Morgunblaðið - 18.11.1958, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.11.1958, Qupperneq 7
Þriðjudagur 18. nóv. 1958 m ok nryrtr. 4 m ð 7 Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Bllarnir eru hjá okkur Kaupin gerast hjá okkur Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Dieselvélar Viðgerðir á eldney tislokum EDWARD PROPPE Hverfisgötu 59. Sími 23876. Willys jeep '55 lítið keyrður, gott ástand, ti'l sölu. Skipti á Volkswagen æski leg. — M BÍUS4UN Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14. Chevrolet '50 lil sölu og sýnis í dag. Seljandi getur teflcið skuldabréf til 5 ára, ef saniið er strax. IMýja bílasalan Spítalastíg 7. — Sími 10182. Til sölu á Nýju Wlastöðinni við Miklatorg, Chevrolet '56 lítið keyrður. Sendifer&abíll, % tonns, sjálfskiptur. Til sýn- is á stöðinni eftir hádegi í dag. Upplýsingar ekki í síma. Moskwitch '57 í úrvals lagi til sölu á hag- stæðu verði. Bílamiðstöðin Vagn. Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Pavkard hjólhlif tapaðist við hæinn. — ösk'ast gegn fundariaunum. — Sími 13603. — Willys jeppi '46 til sölu. Bíllinn er í sérstak- lega góðu lagi. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. — Sími 19168. Njaróvik Eitt herbergi og eldhiis til leigu. Upplýsingar í síma 726 eftir kl. 8 á kvöldin. Leiðin liggur til okkar ☆ Clievrolet ’55 Chevrolet ’50 Ford ’55, í úrvals góðu lagi. Ford ’57, ýms skipti koma ti'l greina. Ford ’50 Nash ’47 Moskwitch ’55 og ’57 Volkswagen ’56 með hagstæð- um greiðsluskilmálum. Volkswagen ’58 Hillman ’50 Landrover ’55 Willy’s ’55 Kússa-jeppi ’57 Bílamiðstöðin Vagn Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Keflavík — Ujarðvík Vil kaupa einhýlishús eða íbúð arhæð. Mikil útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir miðvikudag, merkt: — „Strax — 1241“. Stór, þýzkur fataskápur sem nýr, til sölu. — Upplýsing ar í síma 23115. Rafvirki óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Raf- virki — 7289“. — Köndótt sængurvera damask Mislit sængurvera-léreft Borðflúkar með serviettum Eldliúsdúkar Þýzkar sokkabuxur, svartar, unglingastærðir. Perlon og nælon undirkjólar og náttkjólar. Frá I.ady b.f.: — magabelti og brjósthaldarar. SKEIFAM BlönduMíð 35 — sími 19177 TIL SÖLU: pússningasandur bæði fínn og grófur. Hagstætt verð. — Sími 50-230. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Símar r9092 og 18966. Nýir verðlistar koma fram i dag Bifreiðasalan Ingólfstr. 9 Símar 19092 og 18966. Tvö forstofuherbergi óskast fyrir klinik, eða stærra húsnæði, sem einnig mætti nota til íbúðar. Húsnæðið að- eins notað nokkra daga í viku. Uppl. í síma 24868 í kvöld kl. 6—9 og miðvikudag kl. 1—6. Nýkomið Telpunáttföt, í úrvali. Barnagallar, mjög fallegir. Drengjapeysur í smekklegu Úr- vali. — Einnig kvennærföt. Laugavegi 60. — Sími 19031. 7/7 leigu í kjallara, sem íbúð eða geymsla, eins verkstæði. Þarf lagfæringar. — Kafeldavél og nokkrir koiJkeinangrunar-kass- ar til sölu. — Upplýsingar í sima 34715. Keflavík — Hjarðvík 1—2 herbergi og eldhús óskast með húsgögnum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. í Keflavík, fyr- ir fimmtudag, merkt: „7282“. Keflavík — Suðurnes SNJÓDEKK í eftirtöldum slærðum: — 640x13 560x15 670x15 760x15 Venjuleg dekk í eftirtöldum stærðum: 640x13 560x14 500x16 525x16 600x16 650x16 560x15 590x15 640x15 710x15 760x15 700x20 750x20 825x20 900x20 1000x20 i'tp&íPi&ifmsL Keflavík. — Sími 730. Vel með farió Sófasett til sölu. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í sima 35091 milli kl. 4—9. — Pipur svartar og galvaniseraðar, frá Vj -—2“. — Rennilokur, ofn- kranar. Baðker og tilheyrandi. Á. Einarsson og Funk hf. Sími 13982. Málari getur bætt við sig vinnu strax. Upplýsingar í síma 23377. — Lóð Vil kaupa byggingalóð, í bæn- um eða úthverfum. Tilboð send ist blaðinu fyrir 22. þ.m., — merkt: „Lóð — Staðgreiðsla — 7281“. — V/ðgerð/r á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæðið og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauða 'rstíg 20. Sími 14775. Stúlka óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Uppiýsingar í síma 36429 milii 12 og 1 í dag og næstu daga. Stúlka óskast nokkra tíma á dag. Upplýsing- ar hjá Laufey Árnadcttur, — Stórholti 19. Sími 18488. Lán óskast 15—20 þús. kr. lár. óskast til tveggja ára. Tilboð merkt: — „Fljótleg útborgun“, sendist á afgr. Mbl. — Halló stúlkur Reglusamur maður, sem á nýja íbúð, óskar eftir að kynn ast góðri stú.ku, 20—30 ára Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt: „Gott fyrir bæði — 7280“ (Þagmælsku heitið). Húseigendur húsbyggjendur Getum afgreitt innréttingar fyrir jón. Sími 22949 og 23544 kl. 7—8. — Dugleg stúlka óskast £ eldhús Kópavogshælis. Upp- lýsingar hjá matráðskonunni, í síma 19785. Stúlka óskar eftir atvinnu Upplýsingar í síma 34907. — Öndvegisrit Isafold Væntanleg á næstunni Matthías Jochnmsson: Ljóðmæli II. bindi, þýdd Ijóð. Um 750 bls. Árni Kristjánsson sá un útgáfuna. ☆ I þessu hinu síðara bindi ljóðmæla séra Matthíasar, eru öll þau kvæði, að kalla, sem hann þýddi á langri ævi, meðal þeirra stórfrægar ger- semar heimsbókmenntanna eins og Friðþjófssögu Tegnérs og Manfreð eftir Byron lávarð. Eins og í fyrra bindinu eru kvæðin flokkuð eftir efni: Fyrst koma sögu- Ijóð þ.e. Friðþjófssaga, Þor- geir í Vík, „F“ anríks Stals s“agner“, Bóndinn o. fl., þá sálmar og andleg ljóð, í þriðja flokki ýmisleg kvaeði, norræn, ensk, þýzk, frönsk og latnesk, en að lokum Manfreð og myndar fjórða og síðasta kafla bókarinnar. ☆ Þýðingar séra Matthíasar oer blæ snilligáfu hans og annríkis, enda misstist sjaldan „hið einkennilega og skáldskaparins fiðrildasilki, sem fylgir frumkvæðunum“, svo höfð séu hans eigin orð. Margir sálmanna eru miklu fremur endurortir en þýddir, en um þýðingu sína á Man- freð segir skáldið að „aldrei hafi íslenzk tunga leikið sér eins á vörum“ og þá er hann fékkst við að þýða rit „hins geðstóra Bretaskálds". B

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.