Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. febr. 1959 MORCVNBLAÐ1Ð Örinumst smíði og uppsetningu á handriðum. Vélsmiðjan JÁRN h.f. Súðavog 26. Sími 35556. Útprjónaðir, bláir ullarvettlingar töpuðust á Vatnsstíg (milli Laugavegs og Hverfisg.), s. L., sunnudagskvöld. Finnandi vin- samlega hringi í síma 23413. Æðardunssasngur Æðardúnn, danskur hálfdúnn og fiður, kr. 128,00 kg. " AIR-WICK L Y K T E Y Ð A N «'».;*' T \, SILICÍITE H Ú S G A G N A UNIKUM B í L A G L J Á I Notadrjúf?ur — pvottalögur Gólfklútar fyrh-liggjandi. ÖLAFUR GÍSLASON & Co. h.f. Sími 18370. Urval af kjólaefnum nýkomið. — Verzlunin SPEGILLINN Laugavegi 48. — Sími 14390. Lán óskast Getur ekki einhver lánað 45—¦ 50 þús. kr. í 1% ár, gegn háum vöxtum og góðum ábekkingum. Þagmælsku heitið. Þeir, sem sinna vildu þessu leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins merkt: „Þ. S. — 5239". Auglýsingagildi blaða fer aðjllega eltir les- endafjölda beirra. Ekkert hérlent blaf Hem bar 1 námunda vif Keflavik Nýkomið samkvæmiskjólaefni. Eldhús-gardínuefni. Blúndur, einlit poplins-efni. — Nýjar vörur daglega. Verzl. Sigríoar Skúlad. Túngötu 12. — Sími 61. Segl - Ný yfinbreiðsla á bíl, 4 manna, til sölu. — Sími 34013. Kojur til sölu Upplýsingar í sima 36236. Eldhúshnifar og brauöskuiðarbretti. Hnífa- para-kassar úr plasti og tré. TIL SÖLU: ísskápur Rafha, ásamt barnavagni Pedi- green. Kerra með tjaldi, Silyer Cross. — Upplýsingar í símaa 13506. — Matstofur — Eldavél Sex hellu rafmagnsvél til sölu. Tækifærisyerð. — Upplýsing- ar í síma 32388. Ný sending Þýzkir leðurhanzkar, fjölbreytt úrval. — Nýtt Húfulreflar fyrir dömur, 13 litir. —i Sími 15188. BILASALAN Klapparstíg 37. S E L U Rs Ford '55, 6 cylindra, sjálfsWpt ur. —. Chevrolet '54, einikavagn. Ford '54, einkavagn. Volkswagen '53, '54, '58. Ford vorubíll '52 Jeppar í úrvali. — Örugg þjónusta. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. . \ \ kW1 winn;. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — Bifreibasalan Barónsstíg 3. TIL SÖLU: Chevrolet '41, »47, '49, '52, '53, '54, '55. — Ford '55, '56, '57, '59. De Sodo '51, '53, '54. Dodge '50. — Skoda '55, '56. Pobeda '55, '56. Fiat 1100 Kaiser '52, '54. Plymouth '47 Pontiac '52, '55. Mercury '47. Renault '47. Ford Junior '46, '47. Moskwitch '55, '56, '57. Mercedes Benz 180, diesel. Willy's jeppar '42, '46. Dodge Cariol 10 m., með nýju aluminium-húsi, spili, weap- on-felgum og dekkjum. Dodge werpon, 10 m., með stál- húsi. — Skipt: á mörgum ofannefnJum bílum koma til greina. •— Reyr iS viðskiplin. Bifreibasalan Barónsstjg 3. — Sími 13038. BILLINN Sími 18-8-33 Höfum til sölu í dag: Chevrolet 1952 Sendiferðabíll. Chevrolet 1955 Station Opel-Rekkor 1954 Skipti koma til greina. Ford 1939, 6 manna Hudson 1949 Moskvitch 1957, '58 Buick 1955, Rodmaster. Mercury 1957 Skipti koma t'l greina. Ford 1959, Fairline Edsel 1959 Chevrolet 1958 Chevrolet 1955 Volga 1959 BÍLLIIMN VARÐAHHÚSIM vUf Kalkofnsveg Sími "Í-8-J3. