Morgunblaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. febr. 1959 Moncvisni. AmÐ 15 Félagslíi Skíðamót Reykjavíkur í svigi, fer fram um næstu helgi. Keppt verður í öllum flokk um, karla og kvenna. Tilkynnið þátttöku til Bjarna Einarssonar, ' Laugavegi 142, fyrir fimmtudags- kvöld. — Skíðadeild Ármanns. Körfuknattleiksdeild KR Stúlkur; Munið æfinguna í kvöld kl. 7 stundvíslega í íþrótta húsi Háskólans. Ath.: að mynd- irnar sem teknar voru af deild- inni verða til sýnis eftir æfing- una. — Stjórnin. Ungmennafélagið Drengur heldur árshátíð sína að Félags- garði laugardaginn 14. febr. og hefst kl. 21,30. Fjölbreytt skemmti dagskrá. Þriggja manna hljóm- sveit leikur fyrir dansinum. Bíl- ferð frá B.S.f. kl. 20.30. Stjórn Umf. Drengur. K.F.U.K. Ud. Fundur í kvöld kl. 8,15. Fönd- ur, framhaldssaga. Hugleiðing: Árni Sigurjónsson. Allar ungar stúlkur velkomnar. Sveitastjórarnir. Kristniboðsfélag kvenna í Rvík heldur aðalfund sinn fimmtudag inn 19. febrúar á venjulegum fundarstað og tíma. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Þátttaka í þorrablótinu sem verð ur n.k. laugardag tilkynnist á fundinum. Eftir fund verður spil- uð félagsvist. Góð verðlaun. Æt. Þingstúka Reykjavíkur. Fundur Fundur annað kvöld föstudag, kl. 8,30 í Templarahöllinni. Stig- veiting. Einar Björnsson erindi: Um Friðbjörn Steinsson. Félags- mál. Kaffi eftir fund. Þetta er síðasti fundur fyrir aðalfund. — Þ. T. Ungmennastúkan Hálogaland fundur í kvöld kl. 8,30 stund- víslega á Fríkirkjuveg 11. Inn- taka nýrra félaga! Æðsti templar. Höfum fyrirliggjandi baðvatnskúta, 60, 100, 150, 200, 300, 400 og 600 lítra. Blikksmiðjan Grettir Brautarholti 24 Skemmtileg íbúð Höfum til sölu góða og skemmtilega 3ja herbergja íbúð, sem nýja að Hagamel 41, 2 hæð. Skemmtilegt eldhús með góðum borðkrók. Hitaveita, svalir móti suðaustri, sérgeymsla í kjallara, dyrasími. Til sýnis milli kl. 5—8 í dag og næstu 2 daga. Upplýsingar gefa Lögmenn GEIR HALLGRlMSSON EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON Tjarnargötu 16, sími 11164 og 22801 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjóðs- gjald, svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 40.—42. gr. laga nr. 33 frá 1958, fyrir 4. ársfjórðung 1958, svo og vangreiddan söluskatt eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. febrúar 1959. TOLLST J ÓR ASKRIFSTOF AN, Arnarhvoli. Iðnaðar og skrifstofuhúsnæði 80—100 ferm. húsnæði vantar undir hreinan iðnað, þarf að vera á jarðhæð með athafnaplássi fyrir utan. Ennfremur 25—30 ferm. húsnæði undir skrifstofu, sem mætti vera á annari hæð. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt: — „5136“. INGÓLFSCAFÉ Nýju dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit: ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR leikur Söngvarar: Dolores IViantes Sigurður Johnnie Aðgöngumiðasala frá kl. 8 ÁRSHÁTÍÐ Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar 1959, verður haldin í „LI D 0“ föstudaginn 27. febrúar n.k. íslenzkur matur. Skemmtiatriði. Skemmtinefndin Árshátíb Múrarafélags Reykjavíkur verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn '13. febf. kl. 9 síðdegis. Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félags- ins fimmtudag og föstudag kl. 5—7. Silfurtunglið Lánum út sal, sem tekur 150 manns til eftirfarandi afnota, veisluhalda, árshátíða, skipshafna, fundar- halda og hverskonar mannfagnaðar. S I M A R : 19611, 11378, 19965 f F FIMMTUDAGUR porscate—-20 Gömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ólafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8 — Sími 2-33-33 Dansklúbbur æskufólks 13—16 ára tekur tii starfa n.k. sunnudag kl. 4—7 e.h. í Skátaheim- ilinu. Hann mun starfa fyrst um sinn: Sunnudaginn 15. febrúar kl. 4—7. Sunnudaginn 1. marz kl. 4—7. Sunnudaginn 15. marz kl. 4—7. Mánudaginn 30. marz kl. 4—7. Sunnudaginn 12. apríl kl. 4—7. Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson, danskennari Klúbbgjald er kr. 50,00 fyrir öll skiptin. Klúbbmiðar verða seldir í Skátaheimilinu n.k. föstudag og laugardag kl. 5—6 e.h. Danskynning, fræðslu- og skemmtiatriði verða hverju sinni. ÁFENGISVARNARNEFND REYKJAVlKUR ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVlKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.