Morgunblaðið - 14.04.1959, Síða 5

Morgunblaðið - 14.04.1959, Síða 5
Þriðjudagur 14. apríl 1959 MORGlJl\TtLAÐlÐ 5 Hús og íbú&ir til sölu. — 2ja lierbergja íbúð á 1. hseð, í villubyggingu í Sundlauga- hverfinu. Mjög rúmgóð, ný- leg íbúð með svölum. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöi- býliáhúsi, á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein- húsi í Austurbænum. 4ra herb. ný íbúð á 4. hæð, á hitaveitusvæðinu í Austur- bænum. 4ra herb. mjög stór kjallara- íbúð við Blönduhlíð. 5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð, við Rauðalæk. 6 herb. íbúð um 140 ferm., á 2. hæð í nýju húsi við Rauða- læk. Sér hitalögn, tvöfallt gler í gluggum. Glæsilegt einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu, hæð og ris, og kjallari undir hálfu húsinu. Húsið er um 82 ferm. að grunnfleti. Vandað hús með 3 íbúðum og bílskúr, í Smáíbúðahverfinu. Einbýlishúsið Þingliólsbraut í Kópavogi. Mjög stór lóð, fal- legur garður. Málflutningsskrifstofa VAGINS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. TIL SÖLU 2 herb. rúrngóð kjallaraíbúð við Máva- hlíð. — 2 herb. íbúð á 1. hæð við Freyjugötu. 3 herb. góð íbúð í Norðurmýri. — 3 herb. rúmgóð risíbúð við Nökkvavog. 3 herb. kjáHaraíbúð að mestu ofanjarð ar við Efstasund. 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við Skólagerði í Kópavogi. 4ra herb. góð kjallaraíbúð í Laugarnes- hverfi. — 4ra herb. ný Sbúð, 110 fernl., á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. 5 herb. ný íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. ný íbúð, ekki alveg fullgerð, við Hjarðanhaga. Fasteignasala €r lögfrceðistofa Sigurður R. Pctursson, hrL Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson fasteignasala Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. ÍBÚÐIR: 3ja herb. íbúð í Skerjafirði. — 3ja herb. kjallaraíbúð við Bergstaðastræti. 2ja herb. ífoúð við Laugaveg. 3ja herb. ibúð við Lindargötu. Einnig 2ja hæða hús til flutn- ings. Lóð getuir fylgt. BAI.DVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15Ó45. — Austursti'æti 12. Verzlun v/ð Laugaveg til sölu. Verzlunin er í eigin hús næði og verður það selt með eða leigt, eftir samkomulagi. Eignaskipti á húsi eða íbúð koma til greina. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafnar- stræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. íbúöir til sölu 6 herb. einbýlishús. 6 herb. ifoúð við Flókagötu. — Stærð 185 ferm. 5 herb. íbúð í Laugarnes- thverfi. 4ra-herb. íbúð í villubyggingu. 3ja lierb. íbúð á hitaveitusvæði 2ja herb. kjallaraibúð í Norður- mýri. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Risibúð óskast keypt við Bauðalæk eða Gnoðavog. Góð útborgun. Haraidur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU í Gerðabreppi (Garðinum), Gullbringusýslu, íbúðauhús, 128 ferm., ásamt fullikominni fiskverkunarstöð, ca. 180 ferrn. Nýlegur li4 tonns trillubátur getur fylgt í kaupunum. Skipti á 80—100 ferb. fbúð (má vera fokheld) í Reykjavík, kemur til greina Einbýlishús við Miklubraut. Bílskúr. — Einbýlishús ásamt stórri verk- stæðisplássi, við Álfhólsveg. Einbýlishús við Digranesveg. Bílskúr. Einbýlishús við Hiíðarhvamm. Bílskúr. F ullgiit og ræktuð lóð. Einbýlishús við Fífuhvammsveg Bílskúr. í Einbýlishús við Borgarholts- braut. Raðhús við Álfhólsveg. Skipti á 3ja—4ra heib. íbúð í Kópa- vogi, kemur til greina. 4ra herb. íbúð í steinhúsi, við Kópavogsbraut. 4ra herb. íbúð við Birkihvamm. Allt sér. 3ja lierb. íbúð við Birkihvamm. Allt sér. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Ný- býlaveg. 3ja herb. íbúð við Víðihvamm. Sér inngangur. Útborgun kr. 120 þús. 4ra herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk, við Álfheima og víð- ar. — 3ja—6 lierb. fokheldar íbúðir í Kópavogi og víðar. 