Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Side 15

Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Side 15
Gæðakokkar ehf. á Blikastöðiim Gæðakokkar er nýstofnað fyrirtæki Magnúsar Níelssonar og Völu Jó- hannsdóttur á Blikastöðum 2. Margir ntuna eftir Magnúsi við kjöt- borðið í gamla Kaupfélaginu á sínum tíma. Þau hafa byggt upp nýjan 170 fermetra vinnslusal á Blikastöðum með frystiklefa og eldunarofnum, jafnframt öðmm búnaði. - Þau leggja aðaláherslu á fram- leiðslu á lambahakkabuffi og bökum alls konar fyrir stór eldhús og mötuneyti, en selja einnig 11-11 í Mosfellsbæ, Grensásvegi og Árbæ. Þau hafa sinnt veisluþjónustu með þessu og nýlega var haldinn 80 manna mat- arveisla í Kiwanishúsinu við Köldu- kvísl, þar sem aðalréttur var lamba- buffið frá Blikastöðum og var borið einróma lof á matinn. A myndinni cr þau Vala og Magnús að undirbúa grammetisbökur, scm þykja lostæti. Aftan við þau sést i bökunarofninn, sem maturinn er eldaður í. Leikara- alm.rli Ingvar Hreins- son í Ríkinu og Herdís Þorgeirs- dóttir hjá Penn- anum héldu upp á afmæli sín 12. nóv.s.l., hann 25 ára en hún 50 ára, bæði þekktir leikarar hjá Leik- félagi Mosfells- sveitar og var fjöldi gesta með ýmsar uppákomur. Marilyn Monroe lét sig ekki vanta í milljónakjólnum og söng að sjálfsögðu Happy Birthday fyrir afmælisbörnin. - En hver var hún? A myndinni cr nýkjörin stjórn Kiwanisklúbbsins Mosfells. F.v. Björn Gislason, ritari.Jón M. Gunnarsson.forseti, Gtiðni Guðnuindsson, kjiiiforscti qg Sigurður Ingi Svavarsson, feliirðir. I\ýr Kfwantsklúbbur Þann 17. nóvember s.l. var haldinn í Hlégarði stofnfundur nýs Kiwanis- klúbbs í Mosfellsbæ og hlaut hann nafnið Mosfell. Fundinum stjómaði nýkjörinn forseti klúbbsins, Jón M. Gunnarsson, en athöfninni fulltrúar frá yfirstjóm Kiwanisumdæmisins ísland Færeyjar. Stofnfélagar vom 31 og starfa þeir undir merkjum og kjörorð- um Kiwanishreyfingarinnar. Fundir em haldnir annan hvem miðvikudag og má þess geta hér að fyrsti gesta- ræðumaður klúbbsins var Þengill Oddsson, yfirlæknir. Gamla kaupfélagshúsið Nú er allt gamla kaupfélagshúsið komið í fulla starfsemi og verslun 11-11 er að auka viðskipti sín hægt og sígandi, 11-11 hefur nú opnað videoleigu, Núðluhúsið hefur opnað á ný með fjölbreyttari matseðil og Leð- ursmiðja Lars Stahl hefur opnað þar skemmtilegt verkstæði og búð sem er afar smekkleg. Öll húsa- kynni í þessu verslunarhúsi em björt og aðlaðandi. - Verslunar- stjóri 11-11 er Ulfur Eggertsson og hann er búsettur í Mosfellsbæ. • • * * ¥ Full búð af jólavörum Konfekt hússins Utbúum gjafakörfur fyrir fyrirtæki og einstaklinga Opið virka daga til 18:30 Um helgar til 17:00 m -m JÍ fSM Urðarholt 2 // Sími 566-6145 V\ y , . Grensásvegi 48 ',n ’ Sími 588-5252 ^-Slolnid 1981-, >l»NfelKblaðið

x

Mosfellsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.