Morgunblaðið - 22.03.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.03.1959, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 22. marz 1959 / Húsvörður öskast að Samvinnukólanum Bifröst. — Tilboð sendist Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS, en á báðum þeim stöð- um verða nánari upplýsingar veittar. Skólastjóri. Stál fiskiskip Höfum til sölu ca. 140 rúmlesta nýtt stál fiskiskip, með fullkomnum útbúnaði, til afhendingar fyrir síldveiðar. Gott verð. Uppl. ekki gefnar í síma. MAGNÚS JENSSON HF., Tjarnargötu 3. FERDINAiMD s wurning, clcicjMná Fulltrúar úr Dalasýslu á lands fundi Sjálfstæðisflokksins. — Fremri röð frá vinstri: Guð- brandur Guðmundsson, Lækj- arskógi; Brynjólfur Aðalsteins son, Brautarholti; Kristjana Ágústsdóttir, Búðardal; Lára Ólafsdóttir, Kelilsstöðum; Frið jón Þórðarson, Búðardal; Kristín Sigurðardóttir, Búðar- dal; Jón Sumarliðason, Breiða bólsstað. Aftari röð frá vinstri: Jónas Benediktsson, Kringlu; Guðmundur Benediktsson, Hömrum; Kristján Bergjóns- son, SnCksdal; Sigurður Guð- mundsson, Vígholtsstöðum; 1 Jakob Benediktsson, Þorbergs stöðum; Sigtryggur Jónsson, Hrappsstöðum; Jóhann Péturs son, Stóru-Tungu; Aðalsteinn Guðjónsson, Harastöðum; Jó- hannes Sigurðsson, Hnúki; Benedikt Þórarinsson, Stóra- Skógi; Ágúst G. Breiðdal, Krossi; Elís Þorsteinsson, Búð- ardal og Guðbrandur Jörunds- son, Vatni. Á myndina vantar þessa fulltrúa: Eið Sigurðsson, Hofakri; Halldór Þ. Þórðar- son, Breiðabólsstað; Gísla Þor- steinsson, Þorgeirsstaðahlíð og Jóhann Guðlaugsson, Kols- stöðum. Hver er reynsla yðar af „gæðasmjörinu“? brook, Dublin. Safnar frímerlcjutn. Georg Bayfieid, 17 Belgrave Ed. Rathnines, Dublin, Ireland. Safn- ar frímerkjum. Kevin P. Hand, St. Philips, 35 Stiles Road, Clontarf, Dublin, Ire- land. Hefur áhuga á frímerkjum og ljósmyndum. Miss Audrey Witlits, 29 Lindsay Road, Glasnevin, Dublin, Eire. — Safnar frímerkjum og hefur auk þess ýms önnur áhugamál. T. D. Harmon. L.M. (E), D/K 832915 G G 2 MESS, H.M.S. EAGLE, c/o G. P. O., London. — Þetta er írskur sjóliði sem hefur mikinn áhuga á íslenzkum fri- merkjum. Kari Salmio, Katkankatu 9, Kotka, Finland. — Ungur sjómað- ur, safnar frímcrkjum. Börje Wikström, Skrábböle, Pargas, Finland. 38 ára frímerkja safnari. Georg Brodd, övermark Andels- handel, Övermark, Finland. — Safnar frímerkjum. Paavo Lohtimáki, Pieksámáki, Tasakatu 4, Finland. — Safnar frímerkjum. Paul Backman, Kállby, Finland. Safnar frínaerkjum. Kristín L. Sigurðardóttir: Það liggur við að ég þori ekki að svara þessari spurningu. Hver veit nema farið geti eins og uðu kaup sín verulega í nokkra daga. Fyrir þetta athæfi, voru þser dæmdar í stórar fjársektir, að viðlögðu fangelsi. Reynsla mín af „gæðasmjör- inu“ er þessi: Það smjör, sem ég hef hitt á, hefur verið sér- staklega lítilfjörlegt og bragð- laust. Langt frá því að svara til j þess, sem 'felst I hinu stóra orði j ,gæðasmjör“. Þegar farið var að flokka smjör ' ið, hugði ég gott til, og bjóst við að geta nú valið um, og fengið það smjör er ég helzt kysi. En það fór á annan veg. Allt smjör er selt með sama merki, og allt er fyrsti flokkur. Leyfist mér að spyrja? Hvar er annar flokkur? Er hann ekki til, þrátt fyrin að margsinnis hef- ur verið auglýst verð á annars fl. smjöri? Valgerður Stefánsdóttir, hús- frú: Ég er nú ein af þessum „sér vitru“ húsmæðrum, sem er alls ekki sama hvernig umbúðirnar eru utan um smjörið. snijör ég kaupi ' Góðar bóiunenntir og léiegar smjörið, sem ég hef fengið frá Gæðasölunni, hefur verið algjör- lega bragðlaust, utan einu sinni, þá slysaðist