Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 26. april 1959 TÆWm ^^^IFT/R M/CHAEL GRAT SOLT/HOW] SONN NJOSNARSAGA UR HE/MSSTYR.JÓLD/NN/ S/ÐAR/ Dag nokkurn var Hugo Bleidher fluttur til Uherbourg ásamt félög- wm sínum. Hann hafði verið hækk- aður í tign upp í undirforingja. Hg varð ein effir í Caen. Þar haifði ég lífsviðurværi mitt, kaffihúsið mitt. Þegar ég var orðin einmana, varð mér ljóst, að ég gat ekki leng nr lifað án Hugo Bleioher. Ég seldi því kaffihús mitt þeim kaup- anda, sem fyrstur bauðst, án þess að Hugo Bleiöher vissi, og fór á eftir bonum til öherbourg. — Þar fluttum við aftur saman í einka- fbúð, eins og Caen. Fjórir þýzku hermennirnir áttu aftur heima hjá okkur. Svar við spumingu: Það er satt, að þýzki herinn haifði fyrir átt leyti bannað slíka sambúð her- nianna og franskra kvenna. Það komu líka oft eftirlitsmenn frá hernum. Þá var ég falin í skáp eða undir rúmi. Oft var Hugio Bleioher láka varaður við. Það voru her- menn úr gæzluliðinu, því hann var mjög vinsæll meðal félaga sinna. Svar við spurningu: Félagar Hugo Bleiohers komu ávallt kurt- eislega og virðulega fram við mig. Þeir voru allir heimilisfeður, voru í viðrulegum stöðum heima og hög uðu sér óaðfinnanlega, er þeir voru setuliðsmenn í Frakklandi. — Þeir álitu mig sama sem „eigin- kenu“ félaga síns, Hugo Bleidher, og enginn þeirra leyfði sér nok'kru sinni að sýna frekju né heldur móðguðu þeir mig með einu orði. Mér er óhætt að segja, að ég var hamingjusöm þennan tíma. Svarað spurningu: Einn góðan veðurdag kom Borchers nokkur höfuðsmaður frá stöðvunum St. Germain í Oherbourg til sögunnar. Húgo Bleicher undirforingi var fyrst fenginn honum aðeins sem túlkur. Verkefni hans var að vera túlkur við yfirheyrslu fanga nokk- urs hjá leynilögreglu hersins. Það var Frakki, sem hét Emile — eft- irnafni hans er ég búin að gleyma. Þessi Emile var, að mig minnir, vei’kamaður við birgðastöð flug- hersins í Oherbourg. Svarað spurningu: Ég man ekki til, að ég hefði þá heyrt dul- nefni „Læðunr.ar" nefnt. Það var ekki fyrr en síðar, að ég heyrði það á samtali Þjóðverja, að „Læðan“ væri hættulegasti njósnari síðari heimsstyrjaldarinnar og það yrði MARKABURINM Laugaveg 89 að finna hana, hvað sem það kost- aði. Hugo Bleicher jafnaði henni oft við Mata Hari. Fyrsta kastið var þó aðeins um Emile að ræða, sem tekinn hafði verið fastur. — Emile meðgekk, að hann hefði ljóstrað upp hernaðarleyndarmál- um Þjóðverja til Englendinga fyr- ir milligöngu einhvers „Páls“, þannig að þessi Páll lét síma þessi leyndarmál til Lundúna með ólöglegu senditæki. Svarað spurningu: Mér var þá ekki kunnugt um það í Oherbourg, að „Læðan“ sendi tiikynningar sín ar til Lundúna með leynilegu sendi tæki. Þá var aðeins talað um Emile í Cherbourg og um það, að hann hefði fyrirgert lífi sínu sem njósnari, samkvæmt herrétti allra þjóða. Þá sárbændi ég Hugo Bleicher um það, að gefa landa mínum Emile kost á að sleppa. Það var ekki sízt til þess að gera mér til geðs, en einnig af mannúðarástæð- um, að þeir Bleioher og Borchers höfuðsmaður íhuguðu, hvemig þeir gætu bjargað Emile. Þeir fundu úrræði .... Bleicher hefur þá verið fengið það verkefni, að yfirlheyra Emile, starfsmanninn við geymastöðina. Emile þessi sibur nú í fangaklefa sínum og hefur sagt alit, sem hann veit, eða — vill segja. Bleiöher fær ekiki meira upp *úr honum. Það, sem hann kemst eftir hjá þessum riðvaxna Emile, sem nú er niður- brotinn og algerlega sinnulaus, er alls ekíki leyndardómurinn um hin miklu njósnasamtök í Oherbourg, sem yfirboðarar hans slkýrðu frá og hann á að kljúfa. Það er ekki svo mikið, að hann viti ennþá, hvar hægt er að finna þennan herra Pál, sem Emile ljóstraði sínum hernaðarmálum upp við. Bleicher hefur ekki heldur hugm. um hina fögru frú Bouffet, því að ennþá hefur Emile ekki minnst á hana einu orði. í honum, sem eitt sinn var flækingur, er rótgróin hin franska riddaramennska. Þjóðverj ar geta skotið hann, ef þeim sýn- ist, homum er sama um allt, en frúna nnun hann ekki svíkja, enda þótt hún hafi ekki farið sérlega vel með hann. , I raun og veru lítur verr en illa út fyrir Emile. Samkvæmt her- rétti allra þjóða er h-ann búinn að fyrirgera lífi sínu, þar sem hann er njósnari. Hann situr í klefa sín um, hann er sljór og bíður þess með jafnaðargeði, að hann verði settur upp að veggnum. Þannig var þá ástatt í október styrjaldarársins 1941 um Emile, sem bjóst við dauða sínum á hverri stundu og átti þó ekki að deyja, því dauður Emile var ennþá minna virði en lifandi. Það vissu þeir báðir, Borchers höfuðsmaður frá leyniþjónust- unni og Hugo Bleicher, túlkur hans. Emile hlaut að renna grun í fleira í þessu máli, en hann vildi segja. Það var víst. En hvernig átti að fá Emile til að tala? í þessu öngþveiti datt Hugo Bleicher nokkuð í hug, eða öllu heldur, Súsanna hans skaut þess ari hugsun að honum. Þegar hann og félagar hans voru að tala um hinn „hættulega" njósnara Emile eitt sinn, er hún var við- stödd, hafði hún allt í einu lagt orð í belg. Það var, þegar félag- ar Hugos voru að tala um kúl- urnar, sem búnar væru njósn- aranum Emile. Súsanna rauk upp. „Nei, nei, nei!“ kallaði hún og benti Hugo sínum á,- að þessi Emile, hinn einfaldi erfiðismað- ur og fyrrverandi flakkari hefði áreiðanlega aldrei orðið njósn- ari og svikari að eigin frumkvæði. Og þar að auki, sagði Súsanna, myndi maður eins og Emile aldrei fara að leggja sína borg- nralegu stöðu og afkomu í hættu að yfirlögðu ráði. Síðast en ekki sízt hafi hann nú þegar fengið næga hegningu með því, að hann kallaði sjálfur yfir hús sitt enska sprengikúlu með tilkynn- ingu sinni. Nú gráti hann glatað gengi. Vegna þessara orða Sú- sönnu fór Hugo Bleicher að yfir-. SÓL ORJÓN efla hreysti og heilferigði a L ú / á 1) ,,Þú ættir að vera sofnuð, ef þú ætlar á veiðar í fyrramálið“. „Pappi, hvernig heldurðu að mér færi að hafa síðara hár?“ 2) „Síðara hár. Mér geðjast bezt að þér nákvæmlega eins og þú ert. Eftir á að hyggja, þá veit- ir þér ekki af klippir.gu." „En heldurðu ekki ... 3) „Hvað er eiginlega að þér, Stína mín? Ég hef aldrei séð þig hegða þér svona fyrr." ekkert pabbi. Góða nótt.