Morgunblaðið - 24.03.1959, Page 5
Þriðjudagur 24. marz 1959
MORCVNfíLAÐIÐ
5
Fyrir páskana
Joss
Tékkneskar manchett-
skyrtur, hvítar, röndóttar
og mislitar
Amerískar
sportskyrtur
mjög fallegt úrval
Hálsbindi
Nærföt
Náttföt
Sokkar
Gaberdine-frakkar
Poplín-frakkar
Plastkápur
Gúmmíkápur
Barna-regnföt
Smekkleg'ar vörur!
Vandaðar vörur!
GEYSIR H.f.
Fatadeildin
TIL SÖLU
3 herb. íbúð með bíiskúrsrétt-
indum í Norðurmýri.
3 herb. risibúð við Álfhókveg.
Útb. kr. 100 l>ús.
4 herb. ný kjailaraíbúð í Laug-
arneshverfi.
4 herb. kjallaraíbúð í Norður-
mýri.
4 herb. íbúð á I. liæð í Hlíðun-
um. Bílskúrsréttur.
4 herb. ný íbúð í f jölbýlishúsi
í Vesturbæmim.
4 herb. ný íbúð í fjölbýlishúsi í
Laugarnesliverfi.
Fasfeignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður Reynir Pétur?son, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Björn Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
KEFLAVÍK
Tíl sölu hæð í nýju steinhúsi
(þrjú henb., eldhús og bað). Á
ágætum stað í bænum. Sér
kynding. íbúðin verður laus til
íbúðar 1. maí n. k. Upplýsingar
hjá:
Tómasi Tómassyni, lögfr.
Keflavík.
200 hús og íbúðir
til sölu. Allar stærðir, flest-
ar gerðir, m. a.:
Efri hæð og ris í nýlegu húsi í
Vesturbæ. Sér inngangur, sér
hiti.
6 lierb. hæð við Flókagötu, í
nýju húsi.
5 herh. hæð við Rauðalæk,
ásamt rúmgóðum bílskúr.
4ra herb. hæð í nýlegu stein-
húsi. Sér inngangur, bílskúrs
réttindi, afgirt og ræktuð
lóð. —
3ja herb. íhúð á hitaveitusvæði
í Austurbæ.
2ja herb. íbúðir við Eskihlíð og
Hraunteig.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
ÍBÚÐIR
Höfum m. a. til sölu:
2ja herhergja vandaða íbúð á 2.
hæð, við Hringbraut.
2ja lierbergja íbúð í steinhúei,
við Sogaveg.
2ja herbergja kjallaraíbúðir
við Mánagötu og Vífilsgötu.
Lág útborgun. .
2ja herbergja íbúð í steinliúsi,
við Skipasund.
3ja lierbergja hæð við Mávahlíð.
Mjög stór og vönouð ibúð.
3ja herbergja íbúð á liæð í stein
húsi við Borgargerði.
3ja lierbergja íbúð á hæð við
Hjallaveg. Bí'lskúr fylgir.
3ja lierbergja íbúð á hæð við
Skipasund. Bílskúr fylgir.
3ja herbergja íbúðir í steinliús-
um á hitaveitusvæði.
3ja herbergja glæsileg íbúð á
4. hæð, við Hringbraut.
4ra herbergja íbúð á hæð í
Laugarnesi.
4ra herbergja íbúð í risi við
Nökkvavog. Verð 260 þús. —
Útborgun 150 þúsund.
4ra lierbergja rishæð í Steinhúsi
við Barðavog.
4ra herbergja nýjar og glæsileg
ar íbúðir við Kleppsveg og
Laugarnesveg.
4ra herb. íbúðir við Sörlaskjól.
3 lierbergja nýjar íbúðir í Vest-
urbænum.
5 herbergja glæsileg hæð við
Gnoðavog. Bílskúrsréttindi
fylgja. —
5 herbergja íbúð á ha*ð við
Löngulilíð.
6 herbergja íbúðir á liæðum,
við Rauðalæk.
Vönduð einbýlishús við Miklu-
braut, í Smáíbúðaliverfi og
víðar.
íbúðir í smíðum í Hálogalands-
hverfi og við Hvassaleiti. —
Ýmsar eignir í skiptum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
TIL SÖLU
tíru meðal annars:
2ja lierk. íbúð við Hringþraut.
