talinn, en gæfu sína hefir
hann ekki smíðað einn, Margrét
kona hans hefir á stundum við
þá smíði verið bæði hamar og
steðji, hún hefir staðið vel við
hlið Egils í daglegum störfum
hans, en hún hefir einnig búið
honum glæsilegt heimili sem
landsþekkt er fyrir mikla gest-
risni og hjartahlýju. í dag verð-
ur sennilega margt gesta á heim-
ili Egils og Margrétar í Tjarnar-
götu, þar verður húsbóndinn
hylltur og honum færðar þakkir
fyrir ágæt störf, drengskap og
vináttu. — P.
náms í Bretlandi
EINS og undanfarin ár býður
British Council, íslendingi árs-
styrk til nárris í Bretlandi. Styrk-
urinn er fyrir karl eða kónu á
aldrinum 25 til 35 ára og verðui
umsækjandi að hafa háskólapróf
eða samsvarandi skilríki. —-
Læknar skulu að auki hafa
tveggja ára reynslú að prófi
loknu. Umsækjendur vérða að
hafa góða þekkingu á enskri
tungu.
Umsóknareyðúblöð liggja
frammi í brezka sendiráðinú á
Laufásvegi 49. Þeim skal skilað
útfylltum fyrir des. nk. I
Fötrgum skilað
Frá Genf berst sú fregn, að
alþjóðlegi Rauði krossinn hafi
ákveðið að senda tvo fulltrúa til
Túnis til að aðstoða Við heim-
sendingu franskra hermanna, sem
| nú eru fangar uppreisnarmanna
i Aisir.
Dulles á fund Sjang
Ferming í Neskirkju
sunnudaginn 19. okíóber kl. 2.
Séra Jón Thorarensen.
Drengir:
Gunnar Jóakim Geirsson, .
Drápuhlíð 27.
Sigurður Pétursson,
Hrólfsskála, Seltj.
Einar Gústafsson, Rauðalæk 61.
Hjálmar Þorsteinn Baldurssón,
Þjórsárgötu 7.
Birgir. Hofland Traustason,
Hveragerði.
Reidar Jón Kolsöe,
Sörlaskjóli 78.
Valur Valsson, Reynimel 58.
Sigfús Jónsson, Mávahlíð 7.
Guðjón Svanar Sigurjónsson,
Álfhólsvegi 6.
Svavar Sölvason, Hátröð 4.
Ólafur Tryggvi Snæbjörnsson,
Melabraut 55, Seltj.
Guðmundur Bjarni Friðfinnsson,
Sjónarhæð, Garðahreppi.
Gróa Kristín Ólafsdóttir,
Reynimel 26.
Guðný Petrina Pétursdótíir,
Hrefnugötu 10.
Hildigunnur Ólafsdóttir,
Tómasarhaga 46.
Hulda Stefánsdóttir,
Trípólí-kamp 23,
Hanna Sigríður Sigurjónsdóttir,
Nökkvavogi 5.
Stefanía Ragnhildur Baldurs-
dóttir, Þjórsárgötu 7.
Guðbjörg Hallfríður Markús-
dóttir Waage, Granaskjóli 23.
Sigrún Heiða Ragnarsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 62.
Samkomur
Hjálpræðtftherinn
Almenn samkoraa í kvöld kl.
20,30. Jón Jónsson taiar. Velkom-
in. —
Stúlkur:
Jóna Bjarnadóttir,
Tómasarhaga 27.
Gunnþóra Freyja Jóhannsdóttir,
Skaftahlið 27.
Rán Einarsdóttir, Stórholti 17.
K.F.U. M. — Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskðliníl.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeiid,
Kársnesskólanum.
Kl. 1,30 e.h. Drengir.
Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssam-
koma. — Allir veikomnir.
Störf veitingamannsins eru
sjaidan rétt skilin og dæmd af
+ KVIKMYNDIR *
Tjarnarbíó:
Þegar regnið kom
ÞESSI ameríska kvikmynd, sem
tekin er í litum og vistavision,
er gerð eftir leikritinu „The
Rainmaker“, eftir bandaríska
rijhöfundinn N. Richard Nash.
— Atburðirnir gerast á bænda-
býli í einu af vesturríkjum
Bandaríkjanna. Hefur leikritið
verið sýnt bæði á Broadway í
New York og í London við mikla
aðsókn og hrifningu áhorfenda.
Efni leiksins og kvikmyndar-
innar er í Stuttu máli þetta:
Bóndinn H. C. Curry býr með
tveimur sonum sínum, Noah og
Jim og dótturinni Lizzi. — Hún
er fremur ófríð stúlka og þjáist
af minnimáttarkennd út af því.
Hún ann mjög lögreglustjóran-
um í sveitinni. en hann er hlé-
drægur maður, fráskilinn og
hyggúr ekki á hjúskap. Þeir
Curry’s-feðgar reyna hvað þeir
geta til að útvega Lizzi maka og
leita í því skyni til lögreglustjór-
ans en árangurslaust. — Þá ber
að garði hjá Curry ungan mann,
gjörvilegan, en næsta undarleg-
an, er heldur því fram að hann
geti búið til regn, og býðst hann
til þess að gera það fyrir Curry
gegn 100 dollara fyrirfram-
greiðslu. — Þurrkar voru þarna
svo miklir, að nautpeningurinn
lá dauður í högunum og því sló
Curry bóndi til. Regnmanninum,
Bill Starbuck, tókst að vísu ekki
að framleiða regnið eins og hann
hafði lofað, en hann gerði það,
sem betra var. — Hann breytir
öllu lífsviðhorfi Lizzi, ' því að
hann fær hana til að trúa því
að hún sé falleg stúlka. Vekur
það sjálfstraust hennar og lífs-
gleði. —
Mynd þessi er prýðisgóð. Meg-
inefni hennar er hversdagsleg
en þó athyglisverð saga um van-
máttuga þrá hinnar ungu konu
til að njóta ástar og unaðar lífs-
ins, en jafnframt er myndin
krydduð glettni og gáska.
