Morgunblaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. febr. 1959
TIL SOLU
1 Kelvinbátavél 120/132 hestafla með öllu tilheyr-
andi, í góðu ásigkomulagi
2 Kelvin Hughest dýptarmælir.
Upplýsingar gefur Sig. Ágústsson, sími 16281.
HandavBnnukeimsla
10 vikna kvöldnámskeið hefst 19. þ.m. Leiðbeint
verður í hannyrðum, sem hæfa nútíma híbýlum.
Verkefni í úrvali.
Upnlýsingar í dag í síma 22679 og 13881.
IJI.I.Ý SIGURÐARDÓTTIB,
MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR
Öldugötu 30.
Ný sending
samkvœmiskjólar
Glæsilegt úrval
MARKABURIMN Laugaveg 89.
Handavinnukennsla
Get nú bætt við nokkrum nemendum í handavinnu.
Hef góð sambönd, að útvega tizkuefni (hör)
Nánari upplýsingar Ægissíðu 54.
RAGNH. THOF«to^«WN
lÖnaðar-og
verzlunarpláss
Höfum til sölu stórt verksmiðjuhús, sem er í bygg-
ingu. Fyrsta hæðin, sem er um 1600 rúmmetrar, er
þegar fullgerð og tekin í notkun.
Fyrirhugað er að byggingin verði 5—6 hæðir.
FASTEIGNASAI.A & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl
Bjöm Pétursson: Fasteignasala.
Austurst. 14, H. hæð. Símar 22870 og 19478
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Péli rsson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
Góltslípunin
Barmahlíð 33. — Simi 13657
— Reykjavikurbréf
Framh. af bls. 13
fyrir löngu búnir að fá leið á
slíkum starfsháttum.
Menn skilja, að eðlilegt sé að
skoðanir séu skiptar, því að sitt
sýnist hverjum. Barátta fyrir
skoðunum er sjálfsögð í lýðræðis
þjóðfélagi. Sú barátta hlýtur að
vera tengd mönnum, "af því að
það eru verk og skoðanir ákveð-
inna manna, sem um er deilt. En
baráttan á að vera um skoðanir
og opinberar athafnir þeirra, er
sig hafa í frammi. Skröksögur og
rógur er til skammar hverjum
þeim, sem gerir sig sekan um
slíkt. Allir þeir, sem unnið hafa
með Framsóknarmönnum, vita,
að þessir eiginlekiar ásamt valda
braskinu eru alltof ríkir í þeim
félagsskap. Þess vegna er það, að
ef Framsóknarmenn ættu að lúta
sömu lögum og aðrir, mundi ofur
valdi þeirra í íslenzkum stjóm-
málum lokið. Þeir skilja þetta
líka sjálfir og þess vegna halda
þeir nú af öllum lífs- og sálar-
kröftum í ranglætið, af því að
það er þeirra síðasta skjól.
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs, félags Járn-
iðnaðarmanna fyrir næsta starfsár, fer fram laugar-
daginn 21. og sunnudaginn 22. þ.m. í skrifstofu
félagsins að Skólavörðustíg 3 A. Framboðslistum
skal skila í skrifstofuna fyrir kl. 18 þriðjúdaginn
17. þ.m.
Listum skulu fylgja meðmæli minnst 43 fullgildra
félagsmanna.
Kjörskrá mun liggja frammi í skrifstofu félagsins,
föstudaginn 20. þ.m. kl. 16,30 til 18 og laugardaginn
21. þ.m. kl 10 til 12
Kjörstjóraln
Hafið þér kynnt yður síðustu
nýjungar í skógerð
hjá Nýju Skóverksmiðjunni h.f.?
i
■a-
Ef svo er ekki, þá leitið til okkar
ti_b
BRXDRABORGARSTlC 7 - REYKJAVIK
Sími 22160, 5 línur
SÍ-SLETT P0PLIN
(N0-IR0N)
MIMERVAt/ívete>»
STRAUNING
ÓÞÖR F