Morgunblaðið - 22.03.1959, Side 5

Morgunblaðið - 22.03.1959, Side 5
Sunnudagur 22. marz 1959 MORCUNBLAÐIÐ * Fyrir páskana Joss Tékkneskar manchett- skyrtur, hvítar, röndóttar og mislitar Amerískar sportskyrtur mjög fallegt úrval Hdlsbindi Nærföt Náttföt Sokkar Gaberdine-frakkar Poplín-frakkar Plastkápur Gúmmíkápur Barna-regnföt Smekkleg'ar vörur! Vandaðar vörur! GEYSIR H.f. Fatadeildin Nylonnet Hrognkelsanet Kolanet Silunganet Urriðanet Murtunet Nylonnetagarn Bómullarnetagarn Hampnetagarn Netamanilla allar stærðir. — Geysir K.f. Veiðarfæradeildin. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, jegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magrússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Pússningasandur 1. flokks pússningasandur til* sölu. Lágt verð. Reynið við- skiptin. Sími 18034 og 10 B Vogum. — Geymið auglýsing- una. Jarbýta fil leigu BJARG HF. Símar 17184 og 14965. EFNALAUG með fulkomnum vélum, á góð- stað í bænum til söliu nú þeg- ar. — Uppi. gefur. EIGNAMIÐLUN Austurstræti 14. 1. hæð Sími 14600. 7/7 sölu m.a. 4ra herb. risíbúð í Hliðunum. Laus strax. 3ja herb. íbúð á hæð í Austur- bænum. Laus strax. 3ja herb. risíbúð á hitaveitu- svæði. Lágt verð og lítil út- iborgun. 4ra herb. mjög góð kjallara- íbúð í Laugarneshverfi. 6 herb. einbýlishús í Breiðholts hverfi á tækifærisverði. 6 herbergja einbýlishús í Kópa- vogi, geta verið tvær þriggja herb. íbúðir. Atvinna ge:tur fylgt. 4ra herb. einbýlishús í smá- íbúðahverfi. Úbb. helzt 100 þús. kr. 6 herb. ííbúð í Hlíðunum (kjallari). Ný og vönduð. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðír tilbúnar undir tréverk, að- eins öx-fáar íbúðir eru óseld- ar. — 2ja herb. kjallarafbúð í Norð- urmýri. Verð 200 þús. Við höfum heil liús, íbúðir Og jarðir við flestra hæfi, skipti oft möguleg. EIGNAMIÐLUN A usturstræti 14, 1. hæð. Sími 14600. Kynning Vil kynnast stúlku eða ekkju á aldrinum 25—40 ára, má hafa börn. Til'boð merkt: „Fé- agi — 5349“ sendist Mbl.. — Þagmælsku heitið. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 6 til 8 herb. einbýlishúsi eða íbúð, t. d. hæð og rishæð, á góðum stað í bænum, helzt Vesturbænum. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja tii 4ra herb. íbúðarhæð, 1 hæð sem væri algjörlega sér, í eða ná- lægt Miðbænum. Útborgun að fullu. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð, helzt sem mest sér, t.d. í Hlíðarhverfi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. nýtízku íbúðarhæð í Laugarneshverfi. Mikil útb. Höfum Kaupanda að skl'ifstofu- húsnæði, 300 til 5 hundruð ferm., í bænum. Má vera í smíðum.' Mjög mikil útb. Klýja fásteignasalan Bankaslræti 7. Sími 24300. Kolapottar fyrirliggjandi. — Sighvalur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. Rör og fittings 3/8—4 tommu, svart. — %—3 tommu, galv. — Seld í metratali, fyrirliggjandi. Siglivalur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. Gallabuxur á börn og fulorðna. — Allar stærðir. — SKEIFAM Blönduhilíð 35. Stakkalhlíðarmegin Sími 19177. Hliðarbúar nýkomið Gerviullarefni í kjóla, 140 cm. breið, 20 fallegir litir, aðeins á kr. 83,20 m. — Skozk ullarefni, einlit ullarefni, smávara í úr- vali. — r SKEIFAM Blönduhlið 35. (Stakkahlíðsmegin) * Sími 19177. Vélaleigan Sími 18459 Þakpappi (þýzkur), — fyrirliggjandi. Siglivatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. Sjálfvirkar Vatnsdælur fyrir kalt vatn, fyrirliggjandi. Siglivatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. Höfum kaupanda að tveimur ca 4ra herb. íbúð- um í sama húsi. Helzt tví- býlishúsi. Hægt að láta nýja 5 herb. hæð, alveg sér, upp í kaupin. HÖFUM KAUPAISOA nð góðri 2ja herb. ■ búð á hæð. Útborgun allt að kr. 200 þúsund. Höfunt kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Útborgun kr. 250 þúsund. