Morgunblaðið - 06.12.1958, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 06.12.1958, Qupperneq 14
14 MORCVNBLAÐlb Laugardagur 6. des. 1958 Hótel Borg Hinir vinsælu köldu réttir ( Smörgaasbord ) framreiddir í dag og í kvöld. Ath..* tJrval af heitum réttum hvergi fullkomnara en á Borginni. Gömlu dansarnir í GT.-húsinu í kvöld klukkan 9. Carl Biilich og Fjórir jafnfljótir leika fyrir dansinum Söngvari Haukur Morthens frá kl. 11,30. Dansstjóri Aðalsteinn Þorgeirsson Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355 Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikor í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 Stjórnandi: Páll Isólfsson. Einleikari: Jórunn Viðar Viðfangsefni eftir Mozart, Beethoven og Gade Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu (Bezt úlpan Bezta jólagjöfin. — Fást nú í fjölbreyttu úrvali fyrir konur og bö*rn. — Brauðborg hefur opið á hverjum degi frá kl. 9 til 23.30. — Sendum smurt btrauð snittur og öl með stuttum fyrirvara. — Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Frakkastíg 14, sími 18680 — Ræða Davlðs Olafssonar Framh. af bls. 13 Hvað sem annars má um þess- ar yfirlýsingar segja, þá er það augljóst, að með landgrunnsyfir- lýsingunni tóku Bandaríkin sér yfirráð yfir svæði, sem áður hafði verið talið utan lögsögu þeirra og voru þær aðgerðir að sjálfsögðu eingöngu miðaðar við hagsmuni Bandaríkjanna sjálfra. Hér var um að ræða hagsmuni, sem taldir voru lífshagsmunir Bandaríkjanna og þá er af skilj- anlegum ástæðum gripið til þess að tryggja þá með því að gefa einhliða yfirlýsingu, en ekki með því að freista þess að ná samn- ingum við þá aðila, sem kynnu að eiga hagsmuna að gæta á um- ræddu svæði: Með fiskveiðarnar gildir allt öðru máli, því að þeir hagsmun- ir Bandaríkjanna, sem þar voru í veði töldust ekki svo þýðingar- miklir, að þeir réttlættu svipað- ar aðgerðir og að því er tók til auðæfa sjávarbotnsins. Þessar yfirlýsingar, og þó einkum hin fyrrtalda um sjávar- botninn, framkölluðu skriðu af yfirlýsingum svipaðs eðlis frá fjölda ríkja á næstu árum. Munu að minnsta kosti 30 ríki, eða verndarsvæði hafa gefið út slík- ar yfirlýsingar næstu 5 árin, en ýmsar þeirra gengu þó miklu lengra, en yfirlýsing Bandaríkja- forseta hafði gert og átti það t.d. við um yfirlýsingar sumra ríkja í Suður-Ameríku. En Bretar koma hér einnig við sögu. Þeir áttu líka sína hags- muni og þegar þeir sáu, hvað var að gerast þótti þeim hentugt að sigla í kjölfarið. I júní 1950 gaf brezka ríkisstjórnin fyrir hönd furstadæmisins Bahrain við Persaflóa út yfirlýsingu um yfir- ráðarétt yfir landgrunni þess svæðis, en Bretar eru hinir raun- verulegu ráðamenn furstadæmis- ins, sem nær yfir eitt hið auð- ugasta oliusvæði í heimi. Með vfirlýsingu þessari var því slegið föstu, að með því að réttindi strandríkis til yfirráða yfir nátt- úruauðæfum landgrunnsins í nánd við strendur þess hafa ver- ið viðurkennd í framkvæmd með aðgerðum annarra ríkja, þá lýsir furstinn því yfir, að landgrunn- ið í Persaflóa undan landhelgi Bahrain sé undir algerri lögsögu og yfirráðum furstadæmisins. Hér er sem sé gripið til ein- hliða aðgerða í því skyni að ná yfirráðum yfir landgrunninu ut- an þriggja mílna landhelginnar, til þess á þann hátt að tryggja hagsmuni Breta í sambandi við hagnýtingu náttúruauðæfanna á þessu svæði, og það notað sem afsökun að önnur ríki hafi þeg- ar gert hið sama, vegna hags- muna þeirra. Að því er snerti hafið sjálft yfir þessu land- runni, eða fiskveiðar þar höfðu Bretar hins vegar engra hags- muna að gæta og því eru yfir- ráðin ekki látin ná til þess. En ekki var látið nægja að framkvæma slíkar einhliða að- gerðir á þessum eina stað. I sama mánuði voru gefnar sams konar yfirlýsingar fyrir átta landsvæði, sem til munu vera á þessum hjara heims og öllum sameiginlegt að þau eru mikil olíuvinnslusvæði og sams kon- ar yfirlýsingar voru einnig gefn- ar út fyrir ýmsar nýlendur Breta í Mið- og Suður-Ameríku. Þarna byggja Bretar einhliða aðgerðir sínar á því, að skapað hafi verið fordæmi, með því að aðrar þjóðir hafi gert slíkt á undan. Sú yfirlýsingin, sem upphafinu olli hafði verið gefin út 1945, eða 4 árum áður en Bretar birtu sín- ar yfirlýsingar. Nú er það vitað að ýmsar þjóð- ir hafa á undan íslendingum lýst yfir 12 mílna almennri landhelgi, og hafa reglur um slíka land- helgi verið í gildi í sumum lönd- um allt upp í hálfa öld, en ann- ars staðar um styttri tíma, og má því sannlega segja að þar hafi skapazt fordæmi með meiri rétti, en Bretar töldu, að því er varðar landgrunnsyfirlýsingarn- ar. Ekki er heldur kunnugt um, að Bretar eða aðrir hafi, þegar þannig stóð á gripið til annara mótaðgerða, en venjulegra diplomatískra mótmæla. Af þessu er augljóst, að það er ekki sama, að dómi Breta, hver það er, sem gerir einhliða aðgerðir. Einhliða ráðstafanir til að tryggja hagsmuni Breta, að því er snertir olíuna eru, að þeirra dómi, allt annars eðlis, en einhliða ráðstafanir íslend- Vélsturtur Gísli Jónsson & Co. Ægisgötu 10 — Sími 11745 Jdlagjafadeild Nýtt í dag: Leðurvörur m. a.: D Ö M U V E S K I mjög vönduð. Fallegt úrval. Þar á meðal nokkur „MODEL VESKI“ úr antilópuskinni. — SEÐLAVESKI mikið úrval — er um fóíu Loma ft er um joUn, toma bau óenn MARKAÐURINN Laugaveg 89 I Dregið verður í 12. flokki miðvikudaginn 10. desember. 2457 vinningar samtals 3.3J0.000.oo kr. Munið að endurnyja Happdrætti Háskóla Islands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.