Morgunblaðið - 26.04.1959, Síða 6

Morgunblaðið - 26.04.1959, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. apríl 1959 Á förum eftir dvöl á íslandi Viðtal við ambassadorsfrú Voillery 20 ara VIÐ SKÁLHOLTSSTÍGINN stendur grærimálað bárujárnshús í stórum g-arði. Það ber svip ,;heldri manna“ húsanna frá því um alda- mótin. En þegar ég hringdi dyra- bjöllunni opnar kona, sem í útliti og háttum ber öll einkenni Frakk- ans. Ekki þessa fámenna hóps Húshald og uppeldi barna við óvenjulegar aðstæður — Og nú erum við að taka okk- ur upp eftir 20 ár og flytja héðan, segir frúin og lítur í kringum sig í stofunum, á innpökkuð húsgögn og kassa. Það er margt sem manni verður kært á löngum tíma. franskra kvenna, sem helzt verða j Og allt verður að fara með, þó það á vegi ferðamannsins, og honum , sé kannski ekki mikils virði. svo að verður því gjarnan hugsað tí'l, þeg- við og börnin finnum aftur gamla ar franskar konur ber á góma, heimilið, þegar við verðum búin að Ihekiur þess yfirgnæfandi meiri' koma okkur fyrir í nýkeypta hús- toluta franskra kvenna, sem halda j inu okkar í Bourgognetoéraði, sitt heimili samkvæmt hefðbundn- | heimasveit mannsins míns, þar sem um frönskum venjum og lifa að j við ætlum að setjast að. Það er mestu fyrir heimili sitt og börn. — J einkum elzti sonur okkar, er við km austan við París, sá næsti starfar í frönskum banka í Belgíu og sá þriðji er við prestnám í Rómaborg. Báðir munu þeir þó koma aftur til Frakklands og búa þar í framtíðinni. — Ævin iiðru vísi en ætlað var Já, atvikin hafa hagað því svo að ævi mín hefur orðið með öðrum hætti en nokkurn gat órað fyrir. ' Ég var alin upp í úthverfi París- [ ar, og var orðin 18 ára áður en ég fékk að fara inn í borgina. Þegar ég kynntist manninum mínum, var | hann ekki enn kominn í utanríkis- J þjónustuna og það þótti hreinasta ur þessu síðan við komum. En þó finnst manni oft kalt hérna. Það gerir norðannæðingurinn. — Hefur aldrei komið til mála að þið færuð eitthvað annað í þessi 20 ár, sem þið hafið verið hér? — Skömmu eftir að við komum, skall stríðið á. Það var því sjálf- gert að við værum hér kyrr. — í fyrstu var maðurinn minn konsúll, síðan fyrsti og eini sendiherra Frakka á Islandi og loks fyrsti ambassadorinn. Eftir stríðið var stungið upp á því að við værum flutt ti'l Suður-Ameríku, en þá vor um við búin að vera hér svo lengi að við kusum heldur að vera kyrr. Nú er svo komið, að mér vex hálf partinn í augum að fara að taka mig upp. Það er ekki hægt að vera Þeinv mun undarlegra er það, að það skuli hafa orðið hlutskipti þess- arar konu, að halda hús í Reykja- vík í tutbugu ár, fjarri ættingjum sínum og börnum. Konan er amb- assadorsfrú Voillery. •— í þessu húsi höfum við búið lengur en á nokkrum einum stað öðrum, segir frúin. Hér vorum við á stríðsárunum, aðskilin frá son- um okkar, og hér hafa gerzt flest- höfum lítið getað hitt í 20 ár, sem er óþolinmóður að fá okkur. Hann segir að nú sé röðin sannarlega komin að sér og kominn tími til að við kynnumst bamabörnunum. — Veldur það ekki ýmsum erfið leikum í sambandi við heimilishald og uppeldi og menntun barnanna að búa erlendis meiri hluta ævinnar? — Lífið erlendis, eins og við ir þeir abturðir, sem marka tíma- höfum lifað því, hefur verið fróð mót í hverri f jölskyldu. Tvö af , legt 0g skemmtilegt, og ég sé ekki bömum okkar vom t.d. fermd hér,' eft;r því að svona skyldi