Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 1
20 siður Jórdanska þjóðin fagnar und- komu Husseins konungs Arabalýðveldið kært vegna hernaðarárásar Flugbáturinn sem saknaS er á Atlantshafinu. Flugbátur settist á Atl- antshafið með 30 farþega Siðan er ekkert um hann vitað Amman og Damaskus, 11. nóv. (Reuter). JÓRDANSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að kæra arab- Hussein konungur er áhuga- flugmaður. íska sambandslýðveldið fyrir hernaðarárás, vegna tilraun- ar þeirrar, sem gerð var til KRÚSJEFF, einræðisherra Rússlands, flutti í fyrradag ræðu í Moskvu, í veizlu, er haldin var Gomulka, foringja pólska kommúnistaflokksins. Sagði hann þar, að Rússar ætluðu að rifta Potsdam- samningnum og afhenda aust- ur-þýzku stjórninni öll yfir- ráð yfir rússneska hernáms- svæðinu í Berlín. Skoraði hann á Vesturveldin að af- henda Þjóðverjum einnig yfirráðin yfir Vestur-Berlín. í gær var svo skýrt frá því í Austur-Berlín, að rússneski her- námsstjórinn í borginni, Zakarov hershöfðingi, yrði kallaður heim og enginn nýr skipaður í hans stað. Talsmaður rússneska sendi- ráðsins í Berlín staðfestir það og London, 11. nóv. (NTB). — OPINBER talsmaður brezku stjórnarinnar neitar eindregið orðrómi sem hefur komizt á kreik um að samninganefndir Breta og Dana hafi samið á grundvelli nýrrar málamiðlunar- tillögu um fiskveiðilandhelgi Færeyja. Talsmaðurinn sagði, að sérfræð inganefndir hefðu lokið starfi sínu í síðasta mánuði. Næsti á- fangi verður viðræður milli brezku og dönsku ríkisstjórnar- að ræna Hussein Jórdaníu- konungi, eða ráða hann af dögum, er hann ætlaði að fljúga í einkaflugvél sinni yfir Sýrland. Forsætisráðherra Jórdaníu, Samir Rifai, skýrði frá þessu á sameinuðum fundi beggja deilda þjóðþingsins. — Hafði þingið verið kallað saman til skyndifundar vegna þessa alvarlega atburðar. ★ Mikil fagnaðarhátíð var í dag um gervalla Jórdaníu, þegar þegnar konungsins höfðu heimt hann úr helju og þykir hinn 23 ára konungur hafa sýnt mikið þrek og unnið hina mestu hetju- dáð. Mikill mannfjöldi streymdi til konungshallarinnar í Amman og hyllti konunginn, er hann gekk fram á hallarsvalirnar. Þar flutti Hussein konungur ræðu og lýsti fyrir fólkinu árás MIG-flugvélanna og hvernig hann hefði sloppið frá þeim með því að fljúga mjög lágt yfir jörðu. Héraðsstjórn Sýrlands, í Arab- íska sambandslýðveldinu, til- að Rússar ætli að hverfa á brott með allan herafla sinn úr borg- inni. Potsdam-samningurinn sé nú aðeins ómerkilegt og einskis nýtt pappírsplagg og Vesturveld- in hafi ekki lengur neina laga- lega heimild til að dveljast með her í borginni. Þessar fregnir hafa fyllt íbúa Vestur-Berlínar ótta. Telja þeir að hér sé um að ræða nýtt her- bragð Rússa til þess ætlað að ná vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Strax þegar fréttir bárust af yfirlýsingu Krúsjeffs sneri þýzki sendiherrann 1 Washington sér til bandaríska utanríkisráðuneyt- isins og spurðist fyrir um afstöðu Bandaríkjastjórnar til þessa máls. Bandaríska utanríkisráðu- neytið staðfesti þá fyrri ummæli Dullesar, utanríkisráðherra, um að Bandaríkin myndu standa vörð um frelsi Berlínar og líta á árás á Vestur-Berlín sem árás á sjálf Bandaríkin. innar í lok þessa mánaðar eða í byrjun desember. Á meðan verður álit