Morgunblaðið - 15.03.1959, Page 7
Sunnudagur 15. mafz 1959
MORGVNBLAÐIÐ
7
Handsetjari
eðo vélsetjoii
getúr fengið atvinnu
nú þegar
JRorgiisiiliIabtfr
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
Bólstruð húsgögn og
svefnsófar
‘Áklœði í miklu úrvali
Munið hina hagkvæinu greiðsluskilmáia.
Húsgagnaverzlun
Guðmundarr Guðmundssonar
Laugaveg 166.
Dúnhreinsun
Fiðurhreinsun
Tökum að okkur að hreinsa sængur. Fljót afgreiðsla
Eigum dún og fiðurhelt léreft.
Kirkjuteig 29 — Sími 33301.
Verzlunarmaður
röskur og reglusamur, óskast til starfa í fatnaðar-
verzlun í Miðbænum. Tilboð með upplýsingum send-
ist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „5450“.
Búseigendur
Höfum kaupendur að húsum og íbúðum, ba?ði tilbúnum
og fokheldum Látið því ekki dragast að hafa samband
við okkur hið fyrsta.
Fasteignasaia og lögfræðískrifstofa
ÞORGEIR ÞORSTEINSSON
Sölum. ÞÓRHATXUR SIGUR-if'NSSON
Þingholtsstræti 11 — Sími 1-84-50.
TILBOD
óskast í birgðir verzluai'innar Hamraborg h.f., Hafn-
arfirði, samkvæmt fyrirliggjandi vöruupptalningu,
svo og í áhöld verzlunarinnar. Tilboðsfrestur til
22. marz n.k.
Skiptaráðamb'nn í Hafnarfirði 13. marz 1959.
KRISTINN ÓLAFSSON.
Iðnaðarhúsnœði
200 til 400 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu frá 14. maí
n.k. HúsnaÆið er á ágætum stað í bænum. Er skiptan-
legt til fjögra leigutaka. Upplýsingar í síma 11820.
Krossviður
30 stk. eikarkrossvið, hurðar-
stærð, spónlagður, mjög fal-
legur.
Hraunhvamimur 2,
Hafnarfirði, sími 50632.
DRIF
og vélsturtur
til söiu, ódýrt. Upplýsingar í
skna 58, Keflavík.
Hafnfirðingar
Sjómaður óskar eftir herbergi,
helzt í vestu rbæn um. Upplýs-
ingar í síma 50407.
Kona með 3ja ára barn óskar
eftir
ATVINNU
Margt getur komið til greina.
Húsnæði áskilið. Upplýsingar
x síma 13331.
Baðhengi
Baðglu^atjöld
Baðniottusett.
GARDÍiNUBÚÐIN,
Laugavegi 28.
Húsasmíði
Get tekið að mér húsasmíði,
úti sem inni. — Vinsamlegast
hringið í síma 32352.
Sumarbústaður
við Hafravatn (15 km frá
Rvík) til sölu. — Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
32745.
GÚMMÍSTÍGVÉL
barna-
og unglinga
Margar gerðir.
Verð frá kr. 33,00.
OSKÓ-
OEILD
Skólavörðustíg 1 2,
sínii 12723.
Hárgreiðslusfofur
Ung stúíka óskar eftir að kom-
a^t að sem nemi í árgreiðslu.
Tilb. merkt: „Hárgreiðslunemi
— 5370“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 20. marz.
Bróderaðar
blússur
og pils á telpur, flauelsskyrtur
og buxur á drengi og einnig
dömusloppar, aðeins nokkur
stykki. Se.lzt á Mánagötu 11 á
mánudag og þriðjudag.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, fljótt og
vel. —
Sækjum. — sendum.
Gólfteppagerðin hf.,
sími 17366, Skúlagöfcu 51.
4ra herb. íbúð
nálægt miðbænum til leigu frá
14. maí. Tilboðum sé skilað á
afgreiðslu Mbl., merkt: „5468“.
