Morgunblaðið - 14.04.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.04.1959, Qupperneq 4
MORGVHBLAÐÍB Þriðjudagur 14. apríl 1959 A í dag er 104. dagur ársins. Þriðjudagur 14. april. Árdegisflæði kl. 8,59. Síðdegisflæði kl. 21,24. HeilsuverndarstöSin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 12. til 18. apríl er í Ingólfs-apóteki. — Sími 11330. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '<>—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ EDDA 59594147 — 2. □ EDDA 59594157 — 1 Atk. I.O.O.F. Bb. 1 = 108414814 —90 RMR — Föstud. 17. 4. 20. — VS — Fr. — Hvb. 4 AFMÆLI 4 Sigurður Sigurðsson frá Kol- freyjustað í Fáskrúðsfirði er sex- tugur í dag. Er hann til heimilis í Langagerði 22, Rvík . Frú Lára Ágústsdóttir, miðill, Bjarmastíg 3, Akureyri, er sextug á morgun. Áttræð er í dag Guðrún Gísla- dóttir, til heimilis í Helgadal við Kringlumýrarveg. Brúókaup Á páskadag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Kristni Róbertssyni ung- frú Ásta Einarsdóttir, Klettaborg 2. og Sigmar Sævaldsson frá Dal- vík. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Edda Kristjánsdóttir, Smáragötu 4 og Hreinn Aðalsteinsson, stud. philol. SBB Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Askja fór frá Keflavík 9. þ.m. áleiðis til Napoli og Piraeus. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á Aust- fjörðum. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell fer frá Svalbarðseyri í dag. Jökulfeli fór frá Djúpavogi 11. þ.m. Dísar- fell er á Sauðárkróki. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Svalbarðseyri, Hamrafell er í Reykjavík. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjav. kl. 23:45 í kvöld. Fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 09:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Biöndu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, ísa- fjarðar. Sauðárkróks, Vestmanna eyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt- Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú um skeið sýnt rússnesku verð- launamyndina, Þegar trönurnar fljúga, við mikla aðsókn og mjög góðar undirtektir. Mynd þessi fékk sem kunnugt er gull- pálmann í Cannes 1958, en hún þykir afburðavel tekin og vel leikin. Er kvikmyndahandritið skrifað eftir leikriti Viktors Rozoffs, Þeir eilífu. Myndin er með ensku tali. anleg frá New York kl. 8 í fyrra- málið. Hún heldur áleiðis til Glas gow og London kl. 9:30. 1551 Félagsstörf Aðalfundur Hafnarfjarðar- deildar Norræna félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 20,30. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verður kvikmynda- sýning. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði heldur fund í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Þar fara fram venjuleg fundarstörf, kvikmyndasýning, upplestur, frú Ester Kláusd., kaffidrykkja. Þetta verður síðasti fundur deild arinnar á vetrinum og eru kon- ur beðnar að fjölmenna. EO Ymislegt Hafnarfjarðarkirkja. Altaris- ganga kl. 8,30 í kvöld. Sr. Garðar Þorsteinsson. f greininni um Auðun Sæ- mundsson í blaðinu s.l. sunnu- dag féll niður nafn eins sonar hans, Císla skipstjóra. Hann er kvæntur Gunnfríði Ólafsdóttur. Frá Húsmæðrafélagi Reykja- víkur: — Konurnar, sem eru á bastnámskeiðinu, geta á miðviku daginn fengið skerma og grind- ur ásamt basti, ef þær óska. — Allt til sýnis á staðnum. Kvenfélagið Aldan heldur fund á morgun. miðvikud. 15. apríl, kl. 8,30 síðd. í Stýrimanna- skólanum. — Spiluð verður fé- lagsvist. í Lögbirtingablaðinu 11. þ.m. er skýrt frá því, að séra Jón Guðnason hafi, samkvæmt eigin ósk, látið af embætti skjalavarð ar í Þjóðskjalasafninu 1. apríl s.l. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn Skemmtisnekkjan, sem Farúk átti fyrrum, liggur nú við land- festar í Kaíró og hefir henni verið breytt í fljótandi hótel. Það er ekki auðhlaupið að því að gista þar, og gistingin er ekki gefin. tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Esra Pétursson fjarverandi til 2. maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva son. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tóma« Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—-2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Gunnar Benjamínsson frá 13. apríl til 23. apríl. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Kjartan R. Guðmundsson til aprílloka. -— Staðgengill: Gunnar Guðmundsson, Laugavegi ll4. Viðtalstími kl. 1—2:30, laugar- daga kl. 10—11. —- Sími 17550. Þórarinn Guðnason frá 9, apríl til 14. maí. — Staðgengill: Guð- jón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 13:30— 14:30 — mánudaga og föstudaga k'i. 16—17. Sími í lækningastofu: 15730. Heimasími: 16209. Orð lífsins: — Logniál Drottina er lýtalaust, ivressir sálina, vitnis hjartað. Boðorð Drottins eru skýr gjörir hinn fávísa vitran. Fyrir- mæli Drottins eru rétt, gleðja burður Drottins er áreiðanlegur hýrga augun. (Sálm. 19), SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaðinu: R. H. 200; S. B. 100; H. J. 100; X 100; H. Þ. og Ó J. 1.000; Þ. R. 200; N.N. 100; Sjóklæðagerðin 5000; Guðjón Ásgeirsson. Kýr- unnarstöðum 150; Kvenfél. Staf- holtstungna, Mýr. 3.000; Ingi- björg 110; áh. frá þrem ungum piltum 300. Langdýrast er að gista í svefn- klefanum, sem Farúk svaf í á sínum tíma — yfir nóttina mun gistingin kosta sem nemur tæp- um 300 ísl. kr. ★ ELDFÆRIN — ævintýri eftir H. C. Andersen 10. Hann jós peningum á báða bóga á hverjum degi og fékk enga I staðinn. Að síðustu átti hann aðeins tvo skildinga eftir, og varð *ð flytja úr fallegu herbergjun- um, sem hann hafði húið í, upp í því að upp svo marga stiga var að j kaupa sér ljós, en þá mundi hann allt í einu eftir því, að sn,ákertis- stubbur var í eldfærunum, sem ■ hann hafði tekið í hola trénu, sem galdranornin hafði hjálpað hon- um niður í. herbergiðkytru alveg upp undir þakí. Hann varð sjálíur að bursta og stagla stígvélin sin, og enginn af vinum hans heimsótti hann, af fara. Það var komið kvöki, og kol- dimmt í herberginu hans, og hann ! hafði ekki einu sinni efni á að FERDIN AND Sölutækni — Þegiðu, Sófus! Ég skal segja lakniuum, hvað er að þér. ★ Zsa Zsa Gabor talar alltaf um ástir og hjónabönd — og það er ekki nema eðlilegt, því að hún hefir verið gift fimm sinnum. Nýlega sagði hún: — Mér er alveg sama, þó aS maðurinn minn hlaupi eitthvað á eftir öðrum konum. Hundurinn minn er vanur að hlaupa á eftir sporvögnum, en það hefir aldrei komið fyrir, að hann hafi náð neinum þeirra. ★ Kröftug blótsyrði heyrðust úr baðherberginu. — Elsku Vilhjálmur minn, hrópaði eiginkonan. Hvað geng- ur eiginlega á, hvers vegna ert þú í slæmu skapi svona snemma dags? — Rakhnífurinn minn bítur alls ekkert! svaraði eiginmaðurinn bálvondur. — Láttu ekki svona, ástin min! Það er ómögulegt, að skeggið á þár sé harðara en gólfdúkurinn, ,sem ég skar með hnífnum í gær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.