Morgunblaðið - 22.03.1959, Page 17
Sunnudagur 22. marz 1959
MORGVTSfíf. 4 fílÐ
17
Þrjú ný hlutafélög
stofmið hér í hæ
I SÍÐASTA Lögbirtingi er skýrt
frá stofnun þriggja nýrra hluta-
félaga hér í bænum. Þar er í
fyrsta lagi skýrt frá stofnun
Asíufélagsins hf. með 700.000 kr.
hlutafé. Er það tilgangur félags
þessa að annast innflutning og
útflutning, rekstur umboðs- og
heildverzlunar svo og verksmiðju
rekstur.
Systurfélag þessa hlutafélags
er svo Kínverska verzlunarfélag
ið, sem reka mun innflutnings-
og útflutningsverzlun, umboðs-
og heildsölu svo og verksmiðju-
rekstur. Hlutafé þessa félags er
300,000 krónur. Stofnendur þess-
ara hlutafélaga eru þeir Carl
Olsen Laufásvegi 22 Baldvin
Einarsson, Sporðagrunni 19,
Björn Halldórsson Fjólugötu 19,
Kjartan R. Jóhannsson, Kapla-
skjólsvegi 41, sem er fram-
kvæmdastjóri beggja hlutafélag-
anna og Jón Sigurðsson, Túngötu
43.
Þriðja hlutafélagið er Hydrol
h.f. Tilgangur þess er verksmiðju
rekstur til herzlu og hreinsunar
á lýsi og annarri feiti, kaup og
sala á feitmeti og annar skyldur
rekstur. Hlutafé þess er kr. 750.
000. Stofnendur þessa félags eru
Tryggvi Ólafsson, Hringbraut 85,
Pétur Pétursson, Smáragötu 8
Friðrik Gunnarsson Hólatorgi 6,
Anna Thoroddsen, Fjólugötu 19,
Haukur Gröndal Miklubraut 18,
Magnús Sch. Thorsteinsson, Lauf
ásvegi 62 og Davíð Sch. Thor-
steinsson, Snorrabraut 85. Pétur
Pétursson er framkvæmdastjóri
hlutafélagsins.
*
BEZT 4Ð AUGLÝSA
1 MORGUISBLAÐUW
4
Amerískar
barnahúfur
100% orlon og ull
E inangrunarkork
fyrirliggjandi
— ýmsar þykktir
Jónsson & Júlíusson
Garðastræti 2, sími 15430
NÝ KO MIÐ :
Klaufhamrar með gúmmíhand-
föngum
Heflar
Hallamál
Hjólsveifar
Trésmiðaþvingur.
Á R S H Á T Í Ð
Félags íslenzkra einsöngvara
verður haldin í LIDO miðvikudaginn 25. marz kl. 8,30 e. h.
Meðal skemmtikrafta má nefna:
Þuríði Pálsdóttur, Guðmund Guðjónsson, Sigurveigu Hjalte-
sted, Jón Sigurbjörnsson, Karl Guðmundsson, Kristinn
Hallsson, Bessa Bjarnason og Ævar R. Kvaran.
Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir á mánudag og þriðju-
dag kl. 5—7 e. h. í skrifstofu Harðar Ólafssonar, Austur-
stræti 14, II. hæð.
Samkvæmisklæðnaður
eða dökk föt. Skemmtinefndin.
Iðja, félag verksmiðjufólks
Aðalfundur
Iðju, félags verksmiðjufólks, verður haldinn
þriðjudaginn 24. marz 1959, kl. 8,30 e. h. í Fram-
sóknarhúsinu við Fríkirkjuveg.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
★ 55% Terylene
★ 45% UU
Karlmannaföt og stakar buxur
úr þessu eftirspurða efni
fást hjá okkur. —
Halda vel brotum.
Mjög endingargóð.
Beztu skóla-, ferða- og
vinnufötin. —
Nýtt símanúmer
Vegna væntanlegs flutnings fyrirtækisins.
Sími okkar nú
35-400 kl. 8—19. — 22-8-23 eftir kl. 19.
Viðskiptamenn okkar eru vinsamlegast beðnir að
skrifa hjá sér númerin.
Rybhreinsun & Málmhúðun s.f.
Görðum v/Ægisíðu.
Dagstofusett
Armstólar (sett)
Tveggja manna svefnsófar
Eins manns svefnsófar
Bólstrura
Asgrams P. LúHvskssouar
Bergstaðastræti 2, sími 16807
-J