Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐlh Sunnudagur 26. aprfl 1959 — Reykjavikurbréf Framh .af bls. 13 ásir á einn bezta embættismann ríkisins, Sigurjón Sigurðsson, iög- reglustjóra í Reykjavík. Hann hefur þar sérstaklega verið vítt- ur fyrir aðbúnað lögreglunnar og éhæfa lögreglustöð. Enginn mað- ur hefur fastar sótt eftir því að ný iögreglustöð yrði reist en ein- mitt Sigurjón Sigurðsson. Á sín- um tíma fékkst fjárveiting tek- in á fjárlög í þessu skyni og hef- ur hún haldizt þar þrátt fyrir megna mótspyrnu kommúnista. Nú síðast við 2. umræðu fjáriaga írumvarpsins, sýndu þeir fjand- skap sinn í garð lögreglunnar og sæmilegs aðbúnaðar henni til handa með því að leggja til að fjárveiting til lögreglustöðvar yrði með öllu felld niður. Sem teetur fer náði sú tiliaga ekki sam- þykki. Hún sýnir hvað inni fyrir er hjá kommúnistum og hverjir það eru, sem í raun og veru eiga skilið þær ásakanir, sem Þjóðvilj- inn af óvenjulega litlum dreng- skap hefur haldið uppi gegn lög- reglustjóranum í Reykjavík.. Leynisammiigur í fsiendingi hinn 17. apríl er sagt frá fundi á Laugum, sem Karl Kristjánsson hélt hinn 28. imarz sl. Þar segir eftir Karli Kristjánssyni: „------að ráðherrar V-stjórn arinnar hefðu gert með sér leyni- samning þess efnis, að enginn stjórnarflokkanna mætti leysa kjördæmamálið með stjórnarand- sföðunni á yfirstandandi kjör- timabiii. Sagði hann þetta ekki hafa verið sagt opinberlega áð- ur“. Þessi frásögn er hin athyglis- verðasta, og sýnir hvílíkt ofur- kapp Framsóknarmenn hafa lagt á að koma í veg fyrir leiðrétt- ing kjördæmaskipulagsins. Menn minnast enn bægslagangsins, sem þeir gerðu 1942 og má það sann- arlega vera lærdómsríkt, að nú er farið að gefa í skyn á ný, að þeir hafi verið sviknir í tryggð- um. Mennirnir, sem sjálfir sitja ætið á svikráðum við samstarfs- menn sína, leyfa sér hvað eftir annað að halda því fram, að þeg- ar hinu mesta umbótamáli þjóð- arinnar er þokað áleiðis, þá sé það gert gegn gefnum loforðum. Auðvitað er þessi áburður hafð- ur uppi vegna þess, að Fram- sóknarbroddarnir skammast sín fyrir frammistöðuna. Þeir vita að ef þeir hefðu sjálfir haldið rftaplegar á, mundu þeir ekki hafa einangrað sig, svo sem raun ber vitni. Þá hefðu þeir annað hvort áður fyrri náð samningum um einmenningskjördæmi um land allt, eða samið um málið á meðan V-stjórnin stóð. Þeir gerðu hvorugt, vegna þess að þeir vilja enga lausn, þeir hafa haft það áhugamál eitt að halda við misrétti. Það kemur bezt fram í því, að þegar þeir nú gagnstætt ákvörðun flokksþings síns bera fram tillögur í málinu, sem eiga að tryggja áframhald uppbótarsæta, fjölgun þingmanna og fjölgun í þéttbýlinu sérstak- lega, þá er það gert með þeim hætti, að þeir ætla sjálfum sér að fá verulegan hluta fjölgunar- innar með þeim árangri, að sú breyting, sem átti að verða til leiðréttingar mundi snúast til hins mesta misréttis. Mælskuæfingar Framsóknar ERIUIINIG f ÖAG Við 2. umr. kjördæmamálsins í neðri deild á föstudag töluðu allir þingmenn Framsóknar, sem í deildinni voru aðrir en