Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. febr. 1959 MORCUNBLAÐIÐ Bæjarstjórnarmeirihlutanum fær ist því ekki að stæra sig af sam- anburði við aðra kaupstaði. Geir Hallgrímsson fulltrúi Sjálf stæðisflokksins svaraði þessum ummælum Guðmundar. í þeim væru blekkingar. Bæjarfélagið hefði ekki aðeins hag af tilvist þessara fyrirtækja í bænum. Allt gerði þetta kröfur til bæjarfélags ins um ákveðna þjónustu, en rík- isfyrirtæki og bankar væru út- svarsfrjáls. T.d. sagði hann að Fiskiðjuver rikisins greiddi ekki eyri til bæjarins fyrir alla þá þjónustu sem það nyti hér. Hins vegar greiddu síldarverksmiðjur ríkisins hátt útsvar til kaupstað- anna á Norðurlandi. Geir vék að þeim ummælum Guðmundar Vigfússonar, að ver- ið væri að slátra tillögum minni- hlutaflokkanna. Hann sagði að starfshættir minnihlutaflokkanna væru ekki góðir né heilbrigðir. þegar þeir kæmu með 20—30 á- lyktunartillögur í sambandi við afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Hér ætti í rauninni aðeins að ræða um fjárhagsáætlun og réttara væri að dreifa þessum ályktun- artillögum á aðra bæjarstjórnar- fundi. En það væri þó ekki verst, held ur hitt hversu þessar ályktunar- tiilögur væru frámunalega illa undirbúnar hjá minnihlutaflokk- unum. Aðeins eitt dæmi um það væri tillaga kommúnistans Guð- mundar J. Guðmundssonar um stofnun félaga til byggingar á leiguíbúðum. Undirstaða þeirrar tillögu hefði komið fram í ræðu Guðmundar, að hann „hefði heyrt" að slík félög væru til í Svíþjóð. Og í ræðu sinni sagði Guðmundur, að hann vildi láta ihuga þetta. En í tillögu hans seg- ir hinsvegar berum orðum, að stofna skuli slík félög. Þetta eru að sjálfsögðu engin vinnubrögð og ekki nema eðlilegt að svo losaralegum tillögum sé vísað til nefnda. Geir taldi einnig að lækkunar- tillögur Þórðar Björnssonar væru óraunhæfar og órökstuddar. Eins og þegar ha»n leggur til að fram lag til Borgarlæknisskrifstofunn- ar sé lækkað úr 665 þús. í 350 þús. Og einn af fulltrúum minni- hlutaflokkanna stingur upp á 100 þús. kr. sparnaði hjá borgarlækn- isskrifstofunni og rökstyður það svo: „Fella skal niður 45 þús. kr. bifreiðastyrk, — og svo trúi ég ekki, að ekki megi finna ein- hverja leið til að spara þau 55 þús und sem á vantar". Þannig eru lækkunartillögur minnihlutaflokkanna og meðan þær eru ekki byggðar á sterkari rökum, þá er ekki hægt að taka mark á þeim. Enda er ekki við llmspjöld .yrir bifreiðar o. fl. — Eyða iykt úr bifreiðuotn og heinmhúisum. Verð kr. 17,85 Ljósasamlokur 6 og 12 volta, vinstri skipting, sterkur geisli. Verð kr. 90.00. Bifrciðavcrzl. ROFI Brautarholtí 6. Símar 15362 — 19215. öðru að búast, því að minnihluta flokkarnir vilja spara með því að setjast niður skömmu áður en umræður um fjárhagsáætlun hef j ast og athuga nokkrar tölur af handahófi. Geir Hallgrimsson sagði að lok- um, að ef breytingartillögur Sjálf stæðismanMa væru samþykktar, þá væru líkur til að útsvörin verði um 125 milljón krónur eða innan við 5% hækkun á útsvarsupp- hæð frá síðasta ári. Reynslan sýn- ir að hægt er að hækka útsvars- upphæðina árlega um 10—15% án þess að hækka þurfi útsvars- stigann. Þetta gefur því von um að hægt verði að lækka útsvars- stigann og samt verður hægt að halda uppi jafnmiklum fram- kvæmdum og sömu þjónustu og áður. En í tillögum Sjálfstæðis- manna er lögð megináherzlan á lækkun útsvaranna. Vegna ummæla Guðmundar Vigfússonar um djúpbor, sagði Geir Hallgrímsson, að æskilegast hefði verið að geta keypt djúp- bor í frjálsum gjaldeyri. Hins vegar mætti eins kaupa hann í Rússlandi ,ef hann væri jafn að gæðum og verði. En tilboð sem borizt hefur frá Rússlandi