það tvö gift hér í kaþólsku kirkjunni I Verða. Þó hafði ég alltaf gert ráð og dóttir okkar, sem er yngst, er! fyrir ag verga móðir með stóra alin upp hér. Húsið hef ég að mestu búið húsgögnum og skapað okkur hér heimili Nú hefur mað- urinn minn gengið frá kaupum á nýjum sendiherrabústað fyrir franska ríkið. Fyrir annan er ný- tízkulegra hús að sjálfsögðu ákjós- anlegra, en ég vildi auðvitað ekki skipta. Vinir okkar hafa látið mála vatnslitamynd af þessu húsi, svo við getum alltaf haft það fyrir aug unum eftir að við erum farin af landi burt. Margt býr á háaloftinu Við göngum um húsið. Þetta gamla hús á sína sögu. Olaf For- berg reisti það árið 1909, en 1912 keypti franskt spíta'lafélag frá Dunkerque „Société des Hospitaux francais d’Islande", það. — Þá var franska' skjaldarmerkið fyrst sett yfir dymar. — Árið 1919 keypti svo franska ríkið húsið fyrir opin- Iberan embættisbústað. Það rifjað- ist upp fyrir mér, að ég hafði heyrt að sjómennimir væru enn á ferli í húsinu. , — Þegar við komum hér fyrst, heyrðum við mikið af draugasög- um, en niú hefur unga fólkið um of margt að hugsa til að leiða hugann að slíku. Allir virbust vita af drukknuðum sjómönnum, sem áttu að ganga hér aftur, en ég hef aldrei séð neitt slí'kt, segir frúin og brosir. Okkar góði vinur, Magn- ús Sigurðsson, bankastjóri, sagði okkur, að einn af fyrirrennurum okkar, sem var mjög náinn vinur hans, hefði á hverju kvöldi heyrt gengið upp á háaloftið og niður aftur. Þarna uppi var hrúgað sám- an leifunum, sem rekið hafði á land af frönsku fiskibátunum. Þar voru sjópokar, stígvél og allt þess íháttar. Nú er búið að hreinsa mest af þessu í burtu. Ennþá liggur toér þó lapdgangurinn af hafrann- sóknarskipi dr. Oharcos, x'ourquoi- pas, sem fórst við Mýrar. Eina manninum, sem af komst, skolaði á land á þessum stiga. Þegar 20 ár voru liðin frá skipstapanum, árið 1956, komu hingað sonur skipstjór- ans og vinur Charcos. Þá var talað um að senda stigann út og setja hann á safn til minningar um þenn an atburð. Ekki hefur þó orðið af því enn. Mig langar til að taka það fram í þessu sambandi, að eitt af því, sem við hjónin munum ætíð minn- ast með hvað mestri viðkvæmni frá Islandsverunni, er eihmitt í sam- bandi við minningu drukknaðra, franskra sjómanna. Það var þegar Islendingar reistu öllum þeim f jöl- mörgu frönsku sjómönnum, sem hvíla í kirkjugörðum úti um land, minnisvarða í kirkjugaröinum í Reykjavík. Það var góð hugmynd, og sá vinavottur hafði djúp áhrif á okkur. fjölskyldu og börnin mín í kring- um mig. Hér á Islandi hvíla ekki miklar samkvæmisskyldur á full- trúum erlendra ríkja, miðað við það, sem annars staðar er, og því er tími til að lifa reglubundnu heimilislífi. En við höfum lítið get- að haft börnin hjá okkur, nema dótturina. Á stríðsárunum var elzti sonur okkar í Frakklandi og yngri dreng irnir tveir í frönskum heimavistar skóla í Englandi og síðan í Frakk- landi, en María Madeleine, sem var aðeins búin að vera einn vet- ur í barnaskóla þegar við komum hingað, hefur varla verið í nokkr- um skóla. Við fengum kennsluefni sent frá Frakklandi og kenndum henni sjálf, eða fengum frönsku sendikennarana til að taka hana í tíma, þegar hægt var að koma því | var litið á mig sem kjankmikinn við. Auk þess sótti hún einu sinni! brautryðjanda. sumarskóla í Frakkl. og árs nám- j — hafið húið víðar utan skeið fyrir einkaritara, seinna. — Frakklands