Stein- grímur Steinþórsson. Flestir voru þeir með skrifaðar ræður og tókst upplesturinn misjafn- lega eins og gengur. Um efnið þarf ekki að spyrja, þar voru gömlu Tíma-lummurnar uppistað an. Að lokum þótti mælskumönn ®rfnfir: unum sjálfum nóg um og fóru undir miðnætti að kvarta um, að fáir andstæðinga þeirra létu i sér heyra, en höfðu þá sjálfir raðað sér á ræðumannalistann allan daginn! í Dómkirkjunni kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Stúlkur: Auður Lilja Óskarsdóttir, Mávahl. 28. Ásdís Sæmundsdóttir, Blönduhlíð 31. Bertha Vigfúsdóttir, Miklubraut 64. Birna Þórunn Ólafsdóttir, Hrefnug. 1. Björg Ragnarsdóttir, Flókagötu 43. Elísabet Jóhannsdóttir, Kringlumýrar- veg 29. Guðný Jóna Hallgrímsdóttir, Brávalla götu 12. Heiða Kristjánsdóttir, Eskihlíð 29. Ingibjörg Gísladóttir Eskihlíð 35. Ingrid ísafold Oddsdóttir, Laugav. 162. Jónína Margrét Guðnadóttir, Drápu- hlíð 5. Kristín Gísladóttir, Miklubraut 54. Margrét Kristjánsdóttir, Skaftahlíð 15. Margrét Oddsdóttir, Úthlíð 4. Páley Jóhanna Kristjánsdóttir, Skip- holti 48. Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir, Máva- hlíð 5. Grettir Gunnlaugsson, Ðlönduhlíð 2. Grétar Pálsson, Meðalholti 10. Guðmundur Lárusson, Barmahlíð 30. Guðmundur Ragnar Ingvason, Eskih. 20 Hreinn Halldórsson, Úthlíð 4. Hörður Finnur Magnússon, Mávahlíð 12 Jón Kjartansson, Álfheimum 40. Kjartan Lárusson, Barmahlíð 30. Magnús Gunnar Pálsson, Höfn við Kringlumýrarveg. Ólafur Ðaldur Ólafsson, Úthlíð 12. Páll Birgir Jónsson, Háteigsveg 50. Sigurður Kjartan Birkis, Barmahlið 45. Sigurður S. Wíum, Fossvegsbl. 53. Símon S. Wium, Fossvogsbl. 53. í Hallgrimskirkju kl. 11 árd. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Stúlkur: Berglind Wathne, Drápuhlíð 44. Guðbjörg Þórdís Baldursdóttir, Drápu hlíð 37. Guðlaug Steinþóra Sveinbjörnsdóttir, Rauðalæk 3. Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Barþnsst 63. Soffía Einarsdóttir, Laugaveg 163. Steinunn Guðmundsdóttir, Flókag 61. ' óiaíía“7ónsdóttir‘'“^SjlínargötuT Unnur Rannveig Halldórsdóttir, Há- teigsveg 40. Þórdís Soffía Kjartansdóttir, Háteigs- veg 30. Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir, Miklu braut 82. Þórunn Júíía Steinarsdóttir, Löngu- hlíð 25. Ari Leifsson, Hólmgarði 2. Ámundi Ámundason, Meðalholti 9. Ásmundur Stefánsson, Blönduhlíð 4. Birgir Hjaltason, Tunguveg 72. Einar Nikulásson, Barmahlíð 50. Einar Svavarsson, Úthlíð 6. Friðjón Guðmundsson, Bólstaðarhlíð 35. Friðrik Guðjónsson, Flókagötu 45. Kópavogsbúar fermingarskeyti skátanna verða seld á eftirtöldum stöðum: Borgarskýlinu, Kársnesi, við Gíslabúð, Barnaskól- anum, Kársnesi, við KRON, Borgarhólsbraut, Foss- vogsbiðskýli, biðskýlinu Digranesi, við Verzlunina Kóp og við KRON, Hlíðarvegi. Styrkið gott málefni um leið og þér gleðjið aðra. SKÁTARNIR Fermingarskeyti skátanna fást á eftirtöldum stöítum: AUSTURBÆR: Skátaheimilinu við Snorrbaraut opið 10 f.h. til 19 e.h. Skrifstofa B.