ég til að fá svo Ijóm- andi gott smjör svo ekki er þeim alls varnað. María Jónsdóttir, húsfrú: — Ég hef ekki orðið fyrir neinni sérstaklega slæmri reynzlu nema hvað mér finnst óhæft að geta ekki valið sjálf smjörið í búð- inni, geta ekki ráðið frá hvaða samlagi ég kaupi smjörið. Aður hafði ég Þá reynzlu, að frá aokkrum fram- eiðendum var mjörið óætt — yrir minn smekk. Ef þessu er nú öllu sullað saman, þá er ekki við góðu að búast. Smjörið, sem ég hef fengið að undanförnu er alls ekki jafngott og ég fékk það áður, en engan veginn óætt. Sigurjón Þóroddsson, verzlun- armaðar: — Mér er persónulega alveg sama hvaða smjör ég hef á brauðið — °g hef ekld mun á smjörinu hins vegar linn- að smjörið sé óætt — og það standi oft ekki vigt. í meðförum finnst mér það ekkert öðru vís'i en áður var. Bára Gunnarsdóttir, húsfrú: Það má segja að með þessu fyrír komulagi kaupi húsmóðrin alger lega köttinn í sekknum er hún kaupir eitt stykki af „gæða- smjöri“. Réttur hennar til að velja og hafna er algerlega fyrir borð borinn. Mín reynsla af gæða smjörinu er ákaf iega misjöfn en yfirleitt slæm. Setji ég það inn í ísskáp verður það glerhart og því ódrýgra, en eftir skamma stund í venjuleg- um stofuhita linast það mjög fljótt, verður eins og grautur. ORN CLAUSEN heraðsdómslögmaður Málf'ulníngsskrifstofa. Bankastræli 12 — Simi IÓ499. K'v.S f dag er 81. dagur ársins. Sunnudagur 22. marz. Pálmasunnudugur. Dymbilvika. ÁrdegisflæSi kl. 3:39. SíSdegisflæSi kl. 16:02. Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 22. til 28. marz er í Reykjavíkur-apóteki, — sími 11760. Helgidagsvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl 'A—21. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, atmi 50235. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. O EDDA 59593247 — 2 I.O.O.F. 3 = 1403238 = Uppl. O Messur Elliheimilið: — Guðsþjónusta 3d. 10 árdegis. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8:30. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur Ii.f.: Katla er 1 Ibiza. — Askja er í Osló. — Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell er á Sauðárkróki. Jökudfeil átti að fara frá New York 20. þ.m. Disar fell væntanlegt til Kaupmanna- hafnar í fyrramáiið. Litlafell er á leið til Akureyrar. Helg-afell er á Húsavík. Hamrafell fór frá Rvík 12. þ.m. Flugvélar* Flugfélag íslands h.f.: -— Hrím- faxi er væntanlegur til Rvíkur kí. 16:10 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osió. — Innanlands flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga tM Akureyrar, Sigiufjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda kom frá j New York kl. 7 í morgun og hélt 1 áleiðis til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8:30. JHAheit&samskot Konan, sem brann hjá í Her- skála-Camp: — Ónefnd kona 200; frá saumaklúbbnum „Sex við sund in“ 600,00; G S 100,00; G S 100,00; G S 100,00; Anna 100,00; G J 100,00. — gj|j Ymislegt Orð lífsins: — En Stefán gjörði, fullwr af náð og krafti, undwr og, tákn mikil meðal fólksins. . . Og þeir gátu ekki staðið í gegn vizku þeirri og anda, scm hann talaði af. (Post 6). ★ Minnizt veikluðu barnanna með því að kaupa merki Skálatúus- heimiiisins. f^Pennavinir Pennavinir: — Eftirtalið fólk óskar eftir að komast í samband við fullorðna frímerkjasafnara: A. Roy Lewis, Gran Brac, 29 Augent Road, Eathfarnham, Dub- lin, Irland. — Hann á þrjá drengi sem allir safna frímerkjum og óska eftir merkjum frá íslandi. Miss Sheila M. Hitohcock, Cole Orton, Stillorang Rd„ Denny-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.