Morgunblaðið - 22.01.1959, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.01.1959, Qupperneq 19
‘Fimmtudaerur 2-2: iar». 4959 morgvnblaðib 19 Vísitala framfærslukqstnaðar .. Vísitala tímákaúps verkamanna . Vísitala tímakaups iðnaðar- 1. febr. 1958 191 100.0 1. júní 1958 193 105.0 1. okt. 1. 1958 217 116.2 marz 1959 202 109.9 þróunin myndi stefna í átt að 20 til 30% verðbólguaukningu á ári hin næstu ár, ef ekki yrðu gerðar gagngerar ráðstafanir til stöðv- unar á verðbólgunni. 100.0 105.0 112.5 106.4 Vísitala kaupmáttar tímakaups 100.0 103.9 102.3 103.9 T ækkun verðlags og kaupgjakls En það er ekki nóg að stöðva verðbólguþróunina við það kaup Vísitala kaupmáttar tímakaups 100.0 103.9 99.0 100.6 verkamannakaup verið 21% Fruntvarp stjón.jrinnar Framháld af bls. 1. vöruverðs ög verðlaekkana, erí 'að því er 10 stig snertir til lækkunar tekna launþega og framleiðenda. Skipta verð á fiski breytist 1 nýgerðum samningum milli útvegsmanna og sjómanna er nú í fyrsta skipti gert ráð fyrir því, að skiptaverð á fiski til sjómanna skuli breytast með breytingum á kaupgreiðsluvísitölu. í samræmi við þessi samningsákvæði er í frv. gert ráð fyrir slíkum breyt- ingum á skiptaverði til bátasjó- manna og því fiskverði, sem afla- verðlaun togarasjómanna eru miðuð við. í framhaldi af því hef- ur einnig þótt eðlilegt, að breyt- ingar verði á afurðaverði til — Mikojan Framhald af bls. 11 vissu, að „skríllinn“ í þessu til- felli voru flóttafólk, sem hafði orðið að flýja undan rússneskum skriðdrekum. í San Francisco var Mikoyan annars gamansamur. Hann sagði í einni ræðu sinni frá áramóta- veizlu hjá Krúsjeff í Kreml. Þar hafði Krúsjeff allt í einu sagt upp úr eins manns hljóði: — Hann Mikoyan segir mér að sig langi að skreppa til Ameríku. Mig langar til að vita, ætlar hann að setjast þar að eða koma aftur heim. Þii hafði Tompson sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu svarað: — Ef Mikoyan sezt að í Bandaríkjunum, þá verður ekki liðið svo eitt ár, að hann verður orðinn milljónamæringur. ★ Næst flaug Mikoyan til Los Angeles og í þeirri stóru borg dvaldist hann mest í Hollywood. Sat hann veizlu kvikmyndajörf- ursins og milljónamæringsins, Eric A, Johnston. Hann heilsaði upp á Sofiu Loren og bauð henni að koma til Rússlands. Einnig hitti hann kunnan gamanleikara Bandarískan, að nafni Jerry Lewis, sem kallaði Rússann Mikka. Mikki svaraði með því að kissa Jerry Lewis á kinnina. Síðan flutti Mikoyan ræðu fyr- ir stóriðj uhöldum í Beverley ★ Þann 15. janúar sneri Mikoyan svo aftur til New York. Hann heimsótti Sameinuðu þjóðirnar, ræddi við Dag Hammarskjöld, skoðaði hið stóra vöruhús Macy í 34 stræti. Loks fór hann til Washington og ræddi tvisvar við Dulles utan- ríkisráðherra og loks við Eisen- hower forseta. Hefur lítið verið skýrt opinberlega frá þeim við- ræðum. Þær fóru að sjálfsögðu fram með hinni mestu vinsemd og handaböndum á báða bóga. Líklegt þykir þó, að þessir for- ustumenn Bandarikjanna, hafi verið nokkru kröfuharðari en bandarísku milljónamæringarnir um að Mikoyan gerði svolítið meira en að brosa. Þeir munu hafa spurt hvaðá breytingar væru líklegar á stefnu Rússa, sem gerðu samkomulag í kalda stríðinu