sérfræð- inganefndarinnar sent hinni nýju landsstjórn Færeyja, sem búizt er við að mynduð verði í lok þessarar viku. Bretar tela nú miklar líkur á því að samkomulag náist um stækkun fiskveiðilandhelgi Fær eyja, en árangur er þó fyrst og fremst kominn undir hvernig hin nýja landsstjórn Færeyja lítur á málið. kynnti í dag, að Hussein Jórdaníu konungur hefði framið verknað fjandsamlegan Arabalýðveldinu, er hann læddist í leyfisleysi inn fyrir sýrlenzku landamærin í her flugvél og neitaði að hlýða fyrir- mælum um að lenda flugvél sinni í Damaskus. ★ Talsmaður flughers Arabíska sambandslýðveldisins skýrði fréttamönnum frá því í dag, í Damaskus, að konungi hefði ver- ið skipað að lenda á flugvellinum við borgina til að sannprófa Framh. á bls. 2 AÐ UNDANFÖRNU hafa verið uppi ráðagerð ir innan stjórnarflokk- anna um að fresta Al- þingi. Ástæðan til frest- unarinnar var sú, að Al- þingi gæti ekkert gert í hinum þýðingarmestu Lissabon, 11. nóv. (Reuter). í DAG var haldið uppi víðtækri Ueit yfir hafinu vestur og suður málum, sem nú liggja fyrir, svo sem efnahags- málunum fyrr en þing Alþsamb. íslands hefði komið saman. Það átti að bíða eftir þessu vfir- þingi Alþingis, sem nú virðist vera orðið, og af Portugal. Flugbátur með 36 manns innanborðs neyddist til að setjast á hafið um 250 km frá ströndinni. Flugmaðurinn sendi út neyðarskeyti. Síðan hefur ekk ert til hans spurzt. Ein flugvél- anna, sem tók þátt í leitinni í dag tilkynnir að hún hafi fundið brak á sjónum, eftir er að rannsaka nánar, hvort það er úr flugvéli inni. Flugbátur þessi er gamall, smíðaður í Bandaríkjunum á stríðsárunum af gerðinni Glenn Martin Mariner. Hann var í gær Framh. á bls. 2. ★------------★ Miðvikudagur 12. nóvember Efni blaðsins er m.a. : Bls. 3: Friðarverðlaun Nobels veitt. — 6: Afbrotaalda í Sovétríkjun- um, eftir Edward Crankshaw. Ragnar Jónsson: Skerðið ekkl rétt listamanna. — 8: Kvennasíða: Með ráðunaut Kvenfélagasambandsins og kvenfélagskonum á Hvalfjarð- arströnd. — 10: Ritstjórnargreinin nefnist: Lán tökubeiðnir og hótanir. Fann upp gimsteinanálar á hljómplötur og verður ríkasta kona Bretlands (Utan úr heimi) — 11: Þjóðlegum sósíalisma útskúfað á flokksþingi kommúnista í Höfn. — 12: Hljómplötuútgáfa Fálkans. — 13: Enska knattspyrnan. vegna þess komu upp um það raddir innan stjórn- arflokkanna að fresta Alþingi. Ríkisstjórnin var á einu máli um að fresta þinghaldi, þar til Alþýðusambands- þingið væri komið saman og í því sambandi sneri hún sér til Sjálfstæðisflokksins um það, hvert væri álit hans á þingfrestun. Þing- flokkur Sjálfstæðismanna svaraði á þá leið, að það væri á valdi stjórnarinnar að kveða á wm þingfrestun. Hvort stjórnin beitti þeirri heimild sinni eða ekki teldi Sjálfstæðisflokkurinn ekki Framh. af bls. 1 Kommúnistar ásœlast V.-Berlín en Bandaríkin ábyrgjast frelsi borgar- innar Brefar vongóðir um lausn Síðdegis i gær brá ljósmyndari blaðsins sér úi — og „smellti af“, eins og ijósmyndara er siður. Þegar hann hafði framkallað filmuna gat þar að líti þessa mynd af — ja, af hverju. . . ? Ríkisstjórnin vildi fresta Al- þingi og bíða eftir Jbingi Al- jb ýðusambandsins Strandaði á klofningi inn an stjórnarflokkanna Albingi starfslaust vegna skorts á undirbúningi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.