Morgunblaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 15
Sunnudagur 15. febr. 1959 MORGUWBLAÐIÐ 15 Rússneska tónskáldið Dmitri Shoslakovich hefir samið fyrstu óperettuna sína, og hún var frum- sýnd fyrir nokkru í Moskvu. Hér er um að ræða tilraun til að „gera upp reikin.gana“ við sígildu Vín- aróperetturnar um aðalsmenn og ástir. Einnig her óperettan greini- Ieg merki þeirrar stefnu, sem nú grípur um sig meðal rússneskra tónskálda, að reyna að þun-ka út mörkin milli „alvarlegrar“ og „léttrar“ tónlistar. Óperettan fjall ar um nýbyggingar í Moskvu og heitir „Moskva She.remushki“, sem er eitt af þeim hverfuim borg- arinnar, þar sem unnið er að því að reisa stórar sambyggingar. 1 óperettunni eru þessar byg.gingar- framkvæmdir lofsungnar, en hins vegar snúizt gegn gömlum fast- eignasala og konu hans. Aðalper- sónurnar eru nokkur ung hjón, sem eru að flytja í nýjar íbúðir. Húsnæðisvandræðin eru mjög miki.1 í Moskvu, og í óperettunni verða ungu hjónin Sasha og Masha, sem eru húsnæðislaus að bjóða hvort öðru góða nótt með kossi í safni nokkru .... Frú Churehill var eitt sinn spurð að því, hvaða skrítla henni þætti skenumtilegust af þeim, sem hún hefði heyrt um eiginmann sinn, og frú Ohurchill sagði eftiríarandi skrítlu: Á styrjaldarár unum tók Churc- hill kvöld nokk- urt leigufoíl til BBC, en hann átti að flytja ræðu til forezku þjóðarinn- a r þetta sama kvöld. B o r g i n var m y r k v u ð vegna loftárásahættunnar. Churchill foað bílstjórann að bíða eftir sér. Bílstjórinn þekkti Churchill ekki í myrkrinu og svaraði því: — Það get ég því miður ekki. — Hefir einhver pantað far hjá yður, spurði Churohill. — Mei, ég ætla að fara heim og hlusta á forsætisráðherrann. — Þér eruð mikill föðurlands- vinur, sagði Churchill glaður í bragði og gaf bílstjóranum væna aukaþóknun. — Á ég raunverulega að fá svona mikið? — Já, þér eigið það sannarlega skilið. — Beztu þakkir. Þá held ég, að ég láti Churchili lönd og leið og bíði eftir yður. Þekktasti og hæst launaði kvik myndaleikari Frakka, Jean Gabin, ætlar á næstunni að segja skilið við kvikmyndimar og gefa sig all- an að landbúnaði. Gabin er son- ur fátæks verkamanns. Hann hef- ir leikið í um 75 kvikmyndum og hefir um langt skeið verið talinn meðal beztu skapgerðarleikara Frakka. Gabin er nú 54 ára að aldri og segist ekki ætla sér „að vera trúður alla sína ævi. Ég vil ekki, að barnabörnin mín hafi ekki annars að minnast en grettins and lits á léreftinu. Þau skulu einnig geta minnzt þess, að ég hafi verið fær um að vinna hörðum hönd- um . . .“ Um margra ára skeið hefir Gáb- in haft mjög mikinn áhuga á kvikfjárrækt. Hann keypti sér foú- garð fyrir nokkrum árum. Býlið liggur um 100 km norður af París, og þykir allur rekstur foúgarðs- ins hafa verið til fyrirmyndar. Enginn dregur í efa, að Gabin muni ná eins langt á þessu sviði og á léreftinu. Nú eru alidýrin frá búgarði hans seld við háu verði. Þegar Gafoin hefir haft tóm til, hefir hann fylgzt nákvæmlega með öllum störfum á búgarðinum. Hann segist vera harðákveðinn í því að hætta að leika í kvi'kmynd- um, en ætlar þó að leika í þrem- ur mynduim í viðbót, áður en hann snýr endanlega baki við kvik- myndaheiminum. Errol Flynn hefir sjálfur ótví- rætt gefið í skyn, að hann vilji gjarna fá þau eftirmæli, að hann hafi verið Casanova vorra tíma. En hann er samt ósmeyk- ur við að viður- kenna, að ekki hafi honum allt- af vegnað sem bezt í viðskipt- um sínum við konur. Sjálfur segir hann eftirfarandi sögu: — Eitt sinn var ég staddur í lítilli franskri borg á Bláströnd- inni. Ég fór inn á rakarastofu til að láta klippa mig og raka og bað jafnframt um handsnyrt- ingu. Roskinn maður, sem greinilega var yfirmaður í stofn- uninni, sápaði mig og var í þann veginn að taka til við rakstur- inn, þegar ung kona kom aðvíf- andi og tók að snyrta neglur mínar. Hún var heillandi. Ég hafði engin umsvif heldur spurði hana, hvort hún vildi snæða með mér