hugsanlegt. Virðist sem Mikoyan hafi orðið fátt um svör. ★ Bandaríkjamenn hafa nú um alllangt skeið neitað að sitja stór veldafund með Rússum, nema á- kveðin viðfangsefni verði tekin fyrir og að einhverjar líkur séu fyrir samkomulagi. Þrátt fyrir það, að Mikoyan hafi ekkert nýtt komið fram með í Ameríkuför sinni telja stjórn- málafréttaritarar, að bros hans og blíðmæli ætli að hafa þau áhrif að Bandaríkjastjórn muni vilja reyna stórveldafund um heimsvandamálin, slíkur fundur getur þó verið tvíeggja. Bros og blíðmælgi eru ágæt í sjálfu sér, en ef brosið er bara uppgerðar- grín og blíðmælin innantóm. Ef ráðstefnan yrði árangurslaus er hætt við að af því kynni að leiða enn meiri tortryggni en áður. bænda samkvæmt kaupgréiðslu- vísitölu jafnoft og samtímls” og breytingar verða á kaupi laun- þega vegna breytinga á vísitölu. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að laun þau, sem greidd verða á tímabilinu frá 1. febrúar til 30. apríl samkvæmt kaupgreiðslu- vísitölu 175, verði framvegis tal- in grunnlaun. Á þessi laun mun síðan greidd verðlagsuppbót frá og með 1. maí. í sambandi við þessa breytingu gerir frv. ráð fyrir því, að tekinn sé upp nýr grundvöllur að útreikningi fram- færsluvísitölunnar. Veruleg breyt ing hefur orðið á neyzluvenjum almennings, síðan grundvöllur gildandi vísitölu var ákveðinn, en hann er í aðalatriðum miðaður við neyzlurannsókn, sem gerð var árin 1939—40. Þess vegna hefur kauplagsnefnd í samráði við Hagstofuna gert nýja neyzlu rannsókn. Er nú gert ráð fyrir, að sá nýi grundvöllur, sem fengizt hefur með þessari neyzlurann- sókn, verði látinn taka gildi 1. marz nk., og ætti því að mega telja hina nýju vísitölu gefa raun hæfari og réttari mynd af verð breytingum þeim, sem eiga sér stað, en núgildandi vísitala mundi gera. Mun á næstunni verða gefin út ýtarleg skýrsla um hinn nýja vísitölugrundvöll og þá neyzlurannsókn, sem hann er byggður á. Kaupmáttur launa Ef athuguð eru þau áhrif, sem gert er ráð fyrir, að frumvarpið hafi á kaupgreiðsluvísitölu og framfærsluvísitölu og þannig á kaupmátt launa verkamanna og iðnaðarmanna, verður niðurstað- an þessi: — Listi Dagsbrúnar Framh. af bls. 6. Sigurður Gunnarsson, Hverfisg. 68A; Sigurður Steindórsson, Rétt- arholtsvegi 57; Sigurður Sæ- mundsson, Laugarneskamp 30; Sigurður Þórðarson, Fossagötu 14; Sigurður Þórðarson, Tungu við Suðurlandsbr.; Sigurgeir Steinsson, Ránarg. 3A; Skúli Benediktsson, Ránarg. 6; Stein- berg Þórarinsson, Gnoðavogi 70; Sumarliði Kristjánsson, Lauga- læk 17; Torfi Ingólfsson, Mel- gerði 3; Tryggvi Gunnlaugsson, Digranesvegi 35; Vigfús R. Elías- son, Njörvasundi 20; Þórður Gísla son, Meðalholti 10; Þorgrímur Guðmundsson, Sörlaskjóli 17; Þorsteinn Magnússon, Borgar- holtsbraut 4. Varamenn í trúnaðarráð Brynjólfur Brynjólfsson, Laug- arnesv. 55; Eiríkur E. Einars- son, Háagerði 41; Eyjólfur Finns- son, Tómasarhaga 41; Guðmund- ur Björnsson, Bergstaðastræti 20; Gunnar Gunnarsson, Seljalands- vegi 12; Halldór Blöndal, Baugs- vegi 25; Haukur Antonsson, Suð- urpól 4; Ingólfur Guðmundsson, Karlag. 17; Jens Kristjánsson, Hagamel 32; Jón R. Hansen, Lindarg. 13; Jón M. Jónsson, Hafn arstræti 16; Kristján Bjarnason, Grettisg. 