Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. febr. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 15 4L tSTANLEYj Bílskúrshurðarjárn væntanleg. Tökum á móti pöntunum. LUDVIG STORR & Co. m.s. H. J. Kyvig fer frá Reykjavík ca. 27 febr., til Kaupmannahafnar. — Næsta ferð frá Kaupmannahofn til Rvík- ur verður oa. 10. marz. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen SKIPAUTGeRB RIKISINS HERÐUBREIÐ austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 26. þ.m. — Tekið á móti flutning-i til Hornafjarðar, Djúpa > vogrs, Breiðdalevíkur, Stöðvarfjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkaf jarðar, í dag. HEKLA austur um land í hringferð hinn 28. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fás-krúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufar hafnar, Kópaskers og Húsavíkur, á morgun og þriðjudag. — Far- seðlar seldir á fimmtudag. Somkomur K. F. U. K. — Ad. Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30. — Kristileg skólasamtök annast dag- skrána. Takið handavinnu með. — Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía Almeruiur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir! I. O. G. T. Sl. íþaka Fundur í kvöld kl. 8,30. Félagslíf Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar: Munið æfingarnar í kvöld í Háskólanum. 4. flokkur mæti á fyrri æfinguna en 3 ,og 2. á þá seinni. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Knatspyrnufélagið Fram Skemmtifundur fyrir 5. flokk verður í kvöld, þriðjudag, kl. 8. Kvikmynd. — Spurningaþáttur. Bingo. — Stjórnin. Stúlkur Geta fengið atvinnu við blaðaafgreiðslu. Gufubaðstofa Sér tímar fyrir konur sem hér segir: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1—4. Mánudags- kvöld kl. 8—10. Sími 1-89-76 — Kvisthaga 29. Matreiðslukona óskast og kona við eldhússtörf. o Matbarinn Lækjargötu 6 Skrifstofuherbergi 1 eða 2 skrifstofuherbergi óskast, Tilboð sendist í pósthólf 311. Afgreiðslusfúlka óskast nú þegar. Síld og fiskur Bræðraborgarstig 5 Rangæingafélagið Þorrablót í Tjarnarcafé föstudaginn 27. þ.m. kl. 7,30 Dagskrá: 1. Hlaðborð. 2. Ræða, Ingólfur Jónsson, alþingismaður. 3. Gamanþáttur 4. Dans til kl. 2 Þátttökugjald greiðist hjá Andrési Andréssyni, Laugavegi 3 fyrir fimmtudagskvöld 26. þ.m. Félags- menn athugið, að tryggja ykkur miða í tíma. HILMAR FOSS lögg. ikjalaþýð. & t'.ómt. llafnarstræti 11. — Sími 14824. Stjórnin Skrifstofustúlka óskast til starfa hjá vátryggingarfélagi. Eiginhandar umsókn sendist hlaðinu fyrir 27. þ.m., merkt: „Vátrygging—5235“. Týr F.U.S. Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn á miðviku- dagskvöld kl. 8,30 s.d. að Melgerði 1. Fundaref ni: Kjör fulitrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Ókeypis aðgangur. — Sími 19611. Þdrscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: -A Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Landsmálafélagið Vörður veirður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 25. febrúar kl. 8,30. Frummælendur : Magnús Jónsson, 2. þingmaður Eyfirðinga, Ragnhildur Helgadóttir, 8. þingmaður Reykvíkinga, Friðjón Þórðarson, 11. landskjörinn þingmaður. Allt sjálfstæðisfólk velkomið, meðan húsrúm leyfir. Handritamálið o. fl. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. Umræðuefni : Landhelgisgæzlan, Sérmenntun í þágu atvinnuveganna, Nýjungar í vegagerð, Hlutdeiidarfyrirkomulag i atvinnurekstri, Hafnarmál,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.