Morgunblaðið - 12.02.1959, Síða 18
18
MORCUIVBLADIÐ
Fimmtudagur 12. febr. 1959
Flugvélin De Havilland Caribou (Hreindýrið).
Skipiar skoðanir á þingi
um notkunargildi nýrrar
kanadískrar flugvélar
Happdrœttisheimild SÍBS
verði framlengd um 10 ár
Frumvarp lagt fram á Alþingi í gœr
FLU GMÁL ASÉRFRÆÐ-
INGAR íslendinga hafa að
undanförnu mjög haft auga-
stað á nýrri flugvélategund
til farþegaflutninga innan*
lands. Það kom þó fram við
umræður á Alþingi í gær, að
mjög getur verið álitamál,
hvort heppilegt er að flytja
þessa nýju tegund flugvél-
ar inn í landið. Flugvélin,
sem um var rætt í Samein-
uðu þingi er smíðuð af De
Havilland verksmiðjunum í
Kanada og nefnist Caribou
(hreindýrið).
Sigurvin Einarsson þingmaður
Barðstrendinga flutti framsögu-
ræðu, fyrir þingsályktunartillögu
sinni um Flugsamgöngur. Geng-
ur tillagan út á það, að hið opin-
bera skuli fylgjast með nýjung-
um í flugi til þess að marka
ákveðna framtíðarstefnu í flug-
vallargerðum. Ræddi Sigurvin
um hinn mikla fjölda flugvalla,
sem gerður hefur verið hér á
landi, aðallega til sjúkraflugs.
Ræddi hann síðan um möguleika
á því að nota þessa sjúkraflug-
velli til almennra farþega og far-
angursflutninga út um land. Gall
inn við það er aðeins sá, að flug-
vellirnir eru litlir, sjaldnast yfir
500 metrar.
En í því sambandi upplýsti Sig-
urvin Alþingi um það, að hafin
væri í Kanada smíði á nýrri teg-
und flugvéla, svonefndri De Hav-
illand learibou, sem getur lent
og hafið sig til flugs á innan við.
150 metra flugbraut. Flugvél þessi
getur borið 27 farþega, eða 28
hermenn, eða sé hún notuð til
sjúkraflugs getur hún borið 14
sjúklinga og 10 menn aðra. Sé
sætum sleppt úr henni getur hún
borið tvær jeppabifreiðar. Banda
ríkjaher hefur pantað 5 flugvélar
og kanadiski herinn 20 flugv. af
þessari gerð. Framleiðsla á þess-
um flugvélum til annarra nota
hefst á þessu ári. Las ræðum. upp
bréf flugráðs um þetta, sem virt-
ist sýna áhuga fyrir hinum sér-
stöku eiginleikum þesarar nýju
flugvélar. Vildi ræðumaður að
nánari athugun á flugvélinni
kæmi inn í athugun á flugmálum
landsins.
Kjartan J. Jóhannsson tók næst
ur til máls. Hann sagði að öllum
sérfræðinægum í flugmálum
kæmi saman um að hafa flugvéla
tegundir, sem hér eru notaðar,
sem fæstar. Margar tegundir
valda erfiðleikum með varahluti
og auknum viðgerðarkostnaði. Nú
telja sérfræðingar í flugmálum,
að við íslendingar komumst ekki
af með minna en fjórar gerðir
flugvéla. Þar af eru tvær gerðir
í millilandaflugi, önnur til Ev-
rópu og til Ameríku. Til innan-
landsflugs þyrfti og tvær teg-
undir, aðra á þeim leiðum, sem
mikill flutningur er á, en hina á
styttri leiðum og sem lítill flutn
ingur er á. Fimmta gerðin bætist
bráðum við, þar sem eru þyril-
vængjur, en Landhelgisgæzlan
mun fá sér þyrilvængju með varð
— 70 ára afmæli
Frh. af bls. 8
voru trúlofuð urðu margir ungir
menn fyrir vonbrigðum, og ekki
frítt við að þeir litu Guðmund
öfundaraugum.
Vorið 1915 losnaði svo jörðin
Sæból á Ingjaldssandi til ábúðar,
og lét Guðmundur byggja sér
hana, en kærastan segir hann, að
hafi komið til sín að sunnan það
sama vor með fyrsta hlýja blæn-
um, og það varð upphafið að því
gróskuríka vori sem jafnan hefur
ríkt í sambúð þeirra hjóna.