4; Kristján Nielsen, Njálsgötu 49; Martin H. Ander- sen, Efstasuudi 25; Páll Bjarna- son, Skipasundi 46; Pétur Kr. Pétursson, Breiðholtsvegi 13; Sveinn Stemsson, Ásvallag. 28; Tryggvi Guðjónsson, Hofteigi 34; Valgeir Ingimundarson, Njörva- sundi 20. Samkvæmt þessu mun kaup- máttur tímakaups verkamanna og iðnaðarmanna 1. marz nk. eða eftir að ráðstafanir frumvarpsins eru komnar til framkvæmda verða 1.6% meiri en hann var í október sl. Miðað við 1. október 1958 reynist kaupmáttur tíma- kaups beggja þessara stétta einn- ig hafa aukizt 1. marz nk., hjá verkamönnum um 3.9% og hjá iðnaðarmönnum um 0.6%. Fylgdi í kjölfar bjarg- ráðanna Fyrr í greinargerðinni segir svo: Sá grundvöllur, sem lagður var að hallalausum rekstri útflutn- ingsframleiðslunnar með setn- ingu löggjafarinnar um útflutn- ingssjóð á sl. vori, raskaðist mjög verulega á síðari hluta ársins. í lögunum var gert ráð fyrir 5—7% almennri kauphækkun, sem koma skyldi til framkvæmda 1. júní 1958, en á móti því kom, að ekki skyldi verða hækkun á kaupi vegna hækkunar kaupgreiðslu- vísitölunnar um næstu 9 stig. Bætur þær, sem útflutningsat- vinnuvegunum voru ákveðnar, voru við það miðaðar, að þær gætu greitt hið hækkaða kaup- gjald. Hins vegar var vitað, að framfærsluvísitala myndi hækka um 19 stig í frámhaldi af setn- ingu löggjafarinnar, þ.e. um 10 stig umfram þá hækkun, sem bætt var með 5—7% kauphækk- uninni. Því var í raun og veru skotið á frest til haustsins að ráða fram úr nokkrum hluta þess vanda, sem við var glímt, þegar löggjöfin um útflutnings- sjóð var sett á sl. vori. Var það gert með hliðsjón af því, að mik- ilvæg þing stéttarsamtaka átti að halda með haustinu, og ætlun fyrrverandi ríkisstjórnar var að hafa samráð við stéttasamtök- in um það, hvernig snúast bæri við þeim vanda, er óleystur var. Grunnkaupshækkanir á s. 1. ári En þegar fram á haustið kom, reyndist vandamálið mun meira en ætlað hafði verið, þar eð kaupgjald hækkaði á sl. sumri mjög verulega umfram þá kaup- hækkun, sem fólst í löggjöfinni um útflutningssjóð. Grunnkaup verkamanna hækkaði um 9.5% og grunnkaup flestra annarra stétta um 6%. Hinn 1. september hækkaði kaupgreiðsluvísitala þar að auki um 2 stig. í október var hækkunin á kaupi verkamanna frá því í maí orðin 16.2% eða 10.7% umfram það, sem ráðstaf- anirnar sl. vor voru miðaðar við, og hjá flestum öðrum stéttum var hækkunÍR orðin 12.5% eða 7.1% umfram það, sem útflutn- ingssjóðslögin gerðu ráð fyrir. Við þá hækkun var verð land- búnaðarafurða við ársverðlagn- ingu þeirra í september sl. mið- uð. Hinn 1. desember hækkaði kaupgreiðsluvísitalan í 202 stig, og hækkaði kaupgjald þá enn um 9.2%. Síðan hefur því almennt hærra en það kaup, sem útflutn- ingsbætur voru miðaðar við á sl. vori, og annað kaup 17% hærra. Þessi nýja kauphækkun frá 1. des. 1958 hefur þegar haft nokk- ur áhrif á verðlag landbúnaðar- afurða og annarrar innlendrar vöru og þjónustu og mun hafa meiri og vaxandi áhrif á næst- unni, ef ekki verður að gert. Á- ætlað hefur verið, að ef ekkert væri gert til að stöðva þessa þró un, en bætur til útflutningsat vinnuveganna auknar eins og með þyrfti, og yfirfærslu- og inn flutningsgjöld hækkuð nægilega mikið til að standa