Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 12. nóv. 1958 MORCVISBLAÐIÐ 17 — Kommúnistar í Höfn Framh. af bls. 11. ** Verzlunin Osk Laugaveg 11. ÍTALSKUR linoleum dúkur legustu og mótsagnakenndustu fyrirskipunum. Lófatakið eftir ræðu Aksels Larsens var mjög dauft og stutx- aralegt. Og það varð enn ljósara, hvert stefndi á þinginu, þegar ungverski fulltrúinn talaði skömmu síðar og hlaut dynjandi lófatak að launúm. En hann flutti m. a. kveðjur frá Janos Kadar og ræddi síðan um endurskoð- unarmennina í Ungverjalandi, sem hefðu fengið makleg mála- gjöld. Lét hann að lokum hrópa ferfalt húrra fyrir Sovétríkjun- um. Loks samþykkti flokksþing kommúnista stjórnmálaályktun þar sem segir m. a.: „í umræðunum um flokkinn höfum við fundið mótsagna- kcnndar endurskoðunarhreyf- ingar, sem hafa sig í frammi undir yfirstjórn „frjálsrar gagnrýni“ eða „sjálfstæði“, en í rauninni hafa þær ráðizt á grundvallarsjónarmið sósial- ismans, svo sem stéttarbarátt- un, alþjóðasamstarf öreiganna og forustuhlutverk kommún- istaflokksins og sósíalísku rikj anna.“ „Síðasta reynsla okkar sýnir greinilega, að flokkurinn get- ur því aðeins leyst af hendi hlutverk sitt, að við sláum hring um einingu hans. En slíkt verður aðeins fram- kvæmt með skilyrðislausri hlýðni við hinar lýðræðislegu reglur miðvaldsins.“ ★ Danski kommúnistaflokkurinn hafði hlýtt rödd húsbændanna frá Moskvu. En hundruðum og jafnvel þúsundum saman segja menn sig nú úr flokknum. Mesxan hnekki bíður flokkurinn í Kaup- mannahöfn, þar sem vettvangur Aksels Larsens var helzt en einn- ig víðar um landið eins og t. d. í bæjunum Esbjerg, Kolding, Vejle og Fredericia, þar sem heilar stjórnir kommúnistadeild- anna hafa sent afsagnir sínar og búast má við að flokkurinn þurrk ist út á þessum stöðum. Á meðan hugsar Aksel Larsen sitt ráð. Hann er enn meðlimur flokksins en mjög er því nú fleygt að hann ætli að stofna nýjan flokk „þjóðlegra kommúnista." EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Peysur með V-hálsmáli á alla fjölskylduna. Falleg efni í Baby Doll náttföt. Sængurveraefni rósótt, röndótt, einlit. Blúndukaffidúkar og storesefni. Mjög falleg og góð sioppaefni. Margs konar bútar, vatt, apaskinn. Belti og Brjóstahöld. Baðmottusett. Slétt, rifflað, doppótt og flikrótt flauel. Verzlunin Osk Laugaveg 11. • Til sölu ýmsar stærðir af prófíljárni, svo sem vinklar í og H bitar. Ennfremuir nokkur notuð dekk 900x20. Uppl. í síma 17751 efíir kl. 1 daglega. Til leigu 50 ferm. pláss upphitað sem mætti nota fyrir léttan og hreinlegan iðnað, eða verzlun til leigu við Nóatún. Upplýsingar gefur Aðstoð Kalkofnsveg. Sími 15812. Lögfak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóð, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Sköttum og öðrum þinggjöldum árs ins 1958, sem öll féllu í eindaga 1. þ.m., söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 3. ársfjórðung 1958 og far- miðagjaldi og iðgjaldaskatti fyrir sama tímabil, svo og vanreiknuðum söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi frá fyrri árum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldi af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og lögskráningar- gjöldum og tryggingariðgjöldum vegna sjómanna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. nóv. 1958. Kr. Kristjánsson. C þykkt, fyrirliggjandi. Ó. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Símao-12363 — 17563. \ borð sem allfaf eru eins og ný Notið FORMICA samsettar plastplötur, hið fullkomna svar við öllum viðarklæðningarvandamálum. Þær eru alitaí eins og nýjar, stroknar hreinar á augabragði, upplitast aldrei, blettast, flísast eða springa. Harðar sem gimstein- ar. FORMICA samsettar plastplötur eru þær beztu, sem þér getið keypt, þær endast lífstíð. Hrinda frá sér vatni, fitu, vínanda og jafnvel hita upp í 154°. Gætið þess að hús- gögnin sem þér kaupið séu klædd ekta FORMICA. Jafn hentugt fyrir heimili, skrifstofur, hótel og veitingahús, skóla, verzlanir, sjúkrahús.... FORMICA plastplötur eru á frí- lista. Nofið JPCí Tff Mk á húsgögn yðar Látið skynsemina ráða FORMICA er aðeins ein a£ mörgum tegundum af samsettum plastplötum, sem framleiddar eru. Athugið að nafn- ið FORMICA sé á hverri plötu. Forð- ist þarmeð eftirlíkingar.___ FORMICA er skrásett vörumerki fyrir samsettar plastplötur, framleiddar af FORMICA verksmiðjum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Umboðsmenn: G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Sími 2-4250. — Grjótagötu 7. — Reykjavík. SI-SLETT POPIIN (NO-IRON' MINERVR.oÆv**fts>* STRAUNING ÓÞÖRF Haust - RYMINGARSALAN Sittasti dagur er á morgun Notið þetta einstaka tækifæri og kaupið góðan skófatnað á góðu verði. Mairgar gerðir af Kvenskom með hælum í mörgum litum. Verð aðeins 18 0,00 áður 308,50. Kvenmniskor mragar gerðir. Verð frá 30,00 áðuir 65.00. 80,00 áður 134, — 100,00 áður 198,- Aðalstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.