Á Sæbóli bjuggu þau svo í
meira en 30 ár, eða þar til þau
fluttu til Reykjavíkur árið 1946.
Á þessu tímabili margfölduðu
þau alla ræktun á jörðinni,
byggðu upp bæinn og öll önnur
hús jarðarinnar- Guðmundur tók
virkan þátt i félagslífi sveitar
sinnar.
Var í stjórn kaupfélags Önfirð
inga, átti sæti í sóknarnefnd og
hreppsnefnd. Starfaði mikið í
U.M.F. „Vorblóm" o.fl. o.fl.
En það sem ég held að Guð-
mundur hafi verið vinsælastur
fyrir meðal unga fólksins, var
hversu fjörugt hann spilaði á har
móniku á skemmtunum. Þegar
Guðmundur teygði , ,nikkuna“,
var það segin saga að gólfið
fylltist af fólki, og stundum dans-
aði hann sjálfur með, og spilaði
þá á harmonikuna fyrir aftan
bakið á dömunni sem hann dans-
aði við.
Guðmundi og Ingibjörgu varð
átta barna auðið. Þau eignuðust
sjö dætur og einn son. Börn
þeirra eru öll á lífi, mannkosta-
fólk, og nýtir og ábyrgir þjóðfé-
lagsþegnar.
Halldóra, gift Sigurpáli Sigurðs
syni, útvegsbónda á Hauganesi á
Árskógaströnd. Sigurvin, bóndi
á Sæbóli, giftur Guðdísi Guð-
mundsdóttur Einarssonar bónda
og landsfrægrar refaskyttu á
Ingjaldssandi. Herdís núverandi
húsfreyja og bústýra á stórhýsinu
skipinu sem nú er verið að smíða
í Álaborg.
Varðandi flugvélategund þá,
sem hér hefur borið á góma,
kvaðst Kjartan vilja upplýsa, að
í farþegaflutningum hér á landi
gæti hún ekki borið 27 farþega,
heldur 24, vegna þess, að búa
yrði hana öryggistækjum, sem
þyngdu hana. Fullhlaðin af far-
þegum þarf hún 5—600 metra
flugbraut og tekið er fram, að
bezta nýtingj flugvélarinnar yrði
á flugbrautum sem eru 800 metra
eða meira, en það er sama flug-
brautarlengd og Douglas Dakota
þarf, sem nú er ei'nkum notuð.
Þá ber þess og að geta, að hin
nýja Caribou-flugvél á að kosta
% milljón dollara, eða 12—13
milljón krónur og kaupa þyrfti
í hana þegar í byrjun öryggistæki
og varahluti, sem kostuðu 3 millj.
króna. Yrði stofnkostnaður því
um 15 milljón krónur.
Taldi Kjartan sjálfsagt að at-
huga þetta mál betur, en líklegast
taldi hann þó, að Ðakota-flug-
vélarnar myndu enn um sinn
verða aðalflutningaflugvélarnar
hér á landi. Þær væru líka miklu
ódýrari en þessi nýja flugvél.
Gljúfurholti i Ölfusi. Kristbjörg,
kona Péturs Thomsen konung-
legs hirðljósmyndara í Reykja-
vík. Jensína, gift Hirti Hjartar-
syni Hjartarsonar kaupmanns í
Reykjavík, Árný, gift Högna Jóns
syni fyrsta stýrimanni á Esju.
Guðrún, gift Trausta Pálssyni raf
virkja í Hafnarfirði, Ragnheiður,
gift Pétri Péturssyni bílstjóra í
Reykjavík.
Guðmundur segist nú eiga 45
afkomendur, og segist vonast til
að þeir verði fleiri, áður en hann
hverfi undir græna torfu.
Þau hjónin dvelja nú hjá Ragn
heiði yngstu dóttur sinni í Eski-
hlíð 14A, hér í Reykjavík, en Guð
mundur er starfsmaður lands-
símans.
Nú við þessi tímamót óska fjöl
margir kunningjar nær og fjær,
þessum merkishjónum allra
heilla. Megi Guðmundur njóta
sem lengst þess vors og víðsýnis,
sem hann tileinkaði sér, þegar
hann varð á undan kúnum upp
hjarnið á Álftafjarðarheiðinni
forðum. Jón S. Bjarnason.
FLUGFÉLAG íslands hefur
tilkynnt Flugráði íslands,
að það sjái sér ekki fært
lengur að starfrækja hina
gömlu Katalina-flugbáta.
