Morgunblaðið - 22.03.1959, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.03.1959, Qupperneq 7
Sunnudagur 22. marz 1959 MORCVN1JL4Ð1Ð 7 Bifreiðasalan ADSTOÐ Höfum til sýnis í dag, sunnud., kl. 2—5 á hinu rúmgóða bílastæði okkar, Laugavegi 92, milli 20— 30 bíla af ýmsum ár- göngum. Verð og skilmál- ar við allra hæfi. Væntanlegir kaupendur. Notið frítíma yðar og hina góðu þjónustu okkar til að sjá yður út bifreið fyrir sumarið. Bif reiðasalan ADSTOD Laugavegi 92. Símar 10650 og 13146 Húseigendur Ung reglusöm hjón með ung- harn, vantar litla íhúð 14. maí. Uppl. í síma 24697 kl. 3—6 í dag. Af sérstökum ástæðum er sem ný zig zag saumavél í skáp til sölu á Mánagöt.u 19 í dag milli kl. 2—5. Einnig modeldragt á háa og granna. Smurt braub og snittur ^endum Iieim. Brauðborg Frf.kkastíg 14. — Sím. 18580. Einhleyp stúlka sem vinnur úti allan daginn ósk ar eftir íbúð 14. maí eða fyrr. Tilboð merkt: „Róleg — 5346“ sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. miðvikudagskvöld. Kílreimar og hnappareiniar. = HÉÐINN = Ué£Gum£oð Hárgreiðslustofa til sulu á bezta stað vii I.auga- veg. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merki,: „Hár — 5342“. 2500 - kr. SVEFNSÓFAR með svanipi — í björtum, fögr- um litum — hentugir til ferm- ingargjafa. Verkstæðið Crettisgötu 69. 1 dag kl. 2—9. Smaragd- segulbandstæki lítið notað til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í sima 33559. Er nokkur t sem vildi seija efnalitiu ungu pari litla íbúð með vægri út- borgun. Uppl. 1 síma 32751. Fullorðin kona óskast til heimilistarfa og símavörzlu á fámennt sveita- heimili. Má hafa stálpað bai'n. Tilboð sendist til Mhl. fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Ábyggileg — 5182“. Hjólbarbaviigeriir opið öll kvöld og helgar. — Fljót og góð afgreiðsia. — Bræðraborgarstíg 21. — Sími 13921. Til sölu Generalmótors rafmagnskvörn — Uppl. í Skaftahlið 15. — Sími 19155. Stúlka óskast til afgreiðslu í kvenfata- verzlun (helzt vön). Tiiboð merkt: „Gott starf — 5352“ sendist afgr. Mbl. 7/7 sölu Singer-saumavól með mótor. — Uppl. ú Kaplaskjólsvegi 39, kjallara. Herbergi Ungur maður óskar eftir hen- bergi til leigu sem næst Mjöln- isholti. Uppl. í »íma 23438 eftir kl. 1. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast helzt í austunhluta bæjarins. — Þrennt í heimili. Reglusemi og skilvís greiðsia. Uppl. í síma 19022. ÍBÚÐ óskast til leigu 14. maí. Helzt í austurbænum. Uppl. í sdma 19884. FELDHAUS í þessum vandaða hring bökun- arofni, getið þér soðið, steikt og bakað. FELDHAUS hringofninn er ódýr, verð með raftaug kr. 350,00 30 cm. kr. 380,00 34 cm. og kr. 410,00 36* cm. Öll varastykki til viðhalds og viðgerðar ávallt fyrirliggjandi. Póstsendum. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71 NYTSAMAR fermingargjafir fyrir stúlkur, er ELECTRA strokjár með hitastilli. Mikið úrvai nyt- samra tækifærisgjafa í bús- álhöldum o'g raftækjum. ASTRAL-MORPH. RIC. kæli- skápar og ROBOT ryksugur með hagkvæmum greiðsluskil- málum- Skíðafestingar á bíla og FRICO bílahitarar fást ennþá. Vönduð Hickory skíði og skíða- stafir með 10% afslætti næstu daga. — ÞORSTEINN BERGMANN Raf- og lmsáhaldaverzlun Laufásvegi 14. Sími 17-7-71 Heildsölubirgir: I. BRVNJLFSSON & KVARAN Stuttir Tveetfrakkar Kr. 795 - 855 Póstsendum P. EYFELD Ingólfsstræti 2. — Sími 10199. Box 137. Ódýr barna Gúmmístigvél BREIÐABLIK Laugaveg 63. Pan American Airvvays Keflavíkurflugvelli, óskar eftir tilboði í Chevrolet 1954, Panel Trnck, sem er keyrður 21000 mílur. Húsbyggendur Sorplokin eru til'búin, pantanir óskast sóttar sem fyrst eða fyr- ir 10. apríl n. k. Málmsmiðjan HELLA h.f. Síðumúla 7. — Sími 11292. Sendiferbabifreið Austin 8 eða 10, ’46 eða ’47 model óskast. Uppl. í síma 33540 og 33133. Sjópeysur 40 sjópeysur til sölu. Seljast í einu lagi. Uppl. í síma 35052 fyrir hádegi. Skrifborðsstólar Nýtízku skrifborðsstólar með svampgúmí, á kr. 1475. Húsgagnaverzlun KAJ PIND Grettisgötu 46. Afskorin blóm Pottablóm Matjurtafræ Blómfræ Laukar Mold Pottar. Sogaveg 124. — Sími 32658. Ríkístryggð skulda- bréf til sölu Allt að upphæð kr. 100 þús. í 6 þús. kr. bréfum. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir kl. 6 mið- vikudag 25. þ. m. merkt: „Vel tryggt — 5345“. Hásing Ghevrolet skiptidrifs-hásing, ný-standsett, til sölu. — Upp- lýsingar hjá Karli Zophaniussyni Bifreiðaverkstæði K. Á., Selfossi. að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — Páskablóm ódýr og falleg. G róðra r sl öði n við Miklatorg, sími 19776. (JTSALAN, Uaugavegi. Ungbarnafatnaðijr Nýkomnar tilbúnar bleyjur. — Verð kr. 6.20. HYGEA plast bleyjubuxur. — Verð kr. 25.20. © mi Laugavegi 70. — Sími 14625. ARAHLUTIR Demparar V atnsdæluþéttar Startkransar Afturstuðarar Spindilboltasett Stýrisendar Bremsuborðar og gúmmí. v. KRIN6LUMÝRARVE6 SÍMI 32881

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.