2ja Kerb. ný íbúð við Hátún.
3ja herb. íbúð ásamt einu hei4b.
í risi, við Hringbraut.
3ja lierb. íbúðir við Bragngötiu.
3ja herb. ibúð við Álfheima.
4ra til 5 herb. ibúðir í Lækjar-
ihverfi og Vogunum.
5 herb. ibúðir í H'líðunum.
Eunfremur íbúðir og einbýlis-
hús víðsvegar um bæinn og í
Kópavogi.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
íbúðir til sölu
2ja herb. ibúðir við Eskihlíð,
við Háteigsveg, Karfavog,
Mosgerði, Nesveg, Skarphéð-
insgötu, Sogaveg og Skafta-
hlíð.
Fjögur lítil hús við Suðurlands
braut.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð, á
eignalóð, við Njálsgötu.
3ja herb. íbúðir við Álflheima,
Bragagötu (þrjár íbúðir),
Hjallaveg, Laugaveg, Lang-
holtsveg, Lindargötu, Mána-
götu, Njálsgötu, Nökkvavog,
Óðinsgötu, Ránargötu, —
Reykjavíkurveg, Shellveg,
Skipasund, Sörlaskjól og
Öldugötu.
Nýleg 4ra herb. risíbúð með
svölum, í steinhúsi við
N ökk vavog.
Góð 4ra herb. ibúðarhæð, um
100 ferm., í steinhúsi, við
Langholtsveg.
4ra herb. ibúðarhæð við Leifsg.
4ra herb. ibúðarhæð, 110 ferm.
með sér hitalögn, við Tungu-
veg.
4ra lierb. ibúðarhæð m. m., við
Hjarðarhaga.
Fokheld nýtízku efri hæð, 135
ferm., með sér inngangi og
sér hita, við Glaðheima. —.
■Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð
möguleg.
Ný 5 herb. ibúð, 124 ferm., á
3ju hæð, við Bugðulæk.
Hæð og rishæð, ný sex herh.
íbúð, við Sogaveg.
Nýtízku 4ra, 5 og 6 lierh. ibúð-
arhæðir í smíðum, í Háloga-
landshverfi.
Fokheld raðhús með hitalögn,
við Álfheima og Skeiðarvog.
Fokheld verzlunarhæð, 90 ferm.
Og réttur til að byggja tvær
hæðir og ris ofan á, á hita-
veitusvæði, í Austurbænum.
Nokkrar húseignir í bænum,
meðal annars á hitaveitu-
svæði og margt fleira.
Bankastræti 7.
Sími 24300.
og kl. 7,30—8,30 ejh. sími 18546
7/7 sölu
2ja herb. ibúðir á hitaveitu-
svæðinu og víðar í bænum.
Ein 4ra herb. ibúð og tvær 3ja
herb. ibúðir í sama húsinu,
í Suð-Vestuiibænum.
Járnvarið tiinburhús er Selst til
flutnings. Útb. 10—15 þús.
Húsið er í góðu ásigkomu-
lagi. —
/ smiðum
5 herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi. —
4ra lierb. ibúð við Álfheima,
tilibúin undir tréverk og máln
ingu. —
6 herb. önnur hæð í húsi við
Goðheima.
2ja herb. fokheld kjallaraíbúð
Útb. 50 þús. Ásamt mörgu
fleira.
Fasteignasala
Áki Jakobsson
Kristján Eiríksson
Sölumaður:
Ólafur Ásgeirsson
Klapparstíg 17.
Sími 19557 eftir kl. 7: 34087.
Lítið einbýlishús
Lítið einbýlishús til sölu við
Suðurlandsbraut. Upplýsing'ar
gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Vandlát húsmóðir
notar
ROYAL lyftiduft
í páskabaksturinn.
Ísgarnssokkabuxur
og peysur, fyrir smábörn. —
Einnig bleyjur á kr. 6,20.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
PLASTDÚKAR
PLASTEFNI
VAXDÚKUR
Gardinubúbin
Laugavegi 28.
Kona
eba
stúlka
óskast
Sími 16908.
TIL SÖLU:
2ja herb. íbúðir
2ja herh. íbúð við Freyjugötu
2ja herb. íbúð við Hringbraut
2ja herb. íbúð við Nökkvavog.
3/o herb. ibúðir
3ja herb. íbúð við Hjarðar-
haga. —
3ja herb. íbúð við Sigluvog.
