Morgunblaðið - 12.02.1959, Page 19

Morgunblaðið - 12.02.1959, Page 19
Fimmtudapfur 12. febr. 195& MORCVNRLAÐIÐ 19 Happdrœtfi Háskólans Þjóðsögur Sigfús- ar Sigfússonar ÁRIÐ 1922 kom ut á Seyðisfirði fyrsta hefti af Þjóðsögum og sögn um er Sigfús frá Eyvindará safn- aði og nú lýkur þessu mikla verki með 15 og 16 heftinu sem kemur í dag út hjá Helgafelli. Nafna- skrá verður tilbúin í vor og geta þeir fengið hana sem panta hana beint frá forlaginu. Þetta mun vera fjölbreyttasta og á margan hátt merkilegasta safn sem til er. 1. hefti Sögur um æðstu völd- in; 2. Vitranasögur; 3. Drauga- sögur; 4. Jarðbúasögur; 5. Sæ- búasögur; 6. Náttúrusögur; 7. Kreddusagnir; 8. Kyngisögur; 9. Örnefnasagnir; 10. Afreksmanna- sögur; 11. Afburðamannasögur; 12. Útilegumannasögur; 13. Ævin týrasögur; 14. Kýmnisögur; 15. Sagnir og venjur og 16. Rímgam- an. — Verkið er alls yfir 3000 síður. Fyrsta bindið er uppselt, en verður endurprentað í vor. Matthías Þórðarson annaðist um útgáfuna fyrir Helgafell, eft- ir eiginhandarriti höfundar. + KVIKMYNDIR ■> Btejarbíó: FYBSTA ÁSTIN ÞESSI ítalska kvikmynd fjallar á mjög heillandi hátt og af mikilli nærfærni um fyrstu ást og heil- brigða unglinga. Leikstjórnina hefur Alberto Lattuada annast, sá hinn sami og gerði kvikmynd- ina „Önnu“, sem sýnd var í Bæj arbíó fyrir nokkrum árum og hreif alla áhorfendur. Á mynd- inni „Fyrsta ástin“, er sama snilldar handbragð leikstjórans, er sýnir smekkvísi hans og næm- an skilning á sálarlífi æskufólks- ins. Efni myndarinnar verður hér ekki rakið, enda er það í sjálfu sér ekkert stórbrotið, en myndin er öll heillandi og er mjög til skilningsauka á við- brögðum unglinganna í ást þeirra, sorg og gleði, — og er hún því vissulega lærdómsrík á sinn hátt. Aðalhlutverkin elskendurna leika hinir ítölsku leikendur Jacqueline Sassard, sem er upp- rennandi kvikmyndastjarna, sér- stæð og athyglisverð „týpa“ og prýðileg leikkona, og Rafaele Mattiali, fríður og geðþekkur maður, er fer mjög vel með hlut- verk sitt. Þessa mynd aettu bæði ungir og gamlir að sjá. Hafnarfjarðar Bió: í ÁLÖGUM BÍÓGESTIR hafa vafalaust ekki gleymt drengnum litla Pablito Calvo, sem lék eitt aðalhlutverk- ið í kvikmyndinni Marcelino, sem sýnd var í Hafnarfjarðar bíó fyr ir einu eða tveimur árum, enda var leikur hans afbragðsgóður. Nú leikur þessi litli snáði mikið hlutverk ásamt hinum snjalla leikara og leikritahöfundi Peter Ustinov (höf. Romanoff og Júlía, sem Þjóðleikhúsið sýndi hér haustið 1957) í nýrri gamanmynd spænskri, er nefnist „í álögum" og sýnd er í Hafnarfjarbíói. — Myndin er að vísu gamanmynd, en flytur þó þann sanna boðskap, að mannvonska og ágirnd hefnir sn grimmilega áður en minnst vonum varir, en góðvild og kær- leikur vinnur alltaf lokasigurinn. — Boðskapur þessi er fluttur á mjög nýstárlegan hátt, þar sem lagt er á harðsvíraðan lögfræð- inga að hann verði að ógeðsleg- um hundi og leysist ekki úr þeim álögum fyrr en einhver komi fram er elski hann vegna hans sjálfs. Myndin er um margt dável gerð og mjög gamansöm þrátt fyrir alvöruna, sem að baki býr, og hún er prýðilega leikin. Eink- um er leikur Ustinovs og drengs- ins Pablito Calvo ágætur og hund urinn gerir sínu hlutverki hin furðulegustu skil. Ego. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 2. flokki 1959. Kr. 100.000 3445 Kr. 50.000 3611 1540 46901 Kr. 10.000 8457 18463 39795 43742 6235 33732 Kr. 5.000 9626 11265 24183 41219 47505 49174 27923 49813 Aukavinningar, kr. 5.000 3444 3446 Kt '. 