Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 17
Sunnudagur 26. aprfl 1959 MORGUNBLAMÐ Kaup • Sala Vatnstúrbínur — Generatorar frá rafstöð, sern lögð hefir verið niður eru til sölu góðar vélar. 2st. 150(hk—12S kva.n.kr. 19.000,00 3st. 300hk—250 kva. n.kr. 25.000,00 Allar fyrir 100—120 m. fall cif. Beykjavík meðf. allt tilheyrandi. Elektrobygg A/S — Hamar, Norge Tel.gr. adr. „Elektrobygg“, I. O. G. T. St. Víkingur Félag-ar, miunið heim9Óknina til St Framtíðin nr. 173 annaðkvöld, mánuidag, í Templarahöllina. Mæt ið þar kl. 8,30, stundvíslega. Æt. St. Framtíðin nr. 173. Fundur mánudag kl. 8,30. St. Víkingur heimsækir. — Æt Samkomur Hjálpræðislierinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14 Sunnudagaskóli á sama tíma í Kópavogi. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Deildarstjórinn og frú stjórna samkomum dagsins. Mánudag kl. 16: Heimilasamiband. -—• — Velkomin. Bíræðraborgarstígur 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn sam koma kl. 8,30 . Allir velkomnir Fíladelfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. Að Herjólfs götu 8 Hafnarfirði kl. 1,30 eh. — Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Þórarinn Magn ússon og Garðar Ragnarson tala. Allir velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins Almennar sanikomur Hörgsihlíð 12 í Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. F élagslíf Knattspyrnudeiid KR. Piltar. Munið æfingarnar í KR- heimilinu í dag. 4. flokkur mæti kl. 3,30. 3. fl. kl. 7,40 og 2. fl. kl. S.30. Áríðandi er að allir mæti. Stúlkur, munið ætfinguna á morg- un mánudag) kl. 7 í íþróttahúsi Háskólans. Mætið vtl og stundvís- lega. Nýir félagar velkomnir. Kvenskátafél. Reykjavíkur. Skátar! Félagsfundur verður hald inn miðvikud 29. apríl kl. 8 e.h., stundvíslega í Skátaheimilimu — Mætið í búningi. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur. Knattspyrnæfing hjú 3. flokki í dag kl. 10,30 fh. Æfingar 4. og 5. flokks falla niður í dag. Æfinga- tafla fyrir sumarið verður birt hér í blaðinu nk. þriðjudag og þann dag hefjast útiæfingar af fullum krafti. Unglingaráð. Cólfslípunio Barmahlíð 33. — Simi 13657 INNANMÁl C.IUOC.A Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 EB AIXT ANNAÐ OG MIKLU MEIBA EN VENJULEG HKÆKIVÉL er bezta og vinsælasta hjálp Húsmóðurinnar. Tfekla Austurstræti 14 sími 11687 Afgreiðslustarf Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa í byggingavöruverzlun vorri. Æskilegt að viðkom- andi hafi reynslu í starfi. Upplýsingar í skrifstofu vorri Laugaveg 15. Ludvig Storr & Co. SVFH STANGAVEIÐIFÉLAB BEYKJAVlKUB heldur félagsfund 1 LIDO kl. 1,30 e.h. í dag. Mjög áríðandi mái á dagskrá. Félagsmenn! Fjölmennið á fundinn. STJÓBNIN Ný ensk blöð Bókaverzlun Sigfúsar Eynvundssonar Þjóðdansafélag Reykjavíkur Skemmfikvöld verður haldið í Skátaheimilinu í kvöld (sunnudag) og hefst kl. 9. Mörg skemmtiatriði. NEFNDIN HresnSœfistœki Sambyggð W.C. tæki og handlaugar margar gerðir nýkomið. A. Jóhannsson & Smifh hf. Brautarholti 4 — Sími 24244 JÖRÐIN Hömluholt í Hnappadalssýsiu fæst ui Kaups og ábúö- ar nú í vor. Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Bjarni Einarsson, Suðurgötu 90, Akranesi og Frið- rik Þórðarson, verzlunarstjóri í Borgarnesi. Kjöthúð (óinnréttuð) til leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu morkt: „Laugarásvegur nr. 1—9602“. Glæsileg íbiið 3 til 4 herbergi með öllum þægindum og stóru „Halli“ 110 til 120 ferm., að vísu í kjallara, í einu af vönduðustu húsum í Hlíð- unum, til leigu frá 1. desember. — Hélst óskað eftir eldra fólki. — Fjölskylda með börn getur ekki komið til greina. Tilboð merkt: „Nýtízku íbúð—4489“ sendist Mbl. fyrir 1. maí. Kaupum blý IMetaverkstæði Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Sími 50165. Hið glæsilega 1959-módel af Skoda kostar nú um Kr. 84.000,00, eða 10.000 minna en síðasta gerð, þrátt fyrir veru- legar endurbætur. — Póstsendum myndir og aðrar upplýsingar og aðstoðum við að útfylla umsóknir. TÉKKNESKA BIFBEIÐAUMBOÐH) Laugavegi 176, sími 17181. Grjótagötu 7 — Sími 24250 smon STÓRKOSTLEG VEROLÆKKUAI Tekur pappír 560x762 mm. Þessi prentvél hefur fengið góða treynslu hér á landi 6.Þ0B8IHH880H sJOHHSBHf IVIaxima Front

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.