3ja lierb. íbúð við Álfhólsveg.
3ja herb. ibúð við Lönguhlíð.
4ra herb. íbúðir
4ra herh.íbúðir við Hrísateig.
4ra herb. iFúðir við Hagamel
4ra herb.íbúðir við Stórholt.
4ra herb. íbúðir við Vefiturg.
4ra herh. íbúðir við Holtsgötu
4ra herb. ibúðir við Tunguveg
4ra herb. íbúðir við Hátún
4ra herh. íbúðir við Álflheima
4ra lierh. ibúðir við Kjartans
götu. —
5 herb. ibúðir
5 herb. íbúð við Njáisgötu.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
Einbýlishús
Einbýlishús við Efstasund.
Einbýlishús við BakkagerðL
Einbýlishús við Sogaveg.
Einbýlishús við Sundlaugaveg.
Einbýlishús í Kópavogi og víð-
ar. —
Fokheldar íbúðir og fokheld
raðhús. —
Hötum
kaupendur að
2ja til 6 herb. íbúðum og einbýl
idhúsum víðsvegar um bæinn.
Einnig fokheldu eða lengra
komnu. Útborgun allt að 500
þúsund. —
Fasteignasalan EIGNIR
Lögfræðiiðirifstofa
Harðar Ólafssonar
Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 10332 og 10343.
Páll Ágústsson, sölum.,
heima 33983.
/ páskafriið
Skíðaútbúnaður:
Bakpokar
Svefnpokar
Vindsamgur
Ferðapriniusar
Ferða-gastæki
Tjöld
og annar
viðleguútbúnaður.
Síimi 13508.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 1. hæð, við
Freyjugötu.
Ný standsett 2ja herh. kjallara-
íbúð í Kleppsholti. Sér inn-
gangur. Sér hitaiögn.
Ný 2ja lierb. kjailaraíbúð við
Nýbýlaveg. Hagstætt verð og
útborgun.
2ja lierb. íbúðarliæð við Úthiíð.
3ja herh. íbúðarhæð viö Hjalia
veg. Bílskúr fylgir. Útborg-
un kr. 150 þúsund.
Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í
Kleppsholti.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlið-
unum. Sér inngangur. Sér
hitalögn.
Ný 3ja herh. íhúðarhæð í Vefit-
urhænum.
Ný 4ra lierb. íbúðarliæð við Álf
heima, svo til fullgerð. — 1.
veðréttur laus.
4ra herb. risíbúð við Bólstaða-
hlíð.
4ra herh. íbúð á 1. hæð í Hlíð-
unum.
Ný 4ra lierb. íbúðarhæð við
Kleppsveg.
Ný stansett 4ra lierb. íbúðarhæð
við Langholtsveg.
Ný 5 herb. íbúð við Laugarnes-
veg. Hagstæð lán áhvílandi.
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð í Kópa
vogi. Hagstætt verð og útb.
6 herb. íbúð í Miðbænum.
Einbýlishús
100 ferm. 3ja lierb. einbýlishús
í Fossvogi. Bílskúr fylgir.
1% hektara ræktuð og girt
lóð. —
2ja herb. einbýlishús við Víði-
hvamm.
3ja herb. einbýlisliús í Klepps-
holti. Hagstætt verð og útb.
Nýtt 5 lierb. einbýlishús við
Akurgerði. Útb. kr. 250 þús.
Ennfremur slærri einbýlishús í
Smáíbúðahverfi og víðar.
Ibúðir í smíðum
3ja herb. íbúð á 1. hseð við
Birkihvamm, selst einangruð
með ofnum. Sér inngangur.
Sér hiti. Verð kr. 130 þús.
Fokheld 3ja herb. risíbúð í
Kópavogi. Verð kr. 100 þúsund.
Úbb. kr. 50 þúsund.
Fokheld 3ja herb. kjatlaraíbúð
við Goðheima. Sér inngang-
ur. Sér hiti. Útborgun kr.
70—80 þúsund.
Fokhelt raðhús við Háagerði.
5 herb. foklieldar ibúðir við
Álfheima. Verð kr. 165 þús.
til 175 þúsund.
3ja, 4ra og 3 lierb. fokheldar
íbúðir við Hvassaleiti.
EIGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingóifsstræti 9B, sími 19540
opið alla daga frá 9—7.