hádegisverð. — Útilokað, svaraði hún. K* er gift. — Skiptir það nokkru máli? Getið þér ekki beðið flónið að tarna um leyfi til að fá að fara með mér. Hann verður kannski hrifinn af því ,að frægur kvik- myndaleikari skuli bjcða yður að borða með sér. Hún leit á mig með glettnis- blik í fallegum augunum: — Þér ættuð heldur að spyrja hann sjálfur. Það er sem sé mað- urinn minn, sem er að raka yS- ur. Rétt í þessu mundaði rakar- inn hnífinn við nefið á mér, og ég hafði enga löngun til að halda þessum umræðum áfram. Höfum fengiíF varahluti í Pobeda Parkljós Parkljósagler Hraðamælissnúrur Stuðarar Stuðaraliorn Hjólkoppar Upplialarar Vatnsdælur B remsudælur Afturdemparar Hedd Ventlar Bifreiðar & landbúnaðarvélar h.f. Brautarholti 20. — Sími 10386 í fréttunum % LESBÓK BARNANNA Njáíshrenna og hefnd Kára 4. — nJ&II mæitl til sinna manna: „Hva8 segið þér frá, hversu mikið Uð þeir hafa?“ „Þeir hafa bæði mikið lið og harðsnúið‘% segir Skarphéð- inn. „En því nema þeir þó nú stað, að þeir ætla, að þeim muni illa sækjast að vinna oss**. „Það mnn ekki vera", segir Njáll, „og vil ég, að menn gangi inn, þvl að illa sóttist þeim Gunnar að Hiíðarenda, og var hann einn fyrir, en hér eru hús rammleg, sem þar voru, og munu þeir eigi sótt geta“. Skarphéðinn mælti: „Þessir munu þegar sækja oss með eldi, ef þeir mega eigi annan veg. Er ég og þess ófús að láta svæla mig inni sem mel- rakka I greni“. Helgi mælti: „Gerum vér# sem faðir vor vill. Það mun oss bezt gegna“. „Eigi veit ég það víst“, seg- ir Skarphéðinn, „því að hann er nú feigur. En vel má eg gera það til skaps föður mína að brenna inni með lionura, þvl að eg hræðist ekki dauða minn. 5. Hann mælti við Kára: „Fylgjumst vel, mágur, svo að engi vor skUji við annan“. „Það hefi eg ætlað“, segir Kári, „en ef annars verður auðið, þá mun það verða fram að koma“. „Hefn þú vor, en vér skulum þín“, segir Skarphéðinn, „ef vér iifum eftir“. Kári kvað svo vera skyldu. Gengu þeir þá inn allir og skipuðust I dyrnar. 6. — Flosi gekk framan að húsunum og hans menn. Hró- aldur Össurarson hljóp þar að ,sem Skarphéðinn var fyr- ir, og lagði til hans. Skarphéð- inn hjó spjótið af skafti fyrir honum og hjó tii hans, og kom öxin I skjöldinn, og bar að Hróaldi þegar allan skjöldinn. en hýrnan sú in fremri tók andlitið, og féll hann á bak aftur og þegar dauður“. Kári mælti: „Lítt dró enm úndan við þig, Skarphéðinn, og ert þú vor fræknastur“. ★ Töfraskórnir EIN U sinni var lítill drengur ,sem hét Villi. Hann var hjá mömmu sinni í litlum kofa, sem stóð undir háu fjalli. — Mamma hans hafði bý- flugnabú og seldi hun- ang. Hún átti líka hænsni og seldi egg. Villi hjálp- aði henni við að sendast með egg og hunang til kaupendanna. Mamma Villa varaði hann við að fara upp á fjallið. Og sæi hann nokk uð. óvenjulegt í runnun- iim við fjallsræturnar, skyldi hann gæta sín —, enginn vissi hvenær hann gæti orðið fyrir göldrum og álögum. En Villi sá aldrei neitt óvenjulegt, hann var líka alveg óhræddur, og ótt- aðist hvorki dverga né ttöll. Dag nokkurn fór hann að tína ber við fjallsræt- umar. Það hafði rignt ný lega og vatnið stóð enn í pollum hingað og þang- að. Villi færði sig upp í fjallið þar sem þurrara var og þóttist brátt koma auga á gott berjaland uppi í hlíðinni. En til þess að komast bangað, varð hann að fara yfir mýrardrag og áður en hann vissi af, sat hann fastur í leðjunni. Villi smokkaði sér úr tiéskónum sínum og stökk upp á svolitla gras- tó. — Þetta var ergilegt, hugsaði Villi, nú ríf ég á mér fæturna og sting mig á þyrnum, nema að ég fari varlega. Þá sá hann nokkuð skrítið ,Á flatri hellu fyr- 3r framan hann stóðu fallegir, rauðir skór, með sjlfurspennum yfir rist- ina. Villi horfði undrandi á þá. — Hver skyldi eiga Enginn var sjáanlegur. — Hæ, kallaði Villi, er rokkur hérna? Hver á þessa skó? En hann fékk ekkert svar. Aftur leit Villi á skóna. — Skyldi hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.