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. einbýlishúsi í Smáíbúð- arhverfinu. Útborgun kr. 300 þús. — Einar Siyurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Vandlát liú$iYió5ír nolar ROYAL lyftiduft í páskabaksturinn. Sparifjáreigend ur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6 -7 e.h. Ma-geir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. TIL SÖLU 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. íbúðin er mjög glæsileg, stærð 113 ferm. í kjallara er geymsla, iþvottahús og hlutdeild í þurx-kara, miðstöð og sér frystiklefi. Ibúðin er á 2 hæð í nýju fallegu húsi. 4—5 herli. íbúð á 3. hæð í Vest- u rbæ, x-étt við miðbæinn. — Ibúðin er í nýju húsi, stærð 130 fei-m., mjög falleg. Út- borgun kr. 400 þús. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg. Ibúðin er með stórum svölum og sér snyrtiklefa. Eignax-- hluti í þvóttahúsi með full- komnum vélum. Ennfi-emur mai-gar íbúðir 2ja til 6 herb. og einbýlishús víðs vegar um bæinn. Foklieldar íbúðir og Iengra komnar, Fokheld raðhús. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Tveim 4ra herb. íbúðum, helzt í sama húsi. Útb. kr. 500— <500 þús. Tveim íbúðum 2ja og 3ja lierb., í sarna húsi. 4--5 herb. fallegri íbúöurha'ð, má vei-a á Seltjarnarnesi eða í Skerjafirði. Útborgun kr. 400 þúsund. 2—ft herb. íbúðuni og einbýlis- húsum. Höfum fyrirliggjandi sléttar innihurðir (Blokk) undir málningu. Borða fyrir skrá. Stærð 200x80 cm. Verð 332 ki\ stk. — Stærð 200 x70 cm., vex-ð 314 kr. stk. — 9% söluskattur og útflutnings- sjóðsgjald innifalið í verðinu. Trésmiðjan EIINIR Jóh. P. Guðmundsson Neskaupstað. — Sími 59. Fasteignasalan EIGNIK Lögfræði^crifstofa Harðar Ólafssonar Austux-stræti 14, 3. hæð. Símar 10332 og 10343. Páll Ágiístsson, sölum., heima 33983. Danski dúnninn er kominn. Afgreiðum sængur og kodda eftir pöntun. 6 litir. Dúnhelt og fiðurhelt léi’eft. — Póstsendum. Verzl. HELMA Þói-sgötu 14. — Sími 11877. Apaskinn, Molskinn og rifflað flauel, margir litir. Vestuigötu 17. PLASTDÚKAR PLASTEFNI VAXDÚKUR Gardinubúðin Laugavegi 28. Þýzk hjón óska eftir 2—3ja hei-b. íbúð nú þegar eða 14. maí. Má vera ris- fbúð. Tilboð merkt „5350“ send ist Mbl. Rýmingarsalan í fulium gangi. — Daglega eitt- hvað 'nýtt. Eezt Vesturgötu 3. Töskur skinnlhanzkar, slæður. Angora- treflarnir max-geftix-spurðu. Vesturveri. Nýtt þýzkt Mótorhjól til sölu. Uppl. á Bjax-kargötu 10, 3. hæð, eftir hádegi í dag (sunnudag). Fullorðinn mann vantar vinnu sem fyi-st. Æski- legt að bifreiðarstjói-n væri hluti hennar að minnsta kosti. Fleira kemur til gx-eina. — Sími 32478. íbúð óskast 2—3ja hei’b. íbúð óskast 1.— 14. maí. Skilvís greiðsla og fyllsta í-eglusemi. Fyrirfi-am- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34915. Sniðning Tek að mér að sn'íða drengja- föt og síðbuxur á börn og full- orðna. — Goðheimar 11, 2. hæð. — Sími 33264. Bátur Óska eftir árabát, 2—3 manna fari. Uppl. í síma 34200 á morg un, mánudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.