undir þeim bótum, mundi framfærsluvísital- an vera komin upp i a.m.k. 270 stig og kaupgreiðsluvísitalan upp í 253 stig 1. nóv. 1959. Þetta svar ar til 23% hækkunar á vísitölu framfærslukostnaðar og 25% hækkunar á kaupgreiðsluvísitölu á einu ári. Þessar öru víxlhækk- anir verðlags og kaupgjalds mundu ekki stöðvast af sjálfu sér á næsta ári, og ekki heldur úr þeim draga. Þvert á móti bendir allt til þess, að þær yrðu örari og örari, þegar fram í sækti, og að gjald og verðlag, sem nú er kom- ið á. Augljóst er, að útflutnings- atvinnuvegirnir geta ekki staðið undir þeirri hækkun kaupgjalds, sem orðið hefur síðan útflutnings bætur þeim til handa voru ár kveðnar á sl. vori. Til úrbóta er um tvær meginleiðir að velja. Hin fyrri er sú að hækka bætur til útflutningsframleiðslunnar sem því svarar, er tilkostnaður hennar hefur aukizt síðan útflutn ingsbæturnar voru ákveðnar síð- ast, og leggja ný gjöld á lands- menn til þess að afla tekna til að greiða hækkun bótanna. Hin leið- in er sú að lækka tilkostnað út- flutningsframleiðslunnar með al- mennri lækkun kaupgjalds og verðlags, þannig að ekki þurfi að hækka þær bætur, sem hún fær nú greiddar. Þá þyrfti heldur ekki að hækka þau yfirfærslu- og innflutningsgjöld, sem lögð eru á innfluttar vörur og seldan gjaldeyri til þess að standa straum af greiðslu útflutnings- bótanna. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi, að síðari kosturinn verði tekinn. S ólar-kaffi fagnaður ísfirðingafélagsins, verður í Sjálfstæðis- húsinu sunnudagskvöld 25. þ.m. kl. 8,30 s.d. • Bæjarins bestu skemmtikraftar • Aðgangur aðeins 50 kr. Aðgöngumiðasala og borðpantanir á föstudag kl. 5—7 e.h. lSFIRÐINGAFÉLAGID Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir ERIC ERICSSON lézt í Landsspítalanum 17. þ.m. Ákveðið er að jarðar- förin fari fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. febrú- ar kl. 1,30 e.h. Jarðarförinni verður útvarpað. Signe, Inger og Hilmar. Hjartkær eiginmaður minn HARALDUR LfFGJARNSSON skósmiður, Laugavegi 65, andaðist hinn 20. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Lára Jónasdóttir. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar dUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR Laugarnescamp 34, er andaðist þann 13. janúar, fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 23. janúar kl. 10,30 árdegis. Blóm vinsamlega afbeðin. Jóhann Jóhannesdóttir og synir. Jarðarför eiginmanns míns STEFÁNS SKÚLASONAR afgreiðslumanns fer fram frá Fossvogskirkju föstud. 23. jan. kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hins látna er bent á blindrafélagið Grundarstíg 11 Sveinborg Símonardóttir. Hjartans þakkir til allra nær og fjær sem vottað hafa vinsemd og virðingu við fráfall MAGNÚSAR VALDIMARS FINNBOGASONAR bónda frá Reynisdal. Vandamenn Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐMUNDAR JÓNSSONAR hreppstjóra frá Valbjarnarvöllum. Þórunn Jónsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigþór Þórarinsson. Innilegustu þakkir færum við þeim, sem auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför ÞÓRARINS STEFÁNSSONAR Stefán Lomfjörð, dætur og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.