1.000 38 136 173 208 222 250 284 367 372 405 479 751 835 900 907 960 969 1090 1135 1148 1260 1285 1433 1451 1502 1504 1545 1704 1835 1908 1910 1951 1956 2044 2082 2097 2195 2226 2251 2301 2364 2395 2417 2453 2556 2573 2579 2726 2785 2797 2857 3019 3158 3209 3229 3397 3441 3444 3564 3632 Útför Vilhjálms frá Eiríksstöðum Útför Vilhjálms G. Snædal var gerð frá Neskirkju í gær. Fjöl- menni var mikið og nær hvert sæti skipað í kirkjunni. Sr. Jón Thorarensen flutti útfararæðu og jarðsöng, kirkjukór Neskirkju söng, en auk þess söng Guðmund- ur Jónsson óperusöngvari ein- söng m. a. Blessuð sértu sveitin mín. Ættingjar og aðstandendur Vil- hjálms heitins báru kistu hans úr kirkju, en gamlir sveitungar báru kistuna í kirkjugarð. Að athöfn- inni lokinn fór fram fjölmenn erfidrykkja að heimili dóttur Vil- hjálms og tengdasonar, Steinunn- ar og Björgvins Sigurðssonar, framkvstj., Lönguhlíð 19. Allir sigla á eigin ábyrgð KAUPMANNAHÖFN, 11. febrú- ar. — Einkaskeyti til Mbl. — Grænlandsverzlunin hefur ákveð ið, að engir farþegar verði fluttir sjóleiðis til Grænlands fyrst um sinn nema á eigin ábyrgð — og, að þeir undirriti skjal þar að lút- andi. Næstu ferðir verða með Kistu Dan og Umanak. Engir starfsmenn í skylduþjónustu, þ.e. hermenn, verða neyddir til þess að fara sjóveginn á milli land- anna. Varð undir hleðslu í GÆRMORGUN varð ungur maður, Valdemar Eiríksson, Grandaveg, þar sem hann var að hleðslu í vöruskemmu Sambands íslenzkra samvinnufélaga við Grndaveg, þar sem hann var að vinna. Mun maðurinn hafa fót- brotnað, og var hann þegar flutt- ur í slysavarðstofuna. — Slysið varð með þeim hætti, að sekkja- hleðsla valt um koll og lenti á Valdemar. Vongóður um sigur ALGEIRSBORG, 11. febrúar. — Talsmaður franska hersins í Alsír kvaðst í dag vongóður um að bráðlega yrði Alsír friðað. Sagði hann um 16,000 Serki vera í her- sveitum uppreisnarmanna, en hins vegar berðust um 100,000 Múhameðstrúarmennmeð franska hernum í Alsír. 3692 3862 3935 3992 4024 4047 4127 4183 4207 4608 4711 4714 4850 4915 4918 4954 4961 4973 5014 5045 5123 5163 5165 5201 5248 5291 5301 5376 5391 5411 5430 5482 5592 5633 5895 5901 5943 6000 6024 6091 6188 6288 6306 6358 6419 6424 6756 6772 6809 6830 6895 6946 6980 7043 7123 7148 7209 7253 7313 7462 7525 7531 7593 7599 7759 7786 8123 8154 8211 8275 8288 8463 8490 8500 8556 8573 8593 8640 8720 8742 8753 8862 8931 9002 9004 9042 9194 9195 9240 9241 9295 9303 9308 9318 9378 9451 9500 9534 9555 9567 9758 9800 9866 9868 9969 10122 10208 10298 10538 10588 10634 10692 10845 10881 10911 10938 10957 11068 11158 11176 11206 11207 11314 11316 11333 11558 11604 11781 11878 12099 12210 12308 12406 12451 12513 12792 12840 12900 12914 12977 13062 13083 13232 13233 13236 13245 13319 13540 13667 13770 13787 13890 13980 13994 14230 14291 14312 14353 14452 14582 14590 14733 14741 14796 14860 14875 14906 14938 14949 14983 14997 15128 15172 15315 15362 15402 15516 15517 15594 15599 15600 15631 15818 15970 16007 16038 16066 16154 16275 16299 16331 16469 16479 16582 16632 16668 16761 16821 16855 16867 16877 16895 17010 17028 17036 17039 17083 17180 17190 17194 17226 17289 17297 17300 17304 17411 17422 17426 17490 17500 17534 17539 17753 17849 17868 17893 17972 18055 18082 18128 18143 18161 18177 18200 18254 18467 18483 18493 18546 18590 18648 18763 18804 18890 18975 19007 19012 19020 19034 19052 19243 19262 19322 19332 19381 19416 19517 19601 19730 19771 19869 19903 19925 19974 20007 20053 20108 20136 20174 20205 20210 20306 20355 20500 20523 20583 20611 20613 20635 20858 20868 20900 20951 20995 21039 21064 21072 21146 21236 21293 21371 21572 21573 21618 21811 21841 22041 22066 22103 22133 22232 22314 22341 22381 22406 22455 22510 22547 22759 22799 22824 22867 22960 23002 23070 23167 23221 23283 23455 23468 23604 23611 23631 23633 23655 23740 23742 23745 23762 23875 23968 23994 24026 24104 24125 24188 24331 24476 24498 24512 24544 24690 24837 24870 24942 25098 25164 25216 25277 25376 25457 25465 25478 25619 25628 25632 25808 25939 25955 26018 26067 26100 26110 26162 26214 26280 26291 26386 26452 26545 26563 26695 26733 26736 26751 26806 26901 26917 27058 27061 27093 27117 27135 27201 27205 