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum íri öllun. augnlæknum. — GóS og fljót aigr jiðsla. TÝLI h.t Austurstræti 20. Rafmagnsborvélar Ratmagns- smergelskrúfur ^HÉÐINN== Rafmótorar og rofar. — = HÉÐINN Bilafjaðrir Höfum fyrirliggjandi fjaðrir í eftirtaldar bifreiðir: Ford vörubíla '42—'56 fjaðrir og augablöð. Ford fólksbtla '52—'56 fjaðrir augablöð og krókblöð. Fordson og Junior framf jaðrir. Chevrolet vörubíla '40—'57 fjaðrir, augablög og krókbl. Chevrolet fólksbíla '40—'57 f jaðrir, augablöð og" krókblöð G.M.C. herbíla framfjaðrir og augablöð. Dodge Weapon f jaðrir og augablöð. Dodge fólksbíla '39—'56 f jaðr ir, augatlöð og krókblöð. Dodge picup '41—'48 fram- fjaðrir. — Dodge picup '51—'53 aftur- fjaðrir. Dodge Caryall afturfjaðrir. De sodo '53—'54 f jaðrir. Mecedes Benz L 4500 fram- fjaðrir. Jeppa f jaðrir og augablöð. Skoda 1101—1201 framf jaðrir Kaiser fjaðrir, augablöð og kvókblöð. Renault fjaðrir og augablöð. Slandaró 8—14 framfjaðrir. Auslin 8 afturfjaðrir. Austin 10 framfjaðrir. Auk þess augablöð og krókblöð í ýmsar tegundir bíla. — Hljúðkúta og púströr í mai'gar tegundir bifreiða. —¦ Straumlokur í alla bíla. 6 w. flautur (lúðrar). —- Og ýmis konar varahluti. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisgötu 108. —- Sími 24180 Perímgalán Útvega hag'kvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- ug-gum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Rimlafjbld í Carda-glugga Sími 13743, Lindargötu 25. Sófasett með 3 stólum. Mjög vandað, sem nýtt, til sölu með tæki- færisverði. — Upplýsingar í síma 19935. — Hrognkelsanet Kolanet Laxanet Urriðanet > Silunganet Murtunet Ur nælon og bómull Nælon netagarn Bólmullar netagarn Allir sverleikar. Geysir h.í. Veiðarfæradeildin. Bólstruð húsgögn Hef opnað vinnustofu að Berg- bórugötu 3. Framleiði alls kon- ar bólstruð húsgögn. Annast einnig viðgerðir á gömlum. — Vönduð vinna. — FriSrik J. Ólafsson. Sími 12452. - Amerískar pocketbækur í mjög fjölbreyttu úrvali eftir heimsfræga höfunda, t.d. CoW wel, Agathe Christie, Gunning- ham, Taatknes, Jakobson. Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Gób ibúb 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí n.k. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mt>l., fynr 1. marz n.k., merkt: „Tvö í heimili — 5231". Snibkennsla Kenni að taka mál og sníða dömu- og barnafatnað. Innrit- un á næstu námskeið í síma 34736. — Bergljót Ólafsdóttir Laug'arnesvegi 62. Leiguibúh óskast 2ja—3ja herb. á hæð. Laus 14 maí. Aðeins tvennt í heimili, (fullorðið). Fyrirframgi'eiðsla. Sími 14951. h Ílavík — Njarðvík Barnlaus amerísk hjón óska eftir íbúð með eða án húsgagna Uppl. í síma 5216, Keflavíkur- flugvelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.