Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 15
Miðvikudaerur 12. nóv. 1958 MORCVTSBLAÐIÐ 15 Tveggja til þriggja herb. ibúð óskast til leigu strax eða 1. des. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlsgast leggi nöfn sín og heimilisföng inn á afgr. blaðsins fyrir 17. nóv., merkt: „Reglusemi — 7238“. Félagslíf Fimleikadeild Ármanns Vetrarstarfi, er hafið. Æfing ar hjá 1. fl. kvenna mánudaga kl. 8—9, fimmtudaga kl. 7—8. Kenn- ari: frú Guðrún Nielsen. Frúarfl. mánudaga kl. 9—10, gufubað á eftir; kennari: Kristin Helgad. Unglingafl. 12—16 mánud. kl. 7— 8, kennari: Mínerva Jóns- dóttir. Armenningar -- Fimleikadeild Æfingar hjá kvennaflokkum eru: 1. fl. kvenna, mánudag kl. 8— 9, fimmtudag kl. 7—8. Kenn- ari: frú Guðrún Nielsen. Frúarfl. mánud-ag kl. 9—10; kennari: Kristín Helgadóttir. Unglingafl., 12—16 ára mánudag kl. 7—8; kennari: Minerva Jónsdóttir. — Barnafl. miðvikudaga kl. 7—8; kennari: Aðalheiður Helgadóttir. --- Stjórnin. Körfuknattleiksstúlkur Armanns! Æfingar eru byrjaðar af full- um krafti og verður æfing í kvöld kl. 9,40 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Mætið allar. Byrjend- ur innritaðir á æfingu. — Stjórnin Samkomur Kristniboðsliúsið Betanía, Laufásvegi 13 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Frá- sögn frá starfinu í Konsó, talað inn á segulband af Benedikt Jas- onarsyni kristniboða í Konsó. All- ir Kristniboðsflokkar og kristni- boðsvinir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Biblíuskólinn: Bibiíulestrar kl. 2 og kl. 5 alla daga vikunnar. — Vakningarsamkomur öil kvöld vik- unnar, kl. 8,30. Allir velkomnir jafnt á biblíulestrana og vakn- ingarsamkomurnar! Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld klukkan 8. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Til skemmtun- ar: Spurningaþáttur, kappát og ef til vill „Húla-Hopp“. — Allir með. — Æ.t. St. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Hagnefndaratriði: 1. Jóna- tan Ólafsson hljómsveitarstjórt ræðir um létta tónlist (dans- og dægurlög) og leikur sjálfur nokk- ur lög. 2. Tvö þekktustu húla-hopp danspör bæjarins sýna listir sín- ar. — Æðsti templar. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétr.rsson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. og handsetjari Geta fengið atvinnu hjd okkur nú þegar jprentómi&ja Ifífjor^anJyla^óinA Skylmingafélagið Gunnlogi Vetrarstarfsemin er að hefjast. PILTAB! STÚLKUR! Komið og iðkið þessa fögru íþrótt. Æfingar verða í fimleikasal Miðbæjar- barnaskólans mánudaga og fimmtu- daga kl. 8,45. STJÓRNIN. Aðstoðarstúlka Aðstoðarstúlka óskast í mötuneytið í olíu- stöðinni í Skerjafirði. Upplýsingar í síma 1-14-25. Olíufélagið Skeljungur hf. íhúðir til sölu Höfum til sölu í 3ja hæða húsi á bezta stað í Kópavogi íbúðir, sem eru 1 herbergi, 2 herbergi og 4 herbergi, auk eldhúss, baðíf, forstofu og annars tilheyrandi. tbúðirnar eru seldar fokheldar með fullgerðri miðstöð, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð og húsið múrhúðað að utan. Verðið er mjög hagstsett. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. •— Símar: 13294 og 14314. Ingólfskaffi DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Þórir Roff. Sími 12826. Styrktarfélag vangefinna óskar nú þegar eftir konu til þess að annast gæzlu vangefinna barna í litlum leikskóla. Umsóknir send- ist eigi síðar en 15. þ.m. til Sigríðar Ingimarsdóttur Nörvasundi 2 sími 34941 sem gefur allar nánari upplýsingar. Landsmálafélagið VÖRÐIR heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 12. nóvember klukkan 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Pétur Benediktsson, hankastjóri, flytur ræðu um Efnahagssamvinnu og fríverzlun Evrópu. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.