2ja og 3ja herb. íbúðir í Vest- urbænum. 2ja og 3ja herb. íbúðir á hita- veitusvæði, í Austurbænum og víðar. Máltlutningsskrifslofa og fasteignasala, Laugavegi 7. Stefán Pétursson hdl. Guðm. Þorsteinsson SölumaSur. Sími 19545 og 19764. Ibúöir til sölu Lítil hús, 2ja herb. íbúðir, við Sogaveg, Suðurlandsbraut og víðar. Úbborganir frá kr. 60 þúsund. Góð 2ja herb. íbúðarhæð við Eskihlíð. 2ja herb. kjallaraibúðir í Norð- urmýri, við Háteigsveg, — Karfavog, Nesveg og á Sel- tjarnarnesi. Ný 2ja herb. risíbúð við Moe- gerði. 3ja herb. ibúðir við Álfheima, Bragagötu, Hjallaveg, Lang- holtsveg, Lindargötu, Mána- götu, Njálsgötu, Nökkvavog, Ránargötu, Shellveg, Skipa- sund, Sörlaskjól og Öldugötu. 4ra herb. íbú'v við Ásvallagötu. 4ra herb. risibúð við Blönduhlíð 4ra herb. ibúðarhæð m. m., /ið Hjarðarhaga. 4ra herb. ibúðarhæð við Leifs- götu. 4ra herb. ibúðarhæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. ibúðarhæð við NeS- veg. Sem ný 4ra herb. íbúðarliæð, um 100 ferm., við Skipasund. íbúðin er laus strax og selst á hagkvæmu verði. 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm., með sér hitalögn, við Tungu- veg. — 4ra herb. ibúðarhæð með sér hitaveitu og sér þvottahúsi, við Þórsgötu. Nýtízku 5 og 6 herb. ibúðir í bænum. Nokkrar húseignir, litlar Og stórar, í hænum, m. a. á hita- veitusvæði. Nýtízku 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í smiðuin, í Hálogalands- hverfi, o. m. fl. Alýja fastcignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. og kl. 7,30—8.30 e.h. 18546 Til sölu og i skiptum Verkstæðisskúr við Háaleitis- veg. 1 herb. og eldhús við Langbolts veg (steinhús). Snotur risliæð, 2ja herb., við Langholtsveg. Járnklætt timburhús við Þver- holt, 1 stofa, eldhús o. fl. Góð 2ja herb. íbúð viðHáteigs- veg, í skiptum fyrir 3ja herb. fbúð, með bílskúr. Ný uppgerð 2ja herb. íbúð við Shellveg, allt sér. Góð 2ja herb. kjallaraibúð við Skipasund, skipti á stærri íbúð æskileg með milligjöf. Litil útsýnisrík rishæð, 2ja herb. í Lambastaðatúni. — Skipti möguleg. Góð kjallaraibúð, 2ja herb., við Langholtsveg. 2ja herb. risibúð við Hjallaveg, í forsköluðu húsi (tvöfallt gler). Góð jarðliæð við Bergþórugötu, ný standsett, 2ja herb. Glæsilegt raðliús við Skeiðarvog Þrjú ný einbýlishús í Smáíbúða hverfi. Fimm einbýlishús í Blesagróf. Lítil og stór liús og stakar íbúð- ir við S uðu rland sbraut. Lítið hús á góðri lóð við Árbæj- arblett. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir í tuga tali, víð svegar um bæinn. Einnig heil hús, lítil og stór. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573 TIL SÖLU Nýlegt hús á góðum stað í Vog- unum, með tveimur 3ja herb. íbúðum, 2ja herb. kjallara- íbúð og bílskúr. Hús í Vesturbænum, með 3ja herb. íbúð á hæð og 2ja herb. fbúð í ofanjarðarkjallara. Einbýlishús í Vesburbænum 4ra herbergja. Litið einbýlishús í Austurbæn um. Litið einbýlishús i Lannbastaða hverfi á Seltjarnarnesi. Verð 200 þúsund. Útb. 100 þús. Litið einbýlishús með bílskúr g stórri lóð, í Kringlumýri. — Útb. rúmlega 100 þús. Ný, vönduð einbýlishús í Smá- fbúðahverfi, 5 og 6 herb. 7 herb. einbýlishús í Lamba- staðahverfi á Seltjarnarnesi. Litil einbýlishús við Suðurlands braut, með góðum skilmálum. 6 herb. hæð í Vogunum, næst- um fullgerð. Sér faiti. Sér inn gangur. Bílskúrsréttindi. 5 herb. hæð í sambyggingu, á Högunum. 4ra herb. hæð með bílskúr, í Smáfbúðahverfi. 4ra herb. efri hæð með sér inn- gangi, í> Laugarnesi 4ra herb. ný hæð í Austurbæn- um. 4ra herb. þakhæð, mjög falleg og ný innréttuð, í Austurbæn um. — 4ra herb. hæð við Álfheima, tilbúin undir málningu. 4ra herb. hæð í Álfheimum, til búin undir tréverk. Útborg- un 200 þúsund. 