Morgunblaðið - 17.02.1959, Page 4
4
MORÍiinS KLAÐIb
Þrlðjudagur 17. febr. 1959
Btt>agbók
f dag er 48. dagur ársins.
Þriðjudagur 17. febrúar.
Tungl hæsl á lofli.
Árdegisflæði kl. 0,03.
Síðdegisflæði kl. 12,33.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 15. til 21.
febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir I Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið aila
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ EDDA 59592174 == 3
□ EDDA 59592177 = 3
I.O.O.F. = Ob. 1
1402178 !4 — Fl.
P. =
I.O.O.F. 3 1401722 f Dómk.
RMR — Föstud. 20. 2. 20. -
VS — Fjhf. Hvb.
Skipin
Eimskipafélag fslands h.f.: —
Dettifoss átti að fara frá Rvík í
*«rkveldi. Fjallfoss fór frá Rvík
í gærkvöldi til Hafnarfjarðar. —
Goðafoss fer frá Ventspils í dag.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn
I dag. Lagarfoss kom til Rvíkur í
gserkvöldi. Reykjafoss fór frá
Seyðisfirði í fyrradag. — Selfoss
kom til New York í fyrradag. —
Tröllafoss fór frá Ventspiis í
fyrradag. Tungufoss kom til Rvík
ur 11. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja er á Aust-
fjörðum. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag. Þyrill
átti að fara frá Reykjavík í gær-
kveldi. Helgi Helgason fer frá
Reykjavík í dag.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
væntanlegt til Reykjavíkur í dag.
Arnarfell væntanlegt til Reykjavík
ur í dag. Jökulfell væntanlegt til
Sauðái-króks á morgun. Dísarfell
er á Akranesi. Litlafell væntanlegt
til Reykjavíkur í dag. Helgafell
væntanlegt til Gulfport í dag. —
Hamrafell kemur til Batumi 21.
þessa mán.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla losar salt á Faxaflóahöfn-
um. — Askja fór 13. þ.m. frá
Akranesi th Halifax.
^jFlugvélar
Flugféhig fslands h.f.: — Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,30 í fyrramál-
ið. — Innanlandsflug: í dag er
áæblað að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar,
fsafjarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar, Húsavíkur, fsafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél
Loftleiða er væntanleg frá New
York kl. 07,00 í fyrramálið. Hún
heldur áleiðis til Glasgow og
Lundúna kl. 08,30.
Pan-American-flugvé! kom til
Keflavikur í morgun frá New
York og hélt áleiðis til Norður-
landanna. — Flugvélin -.r væntan-
leg aftur annað kvöld og fer þá
til New York.
Læktiar fjarverandl:
Árni Björnsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Halldór Arinbjarnar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
talstími virka daga kl. 1,30 til
2,50. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35?38
Gisli Ólafsson um 2 vikur. —
Staðgengill: Guðjón Guðnason,
Hvei-fisgötu 50. Viðtalstími kl.
3,30—4,30, nema iaugardaga. Sími
á lækningastofu: 15730. — Heima-
sími: 16209.
Guðmundur Bei.ediktsson um ó-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. — Staðgengill: Gunn-
ar Guðmundssjn_ Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30, laugardaga
10—11. Sími 17550.
Ymislegt
Orð lífsins: — Og allur lýður-
inn, sem heyrði hann, og toll-
heimtumennirnir réillættu Guð, er
þeir létu skírast skím Jóhannesar.
En Fa/riseamir og lögvitringamir
ónýttu ráð Guðs þeim tU handa, er
þeir létu ekki skirast af honum.
(Lúk. 7). —
Hvað kosfar undir bréfin.
Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00
Innanl. og til útl
(sjóleiðis) 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl »
Norðurlönd 20 — — 3,50
40 — — 6.50
Norð-vestur og 20 — — 3.50
.fið-Evrópu 40 — — 6.10
Flugb. til Suður- 20 — — 4.00
og A-Evrópu 40 — — 7.10
Flugbréf til landa 5 — — 3.30
utan Evrópu 10 — — 4.35
15 — — 5.40
20 — — 6.45
arj
\m\ rr.
vtc^unkajjimo
Viff hjónin erum skilin, en viff sömdum sérstaklega um,
aff hann mætti heimsækja Snata annaff veififf!
Söfn
Listasafn ri'kisius lokað um óá-
kveðinn tíma.
Kjttr s
MilClí
i
j n LÁft\
Til allrar hamingju glataði ég ekki
■narræði mínu, þó að ég væri illa stadd-
ur. Ég dró hnífinn minn upp úr vasan-
um og stakk björninn í afturfótinn.
Hann sleppti strax takinu á buxunum
mínum og rak upp mikið öskur.
Tveir rithöfundar eru að spjalla
saman um mann, sem var vinur
þeirra beggja, og einnig rithöf-
undur.
— Hann er snillingur, sagði ann
ar þeirra.
— Er það nú ekki of mikið
sagt?
— Ja, ég á ekki við hann sem
— Hvað áttu eiginlega við?
Hvaða sannanir hefir þú fyrir
snilligáfu hans?
— Ég hefi sönnun — óhrekj-
andi sönnun. Það getur þú verið
viss um. Honum hefir sem sé tek-
izt að sannfæra konuna sína um,
að það myndi ekki klæða hana
rithöfund. A því sviði er hann i vel að ganga í pels, þar sem pela
kannski ekki svo sérstakur. En j geri það að verkum, að konur
sem maður, kæri vinur, sem mað- j virðast vera miklu eldri en þær
ur. eru.
Þjóffminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Affalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — títlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Ctibúið, Hólmgarði 34. Ctlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
tJtibúið, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
)ireif ég byssuna mína og hleypti af.
CopyrigM P^B Bo« 6 CopanboQgn
Hvellurinn vakti heilan herskara af
bjarndýrum, sem höfðu legið í móki á ís-
jakanum.
Þeir fylktu þegar liði og komu þramm-
andi í áttina til mín. Nú voru góð ráð
dýr. Ég átti enga kúlu í byssuna. En
Múnchhausen deyr aldrei ráðalaus.
FERDINAIVD
Fullkomin þjónusta
Ctibúið, Efstasundi 26. Ótlár»
deild fyrir börn og íullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarneu
skóla, Meiaskóla og Miðbæjar-
okólu.
Náttúrugripasafnið: — Opið i
sunnudögum kl.. 13,30—15 þnðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—16
Byggffasafn Reykjavtkur a8
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar ai
Hnitbjörgum er lokað um óákve8-
inn tíma. —
• Gengið •
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Guliverð lsL krónu:
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadoliar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,32
100 Gyllini .........— 432,40
100 danskar kr........— 236,30
100 norskar kr...............— 228,50
100 sænskar kr...............— 315.50
1000 franskir frankar .. — 33,06
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ........
100 tékknesknr kr.
100 finnsk n-örk .
.. — 26,02
.. — 226.67
.. - 5.10
^Pennavinir
Pennavinir: — Fjórtán ár*
gömul bandarísk stúlka, Joyce Ir-
win, óskar eftir bréfaskiptum á
ensku við íslenzkan pilt eða stúlku
á hennar reki. — Hún kveðst hafa
mikinn áhuga á Islandi. Þá er hún
mikill tónlistarunnandi og leikur
sjálf á píanó, orgel og fiðlu. Eftir
lætisnámsgrein hennar í skólanum
er latína. — Heimilisfang stúlk-
unnar er: 1814 Bird Avenue,
Joplin, Missouri, U.S.A.
Einar Ásmundsson
hæstaréttarluginabui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómsIögmaSur
Sími 15407, 1981?
Skrifste,'i Hafnarstr. 8, II. hæS.