Morgunblaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 25. jan. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 9 Í i 1 5KAK i 1 i Skák Friðriks gegn Donner FÖSTUDAGINN 23. jan. sl. barst xnér bréf frá vini mínum, Friðrik Ólafssyni, og með því fylgdi skák hans við H. Donner. Á skákinni er frekar lítið að græða, því Donner er augljóslega hræddur við andstæðing sinn, en eigi að síður er ávallt skemmtilegt að sjá handbragð stórmeistarans. — Hér kemur skákin með skýring- um eftir F. Ó. og I. R. Jóh.: Hvítt: F. ÓLAFSSON. Svart: H. DONNER. Drottningarbragð 1. c4! (Friðrik hrópmerkir þenn- an leik, því hann hefur beitt hon- um með góðum árangri í tvö ár, ásámt 1. Rf3). 1. — Rf6, 2. Rc3, e6. (Donner er.vanur að nota 2. — g6, en hann þekkir skák Friðriks og Najdorfs og veit því að Kóngs- indversk vörn er ekki heppileg gegn honum). 3. Rf3. (Leikið til þess að komast hjá Nimzo-ind- verskri vörn). 3. — d5. 4. d4, Be7. 5. Bg5, h6. 6. Bh4, 0 — 0. 7. cxd5. (Friðrik gerði ráð fyrir að Donn- er vildi tefla b6 (Tartak) afbrigð- ið, og kaus því að drepa á d5). 7. — exd5. 8. e3, c6. 9. Dc2, Re4. 10. Bxe7, Dxe7. 11. Bd3, f5 (?) (Hæpinn leikur þrátt fyrir mót- mæli Donners). 12. Re5! (Þarna á riddarinn heima, aulf þess er leik- urinn leikinn í þeim tilgangi að fyrirbyggja f5 — f4 siðar meir). 12. — He8. (12. — Hf6? strandar á 13. Bxe4! (Ekki fyrst 13. Rxd5 vegna cxd5. 14. Dc8, Hf8. 15. Dc2, — Þiórsá Framih. af bls. 8 ísmælingar. Hann sagði okkur ennfremur: -— Síðan kerfisbundn- ar vatnamælingar hófust í Þjórsá, fyrir 10 árum, hafa ísalögin aldrei verið eins gífurleg sem nú í þess um harðindakafla. Munu ísalögin vera sambærileg við það sem þau voru 1918, en síðan hafa komið tvö mikil ísaár 1 Þjórsá, 1926 og 1957, sagði Sigurjón. Við sögðum Sigurjóni, að við gætum séð fyrir okkur, er við vorum við Urriðafoss, hvernig umhorfs myndi vera kringum hið fyrirhugaða orkuver, undir slík- um kringumstæðum. Það var vel gert að koma vitinu fyrir verk- fræðingana í þessu máli. Dagur var að kvöldi kominn. Við höfðum ekki tíma til að skjót- ast austur að Ytri-Rangá, en meira að segja hún var ísilögð frá ármótum og aila leið upp að Árbæjarfossi — og var ísinn víða þykkur. Það mun ekki hafa komið fyrir í tugi ára að Ytri- Rangá hafði verið ísilögð sem nú. Sv. Þ. Db4f og svartur hefur mótsókn). 13. — fxe4. 14. Rxd5,cxd5. 15. Dxc8f, Hf8. 16. Dc5). 13. 0 — 0, Rbd7. 14. f4, Rdf6. 15. a3, Be6. 16. b4, Ilac8. 17. Hacl, Rd7. 18. Db2. (Undirbýr a4 og b5). 18. — Rxe5. ABCDEFGH „ ■ I ^MÍkk .k §' i ■■ * A BC DEFGH Staðan eftir 18. — g5. 19. fxe5, Hf8. 20. Re2! (Þvingar fram g5, að öðrUm kosti kemur Rf4). 20. — g5. 21. Bxe4! (Með eftirfarandi uppskiptum- fær Friðrik unnið endatafl). 21.. — fxe4. (Ef 21. — dxe4 þá 22. Rg3 og síðan Rh5 og f6). 22. Rg3, Ilxflf. 23. Hxfl, Hf8. 24. Hxf8t, Kxf8. 2.5. Rh5, Ke8 (?) (Hvítur befði átt érfiðara urn vik, -éf .svaríur héldi kónginum. á kóngs- væhginuni). 126. fef6t, Kd8. 27. De2, b6. (Donner heldur mótsókn sína á drottningarvæng koma í tæka tíð). 28. Dh5, a5? (Meira viðnám veitti 28. — Df8). 29. Dxh6, axb4. 30. Dh8f, Kc7. 31. Re8f, Kd7. 32. Rd6. (Sannkölluð riddaramartröð). 32. — Dd8. 33. Dg7t, De7. 34. Dxe7f, Kxe7. 35. axb4, Bd7. 36. Kf2, c5. 37. bxc5, bxc5. 38. Ke2, c 4.39. Kd2, Be6. 40. Rb5, Kd7. 41. h3, Kc6. 42. Rd6, Kd7. 