Morgunblaðið - 15.03.1959, Side 19

Morgunblaðið - 15.03.1959, Side 19
Sunnudagtir 15. marz 1959 MORCUNBLAÐtB 19 ÞETTA ER Félcxgslíf Körfuknattleiksdeild KR Piltar Munið æfingamar í dag í K.R.- heimilinu. 4. flokkur mæti kl. 3,30, 3. flokkur mæti 7,40 og 2. flokkur kl. 8,30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Upptaka á útvarpsþætti Sveins Ásgeirssonar ,,Vogun vinnur — Vogun tapar" fer fram í veitingahúsinu LIDO í dag, sunnudag kl. 3 e.h. Húsið opnað kl. 2,30. Aðgöngumiðar seldir í Lido frá kl 1 e.h. (sími 3-59-36). SlNFÓNfUHLJÓMSVEIT ISLANDS heldur tdnleiko í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld 17. þ.m. kl. 8,30. Stjórnandi doktor Thor Jhonson Einleikari Gísli Magnússon. Valsmenn! Almenn skákkeppni milli allra flokka verður háð í dag, sunnu- dag, kl. 2,00, í Hlíðarenda. Mætið með töfl. G. G. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. IIMGÓLFSCAFÉ Samkomor ÆskuIýSsvikan, I.augarneskirkju Síðasta samkoman er í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Birgir Al'berts- son, kennari, og Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri. Kórsöng- ur. Allir velkomnir. KFUEI _ KFUK Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Almenn samkoma kl. 8,30. Þórar- inn Magnússon og Gunbritt Sund- vísson talar. Allir velkomnir. BræSraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. BoSun fagnaðarerindisins Almennar samkomur HÖrgshlíð 12, Reykjavik, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. I. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld kl. 8,30 í GT-húsinu. Æ.T. Gomlu dansarnir í kvöld kl 9. Dansstjóri Þórir Sigurbjömsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826. , 1 mtk\ m |Sr> •: 8 kSS é B. m Þórscafe SUNNUDAGUR «6« 09 DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: Elly Vilhjálms 'k Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. S ö n g v a r i : Rósa Sigurðardóttir K. J.—Kvintettinn leikur VETRARGARDURIISIIM DAIMSLEIKUR I KVÖLD KL. 9 Miðapantanir í síma 16710 K. S. F. R. K. S. F. R. Skátakaffi í dag er kaffidagur Kvenskátanna í Skátaheimilnu. Komið og fáið ykkur kaffi og góðar kökur. Eirrnig verða til sölu heimabakaðar kökur. Foreldrar, gefið börunum hina vinsælu og ódýru lukkupoka, sem þarna verða einnig á boðstólum. Frú Emilía Jónasdóttir, leikkona, syngur gaman- vísur. NEFNDIN. I kvöld kl. 9 <*} Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR leikur ii) SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur <$} HELGI EYSTEINSSON stjórnar dausinum Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8 — Sími 17985. Tryggið ykkur miða í tíma, síðast var uppselt kl. 10,30 HLJÓMSVEIT ANDRESAR INGÓLFSSONAR, leikur kl. 3—5. (★: Söngvari: SIGURÐUR JOHNNIE *•••• Cömlu dansarnir Málverka- sýning Kára Eiríkssonar í Listamannaskálanum Opið frá kl. 10—22. ^ Silfurtunglib GÖMLU DANSARNIR SILFURTUNGLIÐ Sími 19611 í kvöld kl. 9. Hljómsveit AAGE LORANGE ieikur - ÓKEYPIS AÐGANGUR — Hljómsveit AAGE LORANGE leikur frá kl. 3—5 6 söngvarar Ókeypis aðgangur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.