Morgunblaðið - 24.03.1959, Síða 21
Þriðjudagur 24. marz 1959
MORGlllSBLAÐlÐ
21
Páskablóm
ódýr og falleg.
Gróðrarslöðin
við Miklatorg, sími 19775.
ÚTSALAN, Laugavegi.
*
BEZT AÐ AUGLfSA
í MORGUNBLABIMI
4
Nýtízku efri hæð
158 ferm. 6 herb. eldhús og bað og lítið þvottahús
á hæðinni við Sólheima til sölu. Sér hitalögn. Tvö-
falt gler í gluggum. Tvennar svalir. Bílskúrsrétt-
indi. Selst tilbúin undir tréverk.
iVýja Fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
,...og hún veit það
Hún er ánægð og örugg, því hún veit, að hún lítur
vel út, og að nýja hárgreiðslan fer henni vel. Vegna
þess að hún notar permanent. Hún veit, að aðeins
Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem
öll hárgreiðsla byggist á — liði, sem dáðst verður að
í kvöld, á morgun og mánuðum saman.
Þér þurfið Toni- heimaperma-
nent við sérstök tækifæri og til
notkunar hversdags.
TONI
— þekktasta og viðurkenndasta heimar
permanent heimsins.
HEKLA AUSTURSTKÆTI 14. — SÍMI 11687
KAUPMENN ATHUGIÐ
DKAGH) EKKI AÐ
PANTA DRYKKI
VORA HIÐ FYRSTA
FYRIR HÁTlÐINA
MUNIÐ, AÐ EINGÖNGU
HIÐ BEZTA ER NÓGU
GOTT HANDA YÐAR
VIÐSKIPT AVINUM.
H.F. ÖLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSONi
Handsetjari
eðo vélsetjori
getur fengið atvinnu
nú þegar
%
JltargttttÞf&fófe
Aðalstræti 6 — Sími 22430,
PÁSKA-KAFFIÐ ER
SflNTOS
Gerið yður aagamun um páskana, drekkið
SAIVTOS-KAFFI
KAFFIBREN NSLA AKUREYRAR