27215 27285 27317 27387 27391 27398 27459 27515 27530 27699 27728 27767 27839 27860 27913 28017 28025 28042 28084 28143 28190 28251 28259 28308 28339 28344 28458 28464 28918 29041 29215 29235 29236 29256 29319 29510 29578 29633 29678 29775 29801 29920 29928 30015 30018 30037 30107 30264 30283 30295 30345 30347 30358 30380 30575 30579 30608 30627 30631 30685 30901 30963 31012 31050 31060 31226 31250 31295 31301 31361 31399 31408 31425 31430 31457 31504 31561 31590 31602 31664 31690 31755 31865 31916 31825 31952 32001 32079 32123 32204 32234 32251 32521 32587 32589 32618 32633 32849 32914 32923 32950 33007 33008 33071 31116 33133 33167 33324 33366 33454 33556 33582 33619 33623 33745 33781 33812 33870 33872 33948 34014 34054 34064 34196 34224 34228 34356 34419 34497 34527 34528 34698 34753 34837 34856 34917 34997 35012 35043 35054 35125 35129 35199 35247 35442 35522 35617 35682 35739 35759 35779 35800 35937 35962 35971 36024 36177 36217 36296 36368 36388 36403 36549 36552 36597 36668 36815 36839 36922 36934 36938 37107 37109 37127 37191 37282 37340 37561 37675 37721 37822 37862 37946 37 970 38234 38258 38293 38447 38469 38565 38814 38823 38845 38868 38890 38968 38969 39070 39071 39084 39176 39262 39550 39654 39677 39682 39747 39761 39825 39855 39868 39900 40013 40339 40428 40460 40525 40569 40626 40672 40692 40766 40816 40820 40860 40865 40942 40949 41062 41161 41418 41439 41788 41840 41890 41980 412019 42033 42086 42109 42167 42169 42222 42246 42304 42316 42349 42450 42457 42604 42625 42638 42678 42775 42802 42824 42916 42960 43009 43072 43184 43212 43230 43400 43430 43447 43453 43463 43532 43550 43569 43576 43759 43770 43774 43838 43846 43872 43971 43989 43992 44094 44176 44332 4439? 44448 44496 44501 44562 44619 44690 44740 44778 44806 44847 44974 44994 45019 45165 45187 45247 45312 45336 45341 45350 45465 45469 45495 45501 45531 45606 45617 45659 45700 45707 45722 45744 45748 45791 45944 46030 46118 46143 46218 46656 46721 46748 46957 46967 47186 47187 47207 47296 47369 47377 47443 47452 47528 47553 47625 47861 47939 47974 48016 48107 48114 48253 48261 48263 48276 48343 48361 48408 48439 48442 48539 48577 48597 48615 48649 48666 48680 48744 48804 48886 48927 48982 49091 49234 49332 49395 49401 49422 49423 49585 49840 49926 49951 49955 49971 (Birt án ábyrgðar). Mínar beztu þakkir vil ég færa öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugs- afmæli mínu, hinn 21. janúar. Guð blessi ykkur öll. Jónína Filippusdóttir Brandshúsum Gaulverjabæjarhreppi. Lokað frá kl. 1 eftir hádegi. Efnagerðin Vaiur h.f. GARÐAR GfSLASON stórkaupmaður andaðist aðfaranótt 11. þessa mánaðar. Kiginkona, börn og tengdabörn Útför hjartkjærs eiginmanns míns og föður okkar KRISTINS EYJÓLFSSONAR símamanns, Hringbraut 45, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13. þ.m. kl. 1,30 e.h. Katrín Guðnadóttir Margrét Kristinsdóttir, Sjöfn Björg Kristinsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður, SVEINBJARGAR SVEINSDÓTTUR OTTESEN Bragagötu 38, Karl Ottesen, Guðlaug Ottesen, Þorkell Gunnarsson, Valdimar Ottesen, Viðar Ottesen Þökkum öllum þeim, er sýndu syni okkar HALLDÖRI GUNNLAUGSSYNI vináttu og góðvild í veikindum hans og okkur samúð við andlát hans og útför. Guðný Klemensdóttir, Gunnlaugur Halldórsson, Jón Gunar, Þrúður og Iílemens. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför bróður okkar, JÓNS JÓNSSONAR V aldasteinsstöðum Guð blessi ykkur öll. Systklnln Þökkuð auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna. Málfríður Kristjánsdóttir, Helgi Bjarnason Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær auðsýnda samúð við andlát og jarðarför. VIGDfSAR BJARNADÓTTUR Gígý Jónsdóttir, Fjóla Jónsdóttir og Baldur Þorsteinsson Björg og Paul Steiner og barnabörn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.