en á Islandi, er ekki Við og hún sjálf, erum mjög ánægð i svo’ með þennan hátt, sem við neydd- ,— Jú, við vorum fyrst 7 ár í umst til að hafa á menntun henn-! Þýzkalandi, á þremur mismun- ar. Hún heíur að vísu engin próf,1 andi stöðum, síðan 2 ár í Póllandi en hún hefur fengið hentugan und og loks 6 ár í Hollandi. í Póllandi irbúning til að halda út í lífið. Nú j voru miklar vetrarhörkur meðan Frú Voillery, ambassadorsfrú Frakka á íslandi. ævintýri, þegar við fluttumst alla leið til Þýzkalands. í f jölskyldunni er hún gift í Noregi og vegna upp eldisins reynist henni ákaflega auðvelt að samlagast nýjum venj- um og háttum. Hún er ákaflega við vorum þar. Veturinn 1929— ’30 snjóaði mikið og kuldinn komst niður í 53 stig. Mér var bannað að fara út með börnin í meira vel sett þar, þó hún sé í rauninni i frosti en 10 stigum og afleiðingin mjög frönsk í sér. Synir okkar eru varð sú, að þau komu ekki út fyr- dreifðir. Sá elzti fæst við viðskipta j ir dyr í nokkra mánuði. Hér hefur störf og býr í bæ, sem er um 150! kuldinn aldrei orðið neitt svipað- í 20 ár á einum stað, án þess að festa að einhverju leyti rætur. - Smám saman verður fólk fyrir áhrifum af umhverfinu. Þó höfum við reynt að halda frönskum, þjóð- legum siðum og venjum, ekki sízt þar sem við erum fulltrúar lands okkar. — Ég hcld því að við séum alltaf ákaflega frönsk. En ég verð að segja eins og er, mér finnst ég vera ofurlítið íslenzk lí'ka. Innan fjölskyldu okkar erum við alltaf kölluð íslendingamir. Og nú þeg- ar við komum heim, finnst þeim sem aldrei hafa farið neitt vafa- laust að við séum allútlend í hátt- um. Átlar sig alltaf illa á ísl. nöfnnnum — íslenzkir siðir. Koma þeir L..MZ skrifar úr dagBega hfinu u Bílar þeyta grjóti á vegum úti VÖLUSTALLUR skrifar: Ég vildi mega minnast á, að ég var fyrir stuttu á ferð í bil mínum á leiðinni upp í Skíða- skála. Óku þá fram úr mér með ofsahraða tveir bílar, annar var mjólkurbíll frá Mjólkurbúinu við Ölfusá, en hinn var bíll frá Kaup- félagi Árnesinga. Lausagrjót var á veginum og þeyttust steinar og sandur á bíl minn. Nú sáu auð- vitað bílstjórar á þessum stóru bílum og vita, hvernig vegurinn er, og að það er háski búinn þeim bílum, sem þeir aka fram úr af grjóti, því lausamöl er mjög mikil á veginum. Eru það vinsamieg tilmæli mín og munu margir taka undir það, að bílstjórar þessir og aðrir sem aka slíkum bílum, fari rólega fram úr öðrum farartækj- um, þegar þeir aka um vegi, þar sem mikið lausagrjót er. Dæmi slys af slíku grjótkasti og er sá bifreiðarstjóri sem valdur er að því, sekur að lögum og á að sæta refsingu. Okurkarlar — fjármálamenn SAMI skrifar: Hvernig skyldi standa á því, að okurkarlar eru kallaðir „fjármálamenn" í blöðum? Þetta hefur sérstaklega komið fram í sambandi við vissar persónur hér í bænum, sem hafa, að því er hið opinbera telur, gert sig seka um ólöglega vaxtatöku af fé. Mér finnst „fjármálamaður“ þýða allt annað en þetta og það sé óvirð- ing við þetta góða orð, að tengja það við slika menn. Afferming ökutækis ONA nokkur hér í bæ, sem býr við eina af þeim götum bæjarins, þar sem ekki má stöðva eru til þess, að orðið hafa mikil j ökutæki nema andartak, kom Kc ekki alls fyrir löngu heim til sín í bíl sínum með þrjú lítil börn. í vandræðum sínum stöðvaði hún bílinn framan við húsið, dröslaði börnunum eins fljótt og hún gat upp þrjá stiga, hljóp niður aftur til að