Í.S. Laugaveg 39 Bókasafnshúsið Hólmgarði 34 Leikvallaskýlinu Barðarvogi Barnaheimilinu Brákarborg Leikvallaskýlinu Rauðalæk VESTURBÆR: Leikvallaskýlinu Dunhaga c Gamla stýrimannaskólanum við Öldugötu 10 — til 19 — 10 — til 17 — 10 — til 17 — 10 — til 17 — 10 — til 17 — 10 f.h. til 17 e.h. 10 — til M 1 Pálína Guðmunda Oskarsdóttir, Skipa- sundi 69. Valgerður Jónsdóttir, Hvammsgerði 14. Fermingarskeyti Hin vinsælu fermingarskeyti sumarstarfsins verða afgreidd á eftirtöldum stöðum I dag kl. 10—12 og 1—5. Vesturbaer: Drafnarborg. Miðbær: Amtmannsstíg 2B (K.F.U.M. og K.) Kleppsholt: Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Uaugarnes: Kirkjuteig 33 (K.F.U.M.-húsinu) . Smáíbúðahverfi: Breiðagerði 13. Vindáshlíð Vatnaskógur Drengir: Friðjón Magnússon, Sæbóli, Setjn. Hinrik Einarsson, Laugavegi 87. Jóhann Gunnarsson, Barónsstíg 41. Kristján Kristinsson, Laufásvegi 58. Sturla Snorrason, Gunnarsbraut 42. Vilmundur Þór Gíslason, Eskihlíð 18. í Hallgrímsklrkju kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Drengir: Auðunn Hafsteinn Ágústsson, Lauga- vegi 98. Jón Rafn Sigurðsson, Snorrabraut 32. 1 Laugarneskirkju kl. 10,30 árd. Séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Anna Sigurbjörg Þvðvarðardóttir, Hof teigi 52. Ásbjörg Magnúsdóttir, Hofteigi 6. Elisabet Gunnarsdóttir, Grafarholti. Eyrún Þorsteinsdóttir, Bugðulæk 17. Finnborg Betty Gísladóttir, Þingholts- braut 35. Guðrún Kristín Antonsdóttir, Miðt. 32. Guðrún Rósa Michelsen, Kirkjuteig 15. Helga Jónsdóttir, Skúlagötu 68. Helga Fríðrikka Jósefsdóttir, Miðt. 8. Kolbrún Úlfarsdóttir, Kópavogsbr. 53. Laila Helga Schjettne, Höfðaborg 45. Rannveig Jóna Valmundsd., Hoft. 44. Sigríður Vigfúsdóttir, Bjargarstíg 17. Sigrún Kristjánsdóttir, B-götu 4, Blesugróf. Una Gisladóttir, Laugarnesvegi 57. Þóra Ingunn Jóhanna Björgvinsdóttir, Skúlagötu 52. Þórey Guðmundsdóttir, Hraunteig 13. Þuríður Ingimundardóttir, Efstas. 79. Drengir: Ásgeir Bcrg Úlfarsson, Kópav.br. 53. Einar Grétar Einarsson, Grænuhlíð v. Seljalandsveg. Guðmundur Rúnar Bjarnleifsson, Gnoðavog 34. Guðmundur Valdimar Benediktsson, Samtúni 8. Guðmundur Þór Sigurbjörnsson, Skúla götu 62. Gunnar Arnbjörn Ström, Laugarnes- camp 65. Gylfi Ingimundarson, Efstasundi 79. Ingimundur Axelsson, Úthlíð 7. Jón Rafn Jóhannsson, Höfðaborg 82. Már Breiðfjörð Gunnarsson, Barma- hlíð 28. Marteinn Sverrisson, Laugarnesveg 49. Ómar Heiðberg Ólafsson, Bústaða- hverfi 5 Sigurður Ásgeirsson, Kópav.br. 46. Sigurður Ingólfur liafsteinsson, Laugar nesveg 80. Valur Steinn Þorvaldsson, Rauðag. 19. Þorbjörn Rúnar Sigurðsson, Hæðarg. 38 Örn Ómar Úlfarsson, Kópav.br. 53. Kirkja Óháða safnaðarins kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Stúlkur: Anna Kristinsdóttir, Vesturvallag. 