varð- andi djúpbor er ófullkomið og vantar þar bæði lýsingu á born- um og verði hans. Síðastur við þessa umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæj- ar talaði Þorvaldur Garðar Krist- jánsson. Hann sagði að Guðmund- ur J. Guðmundsson hefði farið rangt með unimæli sín um að ekk ert rættist úr fjárframlögum til í- búðarbygginga, þótt ný stjórn væri tekin við. Kvaðst Þorvaldur hafa sagt, að hann hefði margfalt meiri trú á núverandi ríkisstjórn en vinstri stjórninni í þessum efnum, en ekki haft trú á að hægt væri á svo stuttum tíma að koma þessum málum í lag, eins og vinstri stjórnin hefði skilið við þau. Þá skoraði Þorvaldur á Guð- INNANMAl CIUCCA h- -• f F NISB RE"DD<---------- VIINDUTjPLD Ðukur—Pappíi Framleidd eftir máli Margir litir og gerSir Fljót afgreiSsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 mund J. Guðmundsson að vé- fengja með rökum tölur sínar um framlög rikisins til íbúðabygg- inga. Þetta mál hefði verið marg rætt í bæjarstjórn og hefði komm únistafulltrúinn lýst því yfir fyr- ir löngu, að tölur Þorvaldar væru rangar og að hann ætlaði að koma með nýjar tölur. En Guð- mundur hefur ekki enn komið með neinar tölur. Þorvaldur sagði að það væri að vísu rétt að vinstri stjórnin hefði hækkað framlag til íbúða- bygginga um 1 milljón króna, en það hefði aðeins verið tölulega, því að á sama tíma hefði vinstri stjórnin hækkað byggingakostn- að um 30%. Að lokum sagði Þorvaldur að þessar umræður hefðu sýnt tvennt. Annars vegar ábyrgðar- tilfinningu og stefnufestu meiri- hlutans i bæjarstjórn og hinsveg- ar fálm og ábyrgðarleysi fulltrúa Alþýðubandalagsins og Fram- sóknar í bæjarstjórn. Taldi hann að þessir flokkar myndu gera meira gagn ef þeir ynnu og undir- byggju tillögur sínar betur í stað þess að gera það að reglubundn- um vana að koma alltaf aftur og aftur með sömu órökstuddu til- lögurnar. Síðan fór fram atkvæðagreiðsla. Voru tillögur Sjálfstæðismanna í öllum efnum samþykktar. Verzlunin Langholtsv. 176 Auglýsir. — Nýkomið: Þýzk nærföt, mjög ódýr, fyrir herra, dömur og börn. Hringsnúnir, vatteraðir brjósta haldarar. Verð kr. 59,00. Kaki, margir litir. — Verð frá kr. 12,50 m. Brúnt molskinn. Verð kr. 35 m. Damask, hvítt og mislitt. — Verð frá kr. 26,00 m. Lakaléreft með vaðmálsvend. Hvítt, tvíbiieitt léreft og einlitt, í mörgum litum. Skábönd, margir litir. UUargarn. — Uglu-garn, 5 litir. — Fidela, Grillon-Merino og Gull- fis(ka___ THEODÓRA í Fíat Bremsuklossar Bremsuborðar Bremsudælur Bremsugúmí Bremsubarkar Handbremsubaulur Bremsuskálar Hurðir Bretti Kveik j uvarahlutir Framhlífar Krómlistar Felgur Stimplar Stimpilhringir Ventlar Ventilgormar Olíufiltirar Mótorfestingar Mótorlegur Pakkdósir Slitboltar Stýrisendar Kúplingsdiskar Kúplingsborðar Hjöruliðir Sektorar Gormar Luktir og luktargler. Hraðamælisnúrur Olíudælur Viftureimar Hjólkoppar Hosur Þurrkumótorar Þurrkublöð Þurrkuarmar Ljósarofar Hurðarhandföng Fjaðrir Snjókeðjur €»I^I€^H Nýkomið Smurdælur Læst handföng Þurkumótorar Þurkuarmar Þurkublöð Bílaflautur Vatnslásar Pakkningslím Ljósasamlokur 6 og 12 v. Rúðufilt. Brettalöber Stuðpúðar Stefnuljósasvissar Stefnuljósalugtir Afturljósaluktir Númerrammar Rúðusprautur Vörubílaspeglar Brettaspeglar Hurðaspeglar Innispeglar Einangrunarbönd Plast einangrunarbönd Kveikjuvarahlutir Glitaugu á vörubíla Aluminíum plast Ryðolía Hljóðkútar Sogskálar 3" Ljósaþráður Bílafittings 100 teg. Bílaboltar llllllA ii-ii Vetrar-skófatn abu* POSTSENDUM \M ALLT LAIMD Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Sími 17345 Framnesvegi 2 Sími 13962

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.