Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 4
7
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 3. maí 1959
þættir um kristileg málefni eru
hins vegar sjaldséðir, allt of
sjaldséðir. Mánudagsblaðs-blaða-
mennskunni lít ég ekki við, enda
er hún meinsemd í íslenzkri
| bladaútgáfu.
Copyright P. I. B. Box 6
í dag er 123. dagur ársin.«.
Sunnudagur 3. maí.
Krossmessa á vor.
Vinnuhjúaskiidagi hinn forni.
ÁrdegisflarSi kl. 3,