Félagið á tvo flugbáta af
þessari gerð, Sæfaxa og Ský
faxa. Fyrrnefnda flugvélin
fór í klössun sl. haust en
mun missa lofthæfnis-
skírteini sitt í október n.k.
í GÆR var útbýtt á Alþingi frum
varpi um breytingu á lögum um
vöruhappdrætti Sambands ís-
lenzkra berklasjúklinga. Frum-
varpið er borið fram af Ólafi
Thors, Eysteini Jónssyni, Einari
Olgeirssyni og Emil Jónssyni. Að-
alefni frumv. er að framlengja
heimild SÍBS til happdrættisrekst
urs í 10 ár til ársins 1969. Þá er
lagt til að happdrætti SÍBS fái
að gefa út hálfmiða og ákvæði
um að rýmka ráðstöfunarrétt
SÍBS á tekjum happdrættisins,
sem mjög er nauðsynlegt vegna
hinnar miklu útfærslu á starfs-
sviði sambandsins, sem gert hefir
verið á síðari árum, og umfangs-
mikilla verkefna, er bíða fram-
kvæmda á þessu ári og hinum
næstu, en það er bygging og rekst
ur vinnustofa fyrir öryrkja, sem
utan sjúkrahúsa og heilsuhæla
dvelja. Er þannig gerð grein fyr-
ir þessu með frumvarpinu.
Á 11.. þingi S.Í.B.S., sem háð
var í júlí f. á., var samþykkt
heimild fyrir sambandsstjórnina
til þess að setja á stofn og reka
vinnustofur fyrir almenna ör-
yrkja. Sambandsstjórnin hefur nú
ákveðið að nota þessa heimild
og hefja framkvæmdir þegar í
stað. Fyrst í stað verða stofn-
aðar tvær vinnustofur í Reykja-
vík, og eru undirbúningsstörf
hafin.
Eigi þarf að eyða mörgum orð-
um að þeirri nauðsyn, sem á því
er að koma á fót slíkum stofnun-
um, svo kunn sem hún er. Þjóð-
hagslegt gildi þeirra hefur sýnt
sig víða um heim. í nágrannalönd
um okkar rís nú hver vinnu-
stofan upp af annarri, og eru þær
ríflega styrktar af almannafé,
jafnvel allt að 80% af greiddum
vinnulaunum.
í Reykjavík einni eru um 1100
öryrkjar á bótum hjá Trygginga-
stofnun ríkisins. Mikinn fjölda
þeirra skortir vinnu við sitt hæfi,
og fara því mikil verðmæti for-
görðum, meðan vinnúgeta þeirra
hæfnisskírteini sitt og treyst
ir flugfélagið sér ekki til að
kosta klössun á honum.
Samkvæmt þessu virðist sýnt,
að flugferðir með Katalína-flug-
bátunum hætti næsta haust og
rofna þá flugferðir til Vestfjarða
og Siglufjarðar.
Þetta var upplýst í gær í um-
ræðum á Alþingi, og var þar les-
ið upp bréf, sem Flugfélagið sendi
Flugráði íslands um þetta mál.
í bréfinu upplýsir flugfélagið,
að á sl. hausti hafi félagið látið
fara fram klössun á Sæfaxa í
Noregi. Tók hún 4 mánuði og kost
aði 1,3 milljónir ísl. kr. Þegar
henni var lokið i október, missti
hinn Katalina-flugbáturinn, Ský-
faxi lofthæfnisskírteini sitt og
þyrfti hann nú líka klössun, sem
að lágmarki myndi kosta eins
mikið og klössun Sæfaxa.
Flugfélagið kveðst hafa haldið
uppi flugferðum til Vestfjarða og
Siglufjarðar með flugbátum, en
kostnaður við þær væru miklu
meiri og í engu samræmi við
tekjur af ferðunum. Enda er
kostnaður við viðgerðir og end-
urnýjanir á þessum gömlu vél-
um orðinn mjög hár.
Nú kveðst félagið ekki sjá sér
fært að kosta endurnýjun á Ský-
faxa. Flughæfnisskírteini Sæ-
faxa muni renna út í október nk.
og þar með stöðvast reksturflug
I báanna.
er ekki nýtt. Auk þess er brýn
þörf á að veita öryrkjum verk-
lega kennslu og þjálfun, svo eð
þeim gerist kleift að leita at-
vinnu á almennum vinnumarkaði
eftir hæfilega langa dvöl á slíkum
stofnunum.
