Morgunblaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 22
22
MOnCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. jan. 1959
< SÚ saga er sögð úr barna- >
J skóla emum í Rússlandi, að »
< þangað hafi fyrir skemmstu |
J komið pólitískur eftirlitsmað- ►
J ur í venjulega sálkönnunar- [
< heimsókn. Spurði hann kenn- [
J ara í einum bekknum, hvort ►
J ekki væri einhver afburða- >
< nemandi í hópnum. ►
J „Jú, hér er einn, sem er einu ►
< ári á undan jafnöldrum sín- \
< um hvað gáfur og kunnáttu [
J snertir“. ►
< „Má ég spyrja hann út úr.“ £
J Pilturinn stóð upp. ►
< „Hverjir eru þrír stærstu *
J svikarar Rússlands?“ spurði ►
J eftirlitsmaðurinn. [
J — Stalin. , ►
J — Rétt. ►
< — Malenkov. |
i — Rétt. ►
J — Krúsjeff. ►
J Kennarinn hrökk við og ►
J roðnaði upp í hársrætur. ►
. Eftírlitmaðurinn snéri sér £
J að kennaranum: „Þetta er ►
< alveg rétt. Pilturinn er einu ►
< ári á undan sinni samtiðí*. í
Odt
inn
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Jónína Pálsdóttir og Ásgrím-
ur Jósefsson. Þetta stóð í dagbók
Morgunblaðsins á miðvikudaginn
og sennilega hafa fáir veitt því
meiri athygli en trúlofunarfregn-
um almennt, fólkið er alltaf að
trúlofast. En alrei þessu vant,
lögðum við af stað, ljósmyndari
og fréttamaður Morgunblaðsins,
til þess að hafa upp á hjónefnun-
um. í trúlofunartilkynningu
blaðsins stóð nefnilega ekki það,
sem athyglisverðast var: Hjóna-
efnin voru bæði blind, þau höfðu
aldrei sézt.
Og í blindravinnustofunni við
Ingólfsstræti fundum við Jónínu
og Ásgrím, þau vinna þar bæði að
burstagerð.
Ar
Við vinnuborð í litlu herbergi
sátu fjögur, Jónína, Ásgrímur og
tveir aldraðir menn. Annar var
Agnar Jónsson, hann varð sjöt-
ugur í gær.
cjíceóile
ef
t
.Síðustu 12 árin hafa fleiri látizt
af ofdrykkju en berklum í Frakk-
landi. Frá 1946 til 1955 létuzl
20,279 Frakkar vegna ofdrykkju
eða afleiðingum hennar, en 12,700
úr berklum.
7
a um
pleiri í
uxur
S
s
s
s
s
JLÖÐIN í Rómaborg skýrðu |
rá því á dögunum, að fátæk- s
ir ítalskur verzlunarmaður)
íefði fyrir skemmstu fundið \
nilljón dollara ávísun í vasa s
í'amalla buxna, sem mannin- i
im hafði verið úthiutað úr \
jjafasendingu frá Bandaríkj- s
jnum. Sneri maðurinn sér til j
næsta banka — og tókst að \
Uafa upp á Bandaríkjamann- s
, inum, sem ávísunina átti. i
5 Samkvæmt ítölskum lögum á \
\ finnandi rétt á 10% fundar- s
launum. '
Munu ítalir hafa beðið um ■
fleiri buxur frá Bandaríkjun- s
um. i
uncjur
i cinnci
é
Mnn
— Það er dónaskapur að heim-
sækja fólk í vinnutímanum, þið
getið bara farið heim til þess
eftir vinnuna. Þið eigið ekkert
með að tefja fólkið frá vinnunni,
sagði ein starfsstúlkan við okkur
og strunsaði út.
— Blessaðir, þið skuluð ekki
hlusta á hana. Hún lætur alltaf
svona. Komið þið hingað nær,
sagði Agnar og sötraði úr kaffi-
bollanum.
—Þan 15. janúar, svarar Jón-
ína.
— Ef við þekktum ykkur bet-
ur, þá mundum við efalaust
spyrja, hvenær giftingin yrði.
— Það hefur nú ekki verið tal-
að um það enn, svarar Jónína.
— O, liggur ekkert á, liggur
ekkert á, maður er nú svo sem
ekki gamall ----- orðinn ungur í
annað sinn.
i ^JJeitir ^JJriitíri \
s s
i AÐ gefnu tilefni skal þess get- s
| ið í framhaldi af frétt. sem •
( birtist í blaðinu á sunnudag- ,
S inn, að ,Ungfrú Adría1, fegurð <
J ardísin, sem nú stundar nám •
( í Lundúnum og kölluð er þar s
s „Christine Sveinsson" — heitir s
J Ragnheiður Kristín Jónasdótt j
; ir (Sveinssonar). ^
| Jreótafi |
\ AKUREYRINGAR halda ár-\
S lega skíðamót, sem þeir nefna s
■ Stórhríðarmótið. Að þessu ■
s sinni var því frestað — vegna s
i stórhríðar. S
JJara til jje
eru
TVEIR íslenzkir stúdentar eru nú
á förum til Peru, en þar sitja
þeir alþjóða stúdentamót
(COSEC). þeir eru Ólafur Egils-
son, stud. jur. og formaður Stú-
dentaráðs, og Bolli Gúsafsson,
stud. theol. Fara þeir flugleiðis
um Kaupmannahöfn, Amsterdam
um Kaupmannahöfn, Amster-
dam, Lissabon, Azoreyjar og Rio
de Janero til Lima, höfuðborgar
Peru. Mótið stendur frá 15. til
25. febrúar og hyggjast þeir
reyna allt til að kynna landhelg-
ismálið á þinginu.
