Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 24. febr. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 13 Skrifsfofuvélar Sendiráð Bandaríkjanna, vill selja neðantaldar raf- knúnar skrifstofuvélar: 1. samlagningavél, 4. reiknisvélar (Calal). Vélarnar verða til sýnis í skrifstofu sendiráðsins, Laufásvegi 21, dagana 24, 25 og 26 febrúar frá kl. 9—6. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vakta skipti. Upplýsingar í síma 18585 kl. 2—3 og 6—7 e.h. Efnuð bandarísk hjón, búsett hér, óska eftir að taka í fóstur Sveinbarn á aldrinum 1—3 ára. Þeir, sem sinna vildu þessu, sendi upplýsingar til Morgunblaðsins, merkt: „5088“. Verbúðir í Sandgerði fyrir tvo báta eru til sölu. Nánari uppl.- veitir undirritaður. Sandgerði 18. febrúar 1959. SVEITASTJÓRINN MIÐNESHREPPI Björn Dúason Fokheld 3ja herb. íbuð 85 ferm með sér inngangi og sér miðstöðvarlögn, við Digranesveg. Tvöfalt gler í gluggum. Útb. kr. 100 þús, en má greiðast í tvennu lagi. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7 — Sími 24300 . og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Ný vönduð íhnðarhæð 110 ferm. 4—5 herb. íbúð, með harðviðarhurðum og harðviðar eldhúsinnréttingu í sambyggingu við Kleppsveg, til sölu. íbúðinni fylgir hlutdeild í hús- varðaríbúð, frystiklefa, þvottavélum, strauvélum og þurkara. Getur orðið laus strax ef óskað er. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Hafnaríjörður—Hafnarf jörður Pökkunarstúlkur vantar strax í Hraðfrystihúsið Frost h.f., Hafnarfirði. Uppl. í síma 50165. 2 ja herbergja íbúð óskast til kaups. Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í austurbænum. íbúðin þarf helzt að vera í nýju húsi og á hitaveitusvæðinu. Útborgun 150 til 200 þúsund kr. — Uppl. í síma 13000 íbúð til leigu í Laugarási Til leigu er 4ra herb. ný, íbúð í tvíbýlishúsi í Laugar- ási. Tilboð ásamt upplýsingum um atvinnu og fjöl- skyldustærð leigutaka, sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Laugarás—5234“. Myndirnar syna 12 hœða fjölbýlishús sem félagið hefur reist við Sólheima 27. Húsið er teiknað af arkitektunum Cunnlaugi Halldórssyni og Cuðmundi Kr, Kristinssyni f sumar verður byggt annað hús eftir sömu teikningu, og er undirbúningur hafinn. Lausum íbúðum verður ráðstafað í þessari viku Skrifstofan að Flókagötu 3 verður opin alla vikuna kl. 14 — 16 og á þriðjudags og föstudagskvöld kl. 20,30 — 22,00. Sími 19703 \ \— 5 \ 4 1 Stofa 2 Eldhús 3 Borðkrókur 4 Bað 5 Svefnherbergi 6 Herbergi 7 Ceymzla 8 Svalir 9 Lyfta 10 Stigi 11 Sorp 40 íbúðir Húsvarðaríbúð Samkomusalur Vélaþvottahús Frystiklefar Leikherbergi barna Sorpbrennzla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.