43. Kc3, g4 .44. hxg4. (Einnig dugar 44. h4). 44. — Bxg4. 45. Kb4, Bf3?? (Afgerandi afleikur, en Donner sá ekki hinn einfalda riddaragang 45. Rf5 og g3. Hann gafst því upp. IRJóh. —• Halldór Hansen Framh. af bls. 6 á stóð. Slíkra Samferðamanna er gott að minnast. En þakklætið vill oft gleymast í önnum hins daglega lifs — jafnvel á merkis- dögum þeirra. Halldór ber aldurinn vel; hann er hress og hraustur og mun eigi fyrir einum renna. Enginn vill missa hann frá læknastörfum þótt sjötugur sé. Er það ekki skammsýni hjá löggjafanum, að láta menri hætta störfum sjötuga, hvernig sem á stendur. Aldurinn fer ekki alltaf eftir aldursárun- um; sumir virðast vera í fullu fjöri og á allan hátt starfhæfir þó sjötugir séu, eins og t. d. biskup íslands. Og altalað er að menn verði vitrari méð aldrin um og margir víðsýnrii. Halldór Hansen hefir verið kjörinn heiðursfélagi ÍSÍ fyrir mikilsverð störf í þógu íþrótt- anna og sömuleiðis í Golffélagi- Reykjavíkur. Þá hefir hann og verið sæmdur mörgum héiðurs- merkjum. Með þeSsum línum vildi ég í' pafni hirina mörgu vina hans og samherja þakka honum fyrir samfylgdina á lífsleiðinni og árna honum allra heilla með sjö- tugsafmælið og framtíðina. Von- andi fáum við lengi enn áð njóta starfskrafta hans og snilldar — jafnt á skurðarborðinu sem ann- ars staðar. Bennó. Sendisveinn getur ferigið atvinnu nú þegar. Ldrus G. Lúðvígsson skóverzL Símar 13882 — 17645. Stdr eignarlóð við vestanverða Reykjavíkurhöfn er til sölu. Á henni má byggja 5 hæða hús. Tilboðum sé skilað á afgr. Morgunblaðsins merkt: Eignarlóð — 5777“. Afgreiðslusfúlka óskast í bókaverzlzun. Ekki yngri en 19 ára. Um- sókn ásamt upplýsingum um menntun sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m. merkt: „Bókaverzlun — 5776“. Gamalt innflutnings- og útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða deildarstjóra fyrir útflutningsdeild sína nú þegar eða seinna. Tungumálakunnátta er nauðsynleg. Framtíðarstarf og góðir skilmálar fyrir hæfan mann. Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist til Mbl fyrir 28. þ.m. merkt: „5782“. Félug stóreignoskattsgjaldendn Framhaldsstofnfundur félagsins verður haldinn í Tjarn- arcafé (niðri) mánudaginn, 26. þ.m. og hefst kl. 8. síð- degis. Til umræðu verður: a) Efling samtaka meðal stóreignaskattsgjaldenda, til þéss að fá eignartökulögin, nr. 44/1957, num- in úr gildi. b) Hvernig réttast sé fyrir stóreignaskattsgjaldend- ur að snúast við innheimtu hins svonefnda skatts. Þess er vænst, að sérhver stóreignaskattsgjaldandi vilji aðstoða.félagið í baráttu þess fyrir afnámi þessara laga og niðurfellingu skattsins. — En bezta og auðveld- asta aðstoðin er, að ganga í félagið, — að mæta á fundum þess, — og hafa samband við skrifstofu þess. Sími hennar verður fyrst um sinn 14964. Frummælandi á fundinum verður Páll Magnússon, lögfræðingur. Stjóm félagsins. Nýkomið Skolprör Skolphampur Skolpfittings Baðker m/ tilheyrandi Vafnsvirkinn hf. Skipholti 1 — Sími 19562. Tilkynning frá Skattstofu Reykjavíkur Framtalsfrestur rennur út 31. þ.m. Dragið ekki að skila framtölum yðar. Frestur verður eigi veittuo- nema alveg sérstaklega standi á Skattstjórinn í Reykjavík Skjalaskápahurðir F y r m f r I i 9 9 • / a n d m f Landssmiðjan Sími 1 16 80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.