leggja bílnum annars staðar en kom í tæka tíð til að sjá lög- regluþjón skrifa upp númerið á bílnum. Við því var ekkert að gera, réttvísin verður að hafa sinn gang. Skömmu seinna vhr hún kvödd til lögreglunnar. Hún skýrði alla málavexti, kvaðst varla geta gætt allra barnanna þriggja á erfiðri um- ferðargötu, ef hún neyddist til að leggja langt frá, áður en hún gæti losað sig við þau. Þetta skildi embættismaðurinn mæta vel, en reglur eru alltaf reglur. Þá datt honum snjallræði í hug. Hann sagði konunni að hún mætti fara og skrifaði við kæruna „af- ferming". Það er nefnilega leyfi- legt að stanza rétt á meðan af- ferming fer fram. yður ekki lengur kynlega fyrir sjónir? —- Nú er ég orðin þeim svo vön, að ég veiti því varla eftirtekt að þeir séu frábrugðnir þeim siðum sem ég hef lengst af átt að venj- ast. Þó eru vissir hlutir, sem allt- af koma mér á óvart. Þrátt fyrir þessa löngu veru hérna, á ég t. d. alltaf erfitt með að átta mig á ís- lenzku nöfnunum. Nöfnin festast mér ekki i minni, af því þau gefa enga hugmynd um af hvaða fjöl- skyldu viðkomandi er. Skímar- nafnið er notað öðru vísi og miklu meira hér en í Frakklandi. Þegar ég var að alast upp heima, ávarp- aði fólk hvert annað ekki með for- nafni, nema það hefði alizt upp saman eða væri náskylt. Nú er þetta þó nokkuð farið að breyt- ast. Þegar ég er í Frakklandi, segi ég stundum til gamans söguna um stúlku nokkra, sem réð sig til mín hérna og þúaði mig umsvifalaust og kallaði mig Simone. Það þykir fyndin saga, enda gæti slíkt ekki komið fyrir í Frakklandi. Stúlkan ætlaði vissulega ekki að vera dóna- leg við mig, en ég hrökk við í hvert skipti sem hún ávarpaði mig, því enginn annar en maðurinn minn hafði kallað mig þessu nafni árum saman. Sinn er siður í landí hverju. 1 þessu sambandi er kannski ekki úr vegi að geta þess, að ég held að íslendingar hafi yfirleitt ekki haft mikil tækifæri til að kynnast lífi og lifnaðartoáttum hinna raunveru legu Frakka, jafnvel þeir, sem eitt hvað hafa verið í Frakklandi. —■ Frakkar eru ákaflega fjölskyldu- ræknir og mikið fyrir að halda fjölskyldulífi sínu aðgreindu frá starfi sínu og lífi utan heimilisins. Þetta verður til þess að þeir eru tregir til að hleypa ókunnugu fól'ki, hvað þá útlendingum, inn á heimili sín og útlendingar fá gjarnan ákaflega yfirborðskennd- ar hugmyndir um þá. — Að lokum langar mig til að segja þetta, sagði frúin um leið og hún fylgdi mér til dyranna. Við tökum ákaflega góðar minningar frá Islandi með okkur héðan og munum aldrei gleyma vináttu Is- lendinga í okkar garð. Við finn- um til reglulegs saknaðar þegar við þurfum nú að fara héðan. En við vonum að geta komið aftur í heimsókn að sumarlagi, áður en langt um líður. Þeir Islendingar sem haifa átt því láni að fagna að kynnast Monsieur og Madame Voillery, á þeim tveim áratugum sem þau hafa dvalizt hér meðal okkar, munu vissulega sakna þessara elskulegu hjóna og góðu fulltrúa lands síns, og vona að þau láti verða af því að koma hér öðru hverju í heimsókn, þó þau séu flutt af landi burt. — E. Pá. i K. K. SEXTETTINN Elly VHhjólim Ragnar Bjarnason Kynnir: Svavar Gests hijömleikor í Austurbœjarbíói föstud. 1. mai kl. 7 og 11,15 laugard. 2. maí kl. 7 og 11,15 sunnud. 3. maí kl. 7 og 11,15 mönud. 4. maí kl. 7 og 11,15 ÁðgöngumiSasala í Austur- : bœjarbíói, sími 11384 Blindrafélagið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.