Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 19
Sunnudagur 26. apríl 1959
MORCUNBLAÐIÐ
19
Sussan Sorell
syngur með liljómsveitinni í
kvöld. Nœst síðasta sinn. Síini
35936 eftir kl. 3.
Matseðill kvaldsins
26. apríl 1959
Hvítkálssúpa
★
Steiki. heilagfiski Doria
★
Kálfasteik in/rjómasósu
eða
Lanibakótilettur m/saladi
★
Súkkulaði-ís
★
Skyr nieð rjóma
★
Húsið opnað kl. 6
RlO-tríóið leikur.
Leikhúskjallarinn.
síini 19636
34-3-33
Þungavinnuvélar
íbúð
Barnlaus hjón óska eftir íbúð á leigu 3—4 herbergja
nú þegar, eða fyrir 14. maí. Tilboð óskast sent Morg-
unblaðinu fyrir 1. maí merkt: „íbúð — 9600“.
Skrilsfofu- eðo
iðnaðarhúsaæði
Efsta hæðin í Lækjargötu 6B er til leigu nú þegar.
Upplýsingar í síma 12614.
RÍKIStJTVARPIÐ
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 26. apríl 1959 kl. 20,30.
Austurríski píanóleikarinn
WALTER KLIEN
Verkefni eftir Joh. Seb. Bach, Brahms, Strawinsky og
Beethoven.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
(rá Dánsskóla Hcrmanns Ragnars, Reykjavík
☆
»
Lokadansleikir skólans verða í
Sjálfstæðishúsinu n. k. þriðju-
dag og i Lido n. k. miðvikudag.
Miðasala fyrir nemendur og
gesti þeirra verða í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu mánudaginn 27. apríl kl. 4—7 e.h. og
8—10 um kvöldið. — Munið að hafa skírteinin með.
Nánari upplýsingar í síma 19662 daglega.
# MELAVÖLLUR
REYKJAVIKURMÓT MEISTARAFLOKKS
í dag ki. 2 leika
Valur — Víkingur
Dómari: Magnús Pétursson.
Línuverðir: Jón Baldvinsson, Ragnar Magnússon.
MÓTANEFND.
VETRARGARÐLRINN
Dansleikur
í kvöld kl. 9
☆
Miðapantanir í síma
16710
K. J. Kvintettinn Ieikur
Sjálfstœðishúsið
opið í kvöld frá kl. 9—11,30
• Hljómsveit hússins leikur •
S j álf stæðishúsið.
INGÓLFSCAFÉ
Gomlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 12826.
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsrveit Jónatans Ólafssonar leikur.
Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17985.
Búðin
5 í fullu fjöri
Söngvari:
Guðbergur Auðuns.
Leika kl. 3—5.
Þórscafe
SUNNUDAGUR
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn leikur.
Söngvarar: Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.