2. Álfheiður Björk Einarsdóttir, Hjalla- vegi 68. Björg Ingadóttir, Höfðaborg 37. Guðbjörg Margrét Friðriksdóttir, Hof- teigi 19. Hrönn Baldursdóttir, Flókagötu 1. Ólafía Ingibjörg Sigurðardóttir, Boga- hlíð 7. Sigríður Hauksdóttir, Lokastíg 10. Sigríður Lárusdóttir, Skúlagötu 60. Sigríður Stefánsdóttir, Skaftahlíð 3. Svava Guðjónsdóttir, Eskihlíð 14. Sæifin Æsa Karlsdóttir, Hófgerði 14, Kópavogi. Drengir: Ágúst Jóhannsson, Hallveigarstíg 10. Ásgeir Theodórs, Vesturvallagötu 6. Gísli Tryggvason, Urðarstíg 14. Guðjón Þorkelsson, Frakkastíg 24. Guðmar Marelsson, Baldursgötu 3. Halldór Sigurðsson, Langholtsvegi 16. Hannes Björgvinsson, Lynghaga 10. Hjörtur Ingi Vilhelmsson, Lynghaga 10. Jóhann Jóhannsson, Hallveigarstíg 10. Ólafur Ingi Friðriksson, Grensásveg 45. Ólafur Tryggvason, Urðarstíg 14. Óskar Konráðsson, Melahúsi v. Hjard- arhaga. Þórarinn Reynir Ásgeirsson, Bergvöll- um við Kleppsveg. Örn Óskar Karlsson, Hjallaveg 12. Örn Ingólfsson, Lynghaga 12. KEFLAVÍK Fermingarbörn sunnud. 26. aprfl. Drengir: Björn Ólafur Hallgrímsson, Brekku- braut 7. Bragi Eyjólfsson, Aðalgötu 14. Carl Ingvar Mooney, Reykjanesvegi 46, Ytri-Njarðvík. Eiríkur Guðnason, Suðurgötu 35. Guðlaugur Sigurðsson, Austurgötu 20. Gðmundur Rúnar Júlíusson, Sólvalla- götu 6. Gunnar Örn Arnarson, Grundarvegi 15, Ytri-Njarðvík. Gunnar Þórðarson, Sunnubraut 11. Gunnar Gísli Þorsteinsson Bergmann Sólvallagötu 6. Jón Þorkels Eggertsson, Skólavegi 24. Jón Þóroddur Jónsson, Þórustíg 28, Ytri-Njarðvík. Karl Sigmar Hermannsson, Hafnar- götu 73. Magnús Sævar Bjarnason, Smáratúnl 31. Magnús Trausti Torfason, Hafnar- götu 74. Pétur Vilhelm Jóhannsson, Tjarnar- götu 12. Róbert Jón Clark, Sólbakkabergi. Sigurbjörn Björhsson, Sunnubraut 12. Stefán Jakob Haraldsson, Suðurgötu 2. Stefán Geir Karlsson, Tjarnargötu 20. Steindór Gunnarsson, Grænás 1, Kefla- víkurflugvelli. Stúlkur: Aðalheiður Sæunn Jónsdóttir, Hóla- braut 13. Álfheiður Skarphéðinsdóttir, Holtsgötu 29, Ytri-Njarðvík. Erna Jóhannsdóttir, Miðtúni 4. Erna Minný Jénsdóttir, Heiðarvegi 12. Eygló Kristjánsdóttir, Ásabraut 5. Guðbjörg Sigrún Guðmundsdóttir, Ása braut 12. Guðríður Ingibjörg Haraldsdóttir, Ása- braut 7. Guðný Minný Laxfoss Háva? Ádóttir, Kirkjuvegi 46. Guðrún Guðmundsdóttir, Vatnsnes- vegi 28. Hildur Gunnarsdóttir, Sunnubraut 4. Hulda Ragnheiður Matthíasdóttir, Skólavegi 14. Inga Helen Leós, Suðurgötu 6. Jóhanna Guðrún Clark, Sólbakkabergi. Kristín Erla Guðmundsdóttir, Sunnu- braut 6. Magnea Jóna Reynaldsdóttir, Heiðar- vegi 19. Margrét Jóna Guðjónsdóttir, Brekku- stíg 15, Ytri-Njarðvík. Margrét Jóhanna Guðmundsdóttir, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík. Oddný Jóhanna Berglind Mattadóttir, Hringbraut 95. Ragnheiður Ása Ólafsdóttir, Ásabraut 10. Sigríður Kristjana Kristjánsdóttir, Þórustíg 22, Ytri-Njarðvík. Sigrún Sighvatsdóttir, Suðurgötu 49. Soffí Þóra Magnúsdóttir, Vallartúni 4. Frímerki Spanskur frímerkjasafnari óskar eftir skiptum á spaenskum fyrir íslenzk frímerki. Skrifið: Ernesto Trio, San Bernando 18, I, Gijon, Spania. EGGERT CLAESSEN og GÍISTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórrhamn v;3 Te mplarasuna V inna Slútlumaður e8a fóðurmeistari sem slíkur óskar 42 ára dani eftir vinrsu. Góð meðmæli. H. Mortensen c/o A. Dichmann „Teglgaard", Herning. Danmark MUNIÐ FERMINGARSKEYTI SKÁTANNA ★ Fermingarskeytasímar ritsímans í R 1-10-20 5 línur og 2-23-80 eykjavík ★ 72 línur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.