Morgunblaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. febr. 1959 MORGVTSBLAÐIÐ 5 Kuldahúfur fyrir telpur og drengi. Mar.gar mjög fallegar teg- undir. — Nýkomnar. Geysir h.f. Fatadeildin. J o s s Manchettskyrtur hvítar — röndóttar og mislitar. —• Hálsbindi Nátlföl \ærföt Sokikar Peysur Smekklegar vörur Var.daöar vörur Geysir h.f. Fatadeildin. íbúð óskast 2ja til 3ja hei’ber.gja íbúð ósk- ast. —• Upplýsingar í síma 10564. — Plastdúkurirm er komin, í úrvalL Laugavegi 116. Reynið CLOZONE sápuþvottaefnið framleitt úr ekta sápuefnum. Hentugt í þvottavélar. Heildsölubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Sími 1-14-00. Miðstöðvar- hreinsun Tökum að okkur hreinsun á miðstöðvakerfum og ofnum. — Vönduð og ódýr vinna, vanir menn. Geymið auglýsinguna. — Sími 35162. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magrússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Utanborðsmótor óska&t til kaups. — Upplýsing- ar í síma 22184. Pels sem nýr til sölu. Uppl. í síma 17825. ímúðir óskast: Höfum kaupendur Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúðHrhæð í Vesturfoæn um, helzt á Melunum. Má vera í sambyggingu. Utborg- un 250 þús. Höfum kaupanda að góðri, ný- tízku 4herb. íbúðarhæð, í Vesturbænum. Staðgreiðsla. Höfum kaupendur að nýtízku 5—6 herb. íbúðarhæðum, í bænum. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðarhæðum í bænum. Höfuin kaupendur að fokheld- um hæðum, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herbergja, í bænum. Höfum kaupanda að skrifstofu húsnæði, 300—500 ferm., í bænum. Má vera í smíðum. Mjög mikil útborgun. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Síini 24-300. Skipti óskast á litlu einbýlis- húsi í austurbænum fyrir 4ra herbergja íbúð í austur- bænum. HÖFVM KAVPANDA að 5 herbergja íbúðarhæð, sem mest sér í nýju eða nýlegu húsi. Utb. 400 þús. krónur. HÖFVM KAVPANDA að góðri 3ja herb. íbúð á hæð — útb. kr. 250 þús. HÖFVM KAVPAJSDA að 2ja herb. íbúð á hæð í góðu steinhúsi. Utborgun kr. 170 þús. Eínar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — áími 16767. Ford mótor Til sölu er 8 cyl. toppventla- mótor, sem nýr, með öllu til- heyrandi og skátentum 5 gíra gírkassa. Tækifærisverð. Uppl. í símum 32360 eða 34968. Nýkomin Ódýr amerískur undirfatnaður, undirpils, undirkjólar, nátt- kjólar, brjóstahöld með færan- legum hlýrum. Laugavegi 70. — Sími 14625. Crœnmetisgrindur hentugar til að steikja fransk- ar kartöflur og margs annars. fieaZtmeeHÍ Stúlkur vanar karlniannafatasauni, ósk- ast út á land. Hátt kaup. Upp- lýsingar í síma 32165. Hiól með hjálparvél, til sölu. Upp- lýsingar í síma 14939. A T E kœliskáparnir komnir aftur. B R I M N E S h.f. Mjóstræti 3. — Sími 19194. Sendisveinn Sendisvein vantar nú þegar hálfan daginn í: Hjólbarðar nýkomnir í eftirtöldum stærðum 900x20 825x20 750x20 650x20 650x16 600x16 550x16 710x15 670x15 560x15 Sendum gegn kröfu. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8. — Sími 17984. Bátur Óska eftir 15—30 tonna bát til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 23. þ.m., merkt „Bátur — 5164. Atvinna Vantar afgreiðslumann í fisk- búð. — Upplýsingar í síma 34129. — Nýr amerískur smoking og kjólföt ásamt tvihnepptum smoking á háan og grannan mann, til sölu. — Upplýsingar í síma 15795. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blaf kem- þar i námunda við morgntililaMb Bútasala Ódýrir góðir bútar. — UJ. Jn9 ibjaryar ^oknion Lækjargötu 4. Danski dúnninn er kominn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Nýkomið Fermingarkjóla-efni. — Eirmig Nagargarn. — \Jerzlunin JJnót Vesturgötu 17. Kr. 940,- Stultir tveedfrakkar vatteraðir. Póstsendum. P. E Y F E L D Ingólfsstræti 2. — Sími 10101. Byggingarlóð Byggingarlóð óskast til kaups 1 Reykjavík. Upplýsingar í síma 10300 frá kl. 9 f.h. tM 6 «. h., alla virka daga. Búsáhöld Eldhúsströppurnar ódýru komnar aftur. Skurðbretti, borðbún.-kassar Pottar og pönnur með mislitum lokum. Eldhússvogir, Sorpfötur Stál-borðbúnaður Feldhaus hringbökunarofnar koma í vikunni. Ódýrir rafniagnskatlar Gufustrokjárn, Brauðristar Ryksugur og kæliskápar með afborgunum. Tómir trékassar fást oft. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-Tl. Tveir Páfagaukar til sölu. — Nánari upplýsingar í síma 10296. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.