Morgunblaðið - 24.03.1959, Qupperneq 15
Þriðjudagur 24. marz 1959
MORGUWBLAÐIÐ
15
Verzlunarfólk og unglingar,
sem hyggja á verzlun arnám
Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja v erzlunarfræðslu í vor, ætlaða deildar-
stjórum og afgreiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vornámskeiðum á 2 ár-
um, auk bréfaskólanáms.
Þeir, sem nám stunda, eiga að vera ásamningi hjá viðurkenndu verzlunar-
fyrirtæki. Hér gefst nýtt tækifæri til undirbúnings verzlunarstörfum.
Fyrsta námskeiðið verður um miðjan maí í vor.
Nánari uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS.
Samvinnuskólinn Bifröst.
PÁSKAEGG
Verð við allra hæfi
(25 mismunandi verð)
AUSTURSTRÆTI
SÍMAR; 13041 — 1125S
ak
Húsbyggjendur!
Höfum byrjað vinnslu á bezta steypuefni, sem
völ er á héa*.
Getum nú boðið yður allar tegundir af
hörpuðu blágrýtisefni í
Sand, Perlu og Möl
Sýnishorn og vottorð um gæði frá efnarann-
sóknarstofu Háskólans eru í Pípuvedksmiðj-
unni h.f., sem gefur allar nánari upplýsingar, og
veitir pöntunum móttöku
aegisandluir h.f.
BIZT
Glœsileg íbúðarhœð
Höfum til sölu mjög vandaða og skemmtilega íbúðar-
hæð við Rauðalæk, sem er 5 herbergi, eldhús, bað, skáli
og ytri forstofa. í kjallara fylgja 2 geymslur og eign í
þvottahúsi með kjallaraíbúðinni einni. Sér inngangur.
Stór og vandaður bílskúr. Möguleiki er að fá hálfa eign-
ina keypta. Gott útsýni. Vönduð innrétting.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASAEAN
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.
Hafnarfjörður
Vantar börn unglinga eða fullorðna til
blaðburðar á
Hverfisgötu — Tjatrnarbraut
Ölduslóð
Suðurgötu 2. hluta
Miðbæinn (neðri)
Talið strax við afgreiðsluna Álfaskeið 40
sími 50930.
ZETOR
25 A
FJÓRGENGIS
DIESELVÉL
Hafin er afgreiðsla á ZETOR 25 A dráttarvélum til
þeirra, sem þegar hafa gert pantanir sínar.
1 síðustu viðskiptasamningum við Tékkóslóvakíu var gert
ráð fyrir auknum innflutningi á þessum sterkbyggðu
dráttarvélum, sem hafa hlotið lof þeirra íslenzku bænda,
sem festu kaup á þeim s.l. ár og áður. I vetur hafa ZETOR
25 A dráttarvélarnar reynzt mjög gangvissar í kulda, og
frostum. í sumar er væntanlegur sérfæðingur frá ZETOR
verksmiðjunum, sem mun ferðast um meðal ZETOR
eigenda.
Með hverri dráttarvél fylgja varahlutir og verkfæri inni-
falið í verðinu, en ZETOR 25 A kostar nú um kr.
43.950,00.
Við útvegum eigendum ZETOR dráttarvéla flest tæki til
hey- og jarðvinnslu, svo sem sláttuvélar, múgavélar,
heyýtur, ámoksturstæki, tætara, plóga, kartöflusáninga-
og upptökuvélar. Einnig útvegum við snjóbelti.
Bændur, gerið pantanir ykkar í dag og munum við af-
greiða ZETOR 25 A í maímánuði. Munið að við leggjum
áherzlu á góða varahlutaþjónustu.
Leitið upplýsinga.
EINKAUMBOÐ:
Everest Trading Company
Garðastræti 4. — Sími 10969.
Viðgerðir annast:
TÆKNI H.F., Súðavogi 4.
Söluumboð: Einar H. Einarsson, Skammadalshól, Mýrdal
Verzl. Ölfusá, Selfossi.
Loftur Einarsson, Borgarnesi.
Raforka h.f., Akureyri.