í vikunni fór ný brezk farþega-
flugvél í fyrsta reynzluflugið.
Þetta er Vickers Vanguard, fjög-
urra loftþrýstihreyfla, 139 sæta
og tveggja hæða. Hún er sögð
það hagkvæm í rekstri, að með
notkun hennar ætti að vera hægt
að lækka fargjöld innan Evrópu
um helming að skaðlausu. Meðal-
flughraði henar er tæplega 4550
mílur, hámarksflugþol fullhlað-
innar, liðlega 2,000 mílur, en
heppilegustu flugleiðir henar eru
um 1,000 mílur. Vanguard er
framleidd í sömu verksmiðjum
Og við komum nær og gerðum
eins og Agnar sagði; við hlustuð-
um ekkert á hana.
Þau voru í kaffi, höfðu lagt frá
sér burstana. Hjá hverjum um
sig voru misjafnlega háir bursta-
staflar. Hjá Ásgrími var staflinn
samt hæstur, enda kemst hann
upp í 70—80 bursta á dag, þegar
bezt lætur.
— Ég er orðinn þessu vanur,
segir Ásgrímur. Búinn að starfa
við þetta í 24 ár. Ég var fyrst
á Súgandafirði, svo nokkur ár á
safirði, en hér í Reykjavík er ég
úinn að vera undanfarin 14 ár.
— Já, ég er kominn yfir sjöt-
jgt, ég er 72 ára. Annars er hún
/ónína yngri, segir Ásgrímur.
— Ojæja, segir Jónína og bros-
ír. Ég er nú orðin 69 ára. En
meirihluta ævinnar hef ég dvalizt
í útlöndum. Ég var í 40 ár í Dan-
mörku, kom ekki heim fyr en
í ágúst í sumar. Og hér byrjaði
ég að vinna í desember. Við Ás-
grímur höfðum ekki hitzt fyrr.
— En hvernig væri að fá af
ykkur mynd spyrjum við.
— Ojú, ætli það sé ekki í lagi
— er það ekki Ásgrímur?
— Ætli maður hafi nokkuð á
móti því, ekki held ég nú það.
— En bíðið þið andartak, ég
ætla að greiða mér.
Og Jónína lagar hárið ofur-
lítið — og svo setjast þau hlið við
hlið, eins og þið sjáið á mynd-
ini. ,
—En svo að við komumst að
efninu: Hvenær kunngerðu þið
trúlofunina. í
róma
PRESTUR nokkur í 800 manna
sókn á Jótlandi kvartar sáran
yfir því hve ,,rómantíkin“ sé lítil
í sókninni. Síðasta ár fór nefni-
lega engin hjónavígsla fram þar,
„en það er svo hátíðlegt að hafa
brúðkaup — við og við“, sagði
presturinn. Og það versta er, að
ekki er útlit fyrir neinar hjóna-
vígslur í ár.
j^ei
eim gjcirncin
bio
—Við höfum aldrei haft jafn-
mikið að gera og í byrjun sept.
s.l. þá voru útlendu fréttamenn-
irnir, sem kornu hingað í sam-
bandi við landhelgismálið, alveg
að æra okkur — sagði Valdimar
Einarsson loftskeytamaður, sem
hefur umsjón með símasambandi
við útlönd, þegar við heimsóttum
hann á dögunum.
— En þessa daga er allt rólegt,
þetta 30—40 símtöl á dag að með-
altali.
— Jú, samböndin eru þrjú:
Við Kaupmannahöfn og þaðan til
Skandinavíu, Rússlands, Þýzka-
lands og Austurríki — við Lond-
on og þaðan suður um Evrópu,
Afríku, Asíu og til Ástralíu — og
svo um New York til allra
Ameríkulanda og Kyrrahafseyja.
Ég var einmitt að afgreiða eitt
símtal til Grikklands, það heyrð-
izt ágætlega. Ég hef nokkrum
sinnum afgreitt símtal til Ástral-
íu og það heyrðist prýðilega .En
yfirleitt fáum við ekki símtal
þangað fyrr en daginn eftir að
við pöntum. Ef ekkert liggur fyr-
ir er hins vegar hægt að ná í
númer í London eða Kaupmanna-
höfn, jafnvel New York eftir 2—3
mín. frá því pantað er.
— En er ekki óheyrilega dýrt
að tala út?
— Það kostar allt sinn pening,
ódýrast er 84 kr. fyrir viðtals-
bilið, til Bretlands og írlands, 111
kr. til Kaupmannahafnar, en 378
krónur kostar viðtalsbilið við
Ástralíu, S-Ameríku og fleiri
lönd.
Þessi viðskipti hefur Valdimar
annazt frá 1945 og nú starfa með
honum frú Elly Thomsen og Pét-
ur Brandsson. Dáglega talar
Valdimar við símstöðvar beggja
vegna hafsins.
— Og hafið þér ekki eignazt
góða kunningja við „hinn end-
ann“?
— Nei, það hef ég ekki Ég hef
t.d. daglega talað við mann í
Kaupmannahöfn, sem gegnir
sama starfi og ég, síðustu 5—6
árin. Ég veit ekkert hvað hann
heitir og hann hefur ekki mitt
nafn. En gamanyrði falla oft, þá
aðallega, þegar stúlkurnar í New
York eiga í hlut — og þegar
skilyrðin eru góð, því að allt
talsamband er þráðlaust. Ég býð
þeim þá gjarnan í bíó og þær
þakka fyrir og ákveða stað og
stund. Ein vildi nú fá að vita
hve gamall ég væri ------ og ég
sagði áuðvitað 20 ára-
— og ég sagði auövitað 20 ára.