Morgunblaðið - 24.03.1959, Page 19

Morgunblaðið - 24.03.1959, Page 19
Þriðjudagur 24. marz 1959 MORGUNBLAÐIÐ 19 Samlcomur Fíladelfía Árssamkoma safnaðarins verð- ur i kvöld kl. 8,30. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaöur. Hafsteinn Sigurðsson héraSsdómsIögmaður Sími 15407, 1981? Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð. Ungtemplarar Árshátíð ungtemplarafélagsins Hálogaland verður í Skátaheimilinu miðvikudagskvöldið 2" hefst klukkan 8,30. Allir ungtemplarar velkomnir. Fjölbreytt dagskrá. ArshAtIðarnefnd. Sölusýning bóka i Ingólfsstræti 8 A Til sýnis og sölu eru mörg hundruð tegundir bóka frá ýmsum útgefendum, þar á meðal frá þremur stórum forlögum, Bókaútgáfu Þorsteins M. Jónssonar, Leiftri og Iðunni, auk fjölda annarra bóka. Margar bókanna hafa ekki verið fáanlegar á almenn- um bókamarkaði í mörg undanfarin ár. Verð flestra bókanna er mjög lágt, miðað við núgildandi bókaverð, enda margar þeirra lækkaðar í verði. ★ Hér er eitthvað fyrir alla: skáldsögur, ljóð, ferðabækttr, þjóðlegur fróðleikur, barnabækur o. m. fl. Fyrir bókasafnara er nokkuð af fágætum bókum og tímaritum, þar á meðal síðustu leifar af upplagi tímaritanna Iðunnar og Óðins. ★ Opið í dag (þriðjudag) kl. 9—7, miðvikudag kl. 9f.h.—10 um kvöldið og á skír- dag kl. 2—10 um kvöldið. Mm_____þetta er það sem kalla má rakstur. Hreinn og hressandi. Engin aðferð er auðveldari þegar notað er Blátt Gillette Blað í Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Ökeypis aðgangur. — Sími 19611. Gagnfræðingar 1949 frá Lindargötu og Sjómannaskólanum munið 10 ára afmælisfagnaðurinn í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé. ' Undirbúningsnefnd. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: -A Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. „Moores" Hattornir eru vinsælir Klæða alla. Geysir hi. Fatadeildin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.