“ ..O-o, vega málið. Emile var sjálfsagt afvegaleiddur maður, sem hafði flækzt í neti hinnar miskunnar- lausu styrjaldar. Ef til vill væri hægt að snúa þessum Emile við, hugsaði Hugo. En hvernig? Emile kærði sig ekki lengur um peninga. Borgaraleg staða var meira virði en peningar. Hvers vegna ætti ekki að hjálpa þess- um Emile til að koma fótunum undir nýja borgaralega stöðu, koma honum á óvart, sýna þess- um treggáfaða manni, að allt væri tilbúið. — Myndi hann þá ekki hjálpa þeim, sem höfðu skil- iff hann svo vel? ★ Á köldum, gráum október- morgni opnast dyrnar á klefan- um, þar sem Emile le Meure bíð- ur sinnar hinztu stundar. Það er óvenjulega snemma. Tveir menn úr leynilegu herlögreglunni taka veslings syndaselinn milli sín. Þeim er ekið með feikna hraða um stræti Cherbourg. Það er þá komið að því, hugsar Emile, og lýtur höfði í undirgefni. Nú ætla þeir að skjóta mig. En það fer á allt annan veg. Vagninn nemur staðar framan við snoturt hús við þrif alegt stræti. Mennirnir fara báðir með Emile upp breiðar tröppur, yfir- breiðan kókosrenning og inn í íbúð. Þessi íbúð er búin nýjum hús- gögnum, með öllum þægindum, eins og óbreyttur verkamaður hugsar sér hana í sínum djörfustu draumum. Og í skáp, aftan við glerhurð, sér Emile borðbúnað- arsamstæðu fyrir sex menn úr hreinu Sévres-postulíni, með gullrönd, óskemmt, sprungulaust .... Emile fær tár í augun, hann man mjög vel sína horfnu ham- ingju. Og því næst trúir Emile varla sínum eigin augum, því að dyr eru opnaðar og inn kemur Sunnudagur 26. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11.00 Fermingarguðsþjónusta í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleik- ari: Páll Halldórsson. 15.00 Hljóm plötuklúbburinn (Gunnar Guð- mundsson). 16.00 Kaffitíminn: Jan Moravek og félagar hans. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.00 „Sunnudagslögin". 18.30 Barna- tími (Skeggi Ásbjarnarson kenn- ari). 19.30 Tónleikar. 20.20 Tón- leikar frá tékkneska útvarpinu. 21.00 Spurt og spjallað í útvarps- sal: Þátttakendur eru Björn L. Jónsson læknir, Ingibjörg Jóns- dóttir frú, Svava Fells fr og dr. med. Óskar Þ. Þórðarson yfir- læknir. Umræðustjóri: Sigurður Magnússon fulltrúi. 22.05 Dans- lög (plötur). — 01.00 Dagskrár- lok. Mánudagur 27. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Um gulróf ur (Ragnar Ásgeirsson ráðunaut- ur). 20.30 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syng- ur, Fritz Weisshappel. leikur und ir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Stefán Jónsson frétta- maður). 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vil- dís“ eftir Kristmann Guðmunds son; XV. (Höf. les). 22.10 Hæsta- réttarmál (Hákon Guðmundsson, hæstaréttarritari). 22.30 Dönsk nútíma-kammermúsík (plötur). 23.05 Lýsing á fyrri hluta sundm.- móts fslands (Sig. Sig.) 23.30 Dag skrárlok. Þriðjudagur 28. apríl.: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son kand mag). 20.35 Erindi: Skozka þjóðskáldið Robert Burns, fyrra erindi (Þóroddur Guðm., rithöfundur). 21.00 Tónleikar. 21.30 fþróttir. 21.45 Einsöngur (pl.). 22.10 Frá tónleikum hljóm sveitar Ríkisútvarpsins í Þjóð- leikhúsinu. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.