4ra herb. hæð í Kleppsholti með sér inngangi. 4ra herb. hæð við Eiríksgötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, við Kleppsveg. Með góðu herb. í risi. 3ja herb. hæð við Laugaveg, með sér inngangi og sér bitaveita. Útb. 135 þúsund. 3ja herb. kjallari i Laugarnesi. Sér inngangur og sér hita- veita. 3ja herb. góð íbúð við Hring- braut, með 1 herb. £ risi. 3ja herb. íbúð í Austuttbænum. Sér hitaveita. Útb. 150 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í Laugar nesi, með sér inngangi. Sér bita. — 2ja herb. risibúð í Smáfbúða- favei-finu. 2ja herb. íbúð í Skerjaíirði með sér inngangi, sér hita. 2ja herb. íbúð við Leifsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Nes- veg. — 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 1 herb., eldhús, klósett og geymsla, í Austurfoænum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. 7/7 sölu 2ja, 3ja, 4ra herb. búðir, á hitaveitusvæðinu og víðar. Einbýlishús á eignalóð í Miðbænum. I smíðum 4ra og 5 herb. íbúðir, fokiheld- ar og lengra komnar. Til sölu í Kópavogi 4ra herb. íbúðarhæð í nýju steinhúsi á mjög skemmti- legum stað. 1 húsinu eru bara tvær íbúðir. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. — Lóðinni skipt. Útb. getur orðið sam- komulag. — Fasteignasala Áki Jakobsson Krisfján Eiríksson Sölumaður: ÓlaCur Ásgeirsson Klapparstíg 17. Sími 19567 eftir kl. 7 34087. 7/7 sölu 1 herb. og eldhús við Efsta- sund. 2ja herb. ibúðarliæð við Rauð- arárstíg. Ný standsett 2ja he b. kjallara íbúð, við Skipasund. — Sér inngangur. Sér þvottahús. — Verð kr. 190 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð vií Hjallaveg. 70 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð í Rleppsholti. Sér inngangur. Sér hiti. Sér lóð. 1. veðrétt- ur laus. 3ja herb. íbúðarhæð £ VesttlT- bænum, ásamt 1 herb. £ kjall ara. Svalir móti suðri. — 1. veðréttur laus. Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð i Kleppsholti. Útborgun krón- ur 150—200 þús. Ný 3ja herb. íbúðarhæð £ Kópa vogi, ásamt 1 hettb. i kjallara 3ja herb. íbúðarhæð við Hjalla veg. Bilskúr fylgir. 3ja herb. íbúðarliæð i nágrennl bæjarins. Hagstætt verð og útborgun. 1. veðréttur laus. Ný 4ra herb. íbúðarliæð við Kleppsveg, ásamt 1 herb. i risi. Harðviðar-hurðir og karmar. Tvöfallt gler í glugg um. Svalir móti suðri. Hag- stætt lán áhvílandi. 4ra herb. risliæð við Brekkustig 1. veðréttur laus. 4ra herb. íbúðar'iæð við Álf- 'heima. Selst tilbúin undir málningu. 1. veðréttur laus. 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sér inn- gangur. Hagstætt verð og út- borgun. Góð lán áhvílandi. 5 herb. íbúðarhæð í Skaptahlið ásamt 1 herb. í risi. 5 herb. íbúðarhæð við Laugar- Nesveg. Hagstæð lán áfavíl- andi. Nýleg 6 herb. kjallaraibúð við Eskihlíð. Auðvelt að breyta í tvær minni íbúðir. Einbýlishús 4ra herb. einbýlishús við Fram- nesveg. Nýtt hús við Sogaveg, 2 herb. og eldfaús á 1. hæð. 4 herb. eða 3 herfo. og eldfaúg á 2. hæð. 1 herb. i kjallara. 5 herb. einbýlishús í Heiðar- gerði. Litil 'feinbýlishús í nágrenni bæj arins. Vægar útborganir. Ennfremur 3ja----5 herb. fok- heldar íbúðir við Hvassaleiti, Miðbraut og víðar. JGNASALAN • BEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla virka daga frá kl. 9—7, eftir kl. 8 sími 32410 og 36191. TIL LEIGU lítið risherbergi. Húsgögn geta fylgt. Uppl. að Hagamel 18, í dag. — Neðri hæð. 2—3 herbergi óskast fyiir bilasölu Tiliboð sendist afgr. blaðsins, fyrir 20. þ.m., merkt: „5998“. Hatnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúss og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Sleingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, HafnarfirðL Sími 50960 og 50783

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.