Morgunblaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. febr. 1959
MORGU1SBLAÐ1Ð
11
Krydd
er merkið sem tryggir húsmæðrum
gott krydd.
er merkið sem tryggir húsmæðrum
öruggan bakstur
krydd er fáanlegt bæði í dósum
ag bréfum í flestum matvöru-
verzlunum landsins.
Allar algengar kryddtegundir
fyrirliggjandi
— Efnagerðin ILMA H.F.
Soluumboð Vf
Simi 2-3737.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS
TÓIMLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30
Stjórnandi: Róbert Abrabam Ottósson.
Einleikari: Frank Glazer.
Efnisskrá:
Mendelsohn: .. Sinfónía nr. 3 (Skozka sinfónían)
Brahms: ............. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr.
Brahms:............Akademiskur hátíðarforleikur
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Tvöfalt
I^UD^)
einangrunargler
— er ómissandi fyrir allt upphitað húsnæði —
C U D O er einangrun, sem lækkar hitakostnaðinn án
fyrirhafnar.
Húseigendur athugið, að gera pantanir yðar tíman-
lega. Vorið pg mesti annatíminn nálgast.
Veitum kaupendum aðstoð við töku á málum og ann-
an undirbúning pantana.
— Leitið upplýsinga —
CUDOGLER H.F.
Brautarholti 4 — Sími 12056
CUDO HENTAR I lSLENZKRI VEÐRATTU
RAFIÍIAGIVSPERIjR
smáar og stórar
Framleiðsla okkar byggist á mwgre
ára reynslu og hagnýtri þekkingu
Framleiðsla okkar mun geta gert
yður ánægðan.
VEB BERLINEB GLUHLAMPE N-WERK
Berlin 017, Warcbauer Platz 9/10, Telegramm: Gliihlampen-Werk, Berlin.
Deutsche Demokratische Republik.
.UMBOÐSMENN: EDDA H.F., — PÓSTHÓLF 906, REYKJAVlK
í