Lítil íbúð
til leigu við miðbæinn, fyrir
fámenna fjölskyldu. Þrjár stof-
ur og eldhús, með baði og hita-
veitu. Allt út a.f fyrir sig. —-
Uppl. í síma 17507 aðeins frá
kl. 10—12 í dag.
Rafsuðumaður
óskar eftir atvinnu í Reykja-
vík eða nágrenni. íbúð þarf að
fylgja. Tilboð sendist Morgun-
blaðinu fyrir nk. föstudag,
merkt: „5469“.
Á dúnhreinsun-
arstöð
Péturs Jónssonar, Sólvöllum,
Vogum, Gullbrs., eru til sölu
afiur, 1. fl. æðardúnssængur.
Sama lága verðið. Sendi í póst-
kröfu. Sími 17 um Hábæ.
Iðnaðarpláss
Óskum eftir bílskúr eða hl._
stæðu iðnaðarplássi, ca. 30—40
ferm. Uppl. í síma 35583.
Hú$asmí5ameistarar
Maður, sem hefur 1. bekk Iðn-
skóla, unnið við húsbyggingar,
óskar eftir að komast að sem
nemi í húsasmíði. Leggið nöfn
inn á afgr. Mbl. fyrir fimmfcu-
dag, merkt: „Samningur —
5470“.
Kjörbúðir,
Kaupmenn,
Kaupfélög,
Söluturnar
Vírkörfugerffin
býður ýður margar tegundir
af vírkörfum með mjög stutt-
um fýrirvara.
Sendum hvert á land sem er
gogn póstkröfu.
Vírkífríiifferiiii
v/
sími 18-9-16, pósthólf 1327.
Hafnarfjörður
Hergergi til leigu á Hverfis-
götu 20. Reglusemi áskilin. —
Upplýsingar á staðnum.
TIL SÖLU
mjög ódýrt: svefnbekkur, arm-
stóll, rúm-fatakassi, reyborð og
blaðagrind. Uppl. i síma 50146
Rafha-eldavél
eldri gerð, til sölu að ivaugar-
vegi 147 A, III. hæð.
SVEFNSÓFAR
Rýmingarsala
Seljum í dag nýja svefnsófa á
krónur 2500.00, kr. 3300.00
tveggja manna, kr. 3600.00
með svampi. Nýtt 10000.00
sófasetl á kr. 6000.00. Notið
þetta sjaldgæfa tækifæri. —
Athugið greiðsluskilmála.
Verkstæðið Grettisgötu 69.
Opið kl. 2—9.
Herbergi
Ég er ungur, reglusamur náms
maður, og mig vantar gott her-
bergi. Uppl. ísíma 18704 frá
kl. 3 til 7 í dag.
Vatteruð
Nœlonefni
í kvensloppa. Bíágrænt, rautt,
gult og bleikt.
Hvitt og blátt dacron-efni, upp-
hleypt, í sloppa.
LILJUBCÐ,
Bergstaðastræti 55.
Herbergi
Rúmgott kjal' raherbergi í
sambýlishsi við Eskihlíð til
leigu. Tilboð, merkt: „5443“,
sendist Mbl.
Óska eftir sameignarmanni við
rekstur
Veitingastofu
Um sölu getur verið að ræða.
Tilboð, merkt: „Veitingastofa
— 5432“, gendist MbL fyrir
fimmtudag.
tQverlock' sauma-
vél ,Merrow4
nýuppgerð, til sölu. Tilboð,
merkt: „SaumavéJ — 5471“,
sendist Mbl. sem fyrst.
Skuldabréf óskast
helzt hlutdeildarskuldabréf. —
Upplýsingar um upphæð bréf-
anna, gerð og verð, sendist af-
greiðslu MbL, merkt: „5500“,
fyrir nk. föstudagskvöld.
AUSTIN
Viljum kaupa Austin 8 eða 10.
Aðeins góður bíll kemur til
greina. Sími 11260 kl. 2—5.