Katharine Hepurn leikur ann-
að aðalhlutverkið, Lizzi. Mér
finnst hún ófríðari en góðu hófi
gegnir, en leikur hennar er sterk-
ur og áhrifamikill. Hitt aðalhlut-
verkið, Bill Starbuck, leikur
Burt Lancaster af mikilli snilld.
Af öðrum leikendum er sérstök
ástæða til aðnefna Earl Halli-
man er leikur Jim Curry mjög
skemmtilega.
WASHINGTON, 17. okt.
NTB — Reuter.
DULLES utanríkisráðh. Banda-
ríkjanna mun fljúga til Formósu
í næstu viku til að ræða ástandið
í Austur-Asíu við Sjang Kaí-
Sjek forseta þjóðernissinna-
stjórnarinnar. Þetta var opinber-
lega tilkynnt í Washington I dag.
Dulles fer til Formósu í boði
stjórnarinnar þar, og telja kunn-
ugir, að hann muni fara beint
til Taipei frá Rómaborg, þar sem
hann mun verða viðstaddur sálu
messu fyrir hinn lálna páfa um
næstu heigi.
Talsmaður stjórnarinnar í
Washington sagði í dag, að við-
ræður Dullesar við Sjang Kaí-
Sjek væru eðlilegt framhald af
viðræðunum, sem Sjang átti við
hermálaráðherra Bandaríkjanna,
Fíladelfía
1 kvöld kl. 8,30 talar David
Klemetz frá Helsing-fors. —- Með
honum er einsöngvarinn Olaf
Englund og syngur hann á sam-
komunni —- Á morgun, sunnudag,
flytur Fíladelfíusöfnuðuripn guðs-
þjónustu í útvarpið kl. 4,30.
McElroy um síðustu helgi. Við-
ræður DuIIésar og Sjangs eru
heimilaðar í fjórðu grein varnar-
sáttmálans miíli Formósu og
Bandaríkjanna, en þar er rætt
um gagnkvæmar viðræður og
fyrirspurnir.
Nýtt
skrifstofuhúsnæði til leigu
Um 500 ferm. skrifstofuhúsnæði í nýju steinhúsi á góð-
um stað er til leigu í heilu lagi eða í hlutum. Húsnæðið
er enn óinnréttað og má haga innréttingu eftir samkomu-
lagi. Þeir, sem hafa áhuga á leigu, eru beðnir að leggja
nöfn sín ásamt upplýsingum í lokuðu umslagi á af-
greiöslu blaðsins merkt: „Skrifstofur — 7007“.
Ég þakka hjartanlega alla þá vinsemd, sem mér var
sýnd með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára af-
mæli mínu 14. þ.m. og gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur ÖU.
Jón Sveinsson, Reynimel 51.
Konan mín og móðir okkar
KAMILLA JÓNSDÓTTIR
Sólvallagötu 14, Keflavík,
andaðist föstud. 17. október.
Kristinn Jónsson og börn.
Fósturmóðir mín
INGIBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR
frá Búð í Hnífsdal,
andaðist fimmtudaginn 16. október.
Þorbjörg Jónsdóttir.
Maðurinn minn og faðir okkar
MagnCs þorkelsson
bakari,
Höfðaborg 74, lézt 16. þessa mánaðar.
Margrét Kjartansdóttir,
Ingi L. Magnússon, Kjartan Magnússon.
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar
GUÐJÓN jónsson
kaupmaður,
Hverfisgötu 50, lézt föstudaginn 17. október. Jarðarförin
auglýst síðar.
Sigríður Pétnrsdóttir og börn.
FRIDRIK Á. ÞÓRÐARSON
kaupmaður á Patreksfirði,
andaðist að heimili sínu 17. þessa mánaðar.
Theódóra Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson,
Guðmundur Friðriksson, Sturlaugur Friðriksson.
andrEs RUNÓLFSSON
fyrrverandi verzlunarmaður,
verður jarðsunginn frá Fríkilcjunni í Hafnarfirði laugar-
daginn 18. okt. kl. 2 síðd.
Elín Sigurgeirsdóttir, börn og tengdabörn.
Elskulegi faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
ÓLAFUR H. MAGNÚSSON
verður jarðsunginn mánudaginn 20. okt. frá Fossvogs-
U nglinga
vantar til blaðburöar í ettirtalin hverti
Ægissíðu Nesveg
Sörlaskjól Seltjarnarnes (Skólabr.)
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
kirkju kl. 1,30. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minn-
ast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Björg Ólafsdóttir,
Ester Ólafsdóttir, Sigurður Guðbjörnsson,
Magnús Ölafsson, Guðrún Þorkelsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og útför föður okkar
GUÐMUNDAR EGILSSONAR
húsasmíðameistara.
Ingólfur B. Guðmundsson, Haraldur Guðmundsson,
Ásta Guðmundsdóttir, Hákon Guðmundsson,