Að hrinda þessari fyrirætlan
í framkvæmd kostar mikið fé,
sem vart mun handbært að sinni,
nema til lcomi fastar tekjur af
happdrætti S.Í.B.S.
Frumvaspið gerir auk þess ráð
fyrir, að væntanlegum tekjum af
happdrættinu verði enn sem fyrr
varið til að standa straum af frek-
ari byggingarframkvæmdum í
Reykjalundi, og verður ekki hjá
því komizt, því að mikið skortir
á, að staðurinn sé fullbyggður.
Vinnuskála til járnsmíða er ólok-
ið, það hús er aðeins komið undir
þak. Hús, sem rúma skulu vöru-
geymslur, skrifstofur, þvottahús,
kennslustofur o. fl., eru tæplega
að hálfu byggð. Margs konar
vinnuvéla er enn þörf. Margt, sem
lýtur að ræktun lands og staðar-
prýði utan dyra er óunnið. Áætl-
að er, að enn skorti um 10 millj.
króna ,miðað við núverandi bygg
ingarkostnað, til þess að Reykja-
lundur sé fullbyggður, en þá á
staðurinn að vera orðinn vel búið
og afkastamikið iðjuver fyrir ör-
yrkja.
Eðlilegt er, að drepið sé á nokk
ur höfuðatriði úr starfssögu
Reykjalundar frá byrjun og til
dagsins í dag. í Reykjalundi hafa
dvalið um lengri eða skemmri
tíma rúmlega 500 vistmenn. Þeir
hafa innt af höndum um 1 milljón
og 200 þúsund vinnustundir. And
virði seldra framleiðsuvara ca.
45 millj. kr. Greidd laun til vist-
manna ca. 15 millj. kr. Frá árinu
1949 hefu rstarfað iðnskóli á staðn
um með fullum réttindum. 150
nemendur hafa lokið ýmist 3. eða
4. bekkjar prófi.
Má af íramangreindu gera sér
nokkra grein fyrir þjóðhagslegri
þýðingu Reykjalundar og nauð-
syn þess, að S.Í.B.S. sé gert kleift
að halda aðstöðu þeirri, er það nú
nýtur, til ferkari starfa að íslenzk
um félagsmálum.
Ekki verður komizt hjá því, að
fara nokkrum orðum um síðustu
málsgrein þessarar lagagreinar:
„og til annarrar félagsmálastarf-
semi S.Í.B.S., sem viðurkennd er
af ríkisstjórninni“.
Á síðustu árum hefur S.Í.B.S.
af brýnni nauðsyn gefið sig æ
meir að félagslegri aðstoð við
skjólstæðinga sína, .sem utan
heilsuhælis eða spítala dvelja.
Aðalþættir þessa starfs eru: Út-
vegun atvinnu og húsnæðis, erind
rekstur gagnvart opinberum aðil-
um, almennum fyrirtækjum og
íTmstaklingum, lánsfjárútvegun
og lánveitingar úr lánasjóði sam-
bandsins, auk margs konar
fræðslu og ráðlegginga, sem veitt-
ar eru í persónulegum og félags-
legum vandamálum.
Allt þetta er gert í þeim tilgangi
að gefa veikbyggðum, kjarklitl-
um og sjúkum samborgurum fót-
festu í atvinnulífi landsins og
hjálpa þeim til að ná eignarhaldi
á eða öðlast vist í heilsusamlegum
húsakynnum.
Síðastliðna 15 mánuði hafa fyr
ir atbeina S.Í.B.S. 27 fjölskyldur
berklaöryrkja komizt úr heilsu-
spillandi húsnæði í hollar vistar-
verur í húsum þeim, sem reist
hafa verið í Reykjavík af bæjar-
félaginu með styrk ríkisins til út-
rýmingar heilsuspillandi húsa-
kynna. Óhugsandi er, að nokkuð
af þessu fólki hefði af eigin ramm
leik getað staðið straum af til-
skildum greiðslum, enda öreigar.
Ennfremur hefur S.Í.B.S. hjálp-
að á annað hundrað fjölskyldum
með lánum og lánsútvegun til að
ljúka byggingu eigin íbúða.
Þessi verksvið eru annar megin
þáttur í starfi S.Í.B.S. að útrým-
ingu berklaveiki á íslandi.
Kalalina-fiugbátur á ísafirði. — Eru þeir að rei.
á enda?
Fyrirsjáanlegt að flug-
samgöngur við Vesffirði
og Siglufjörð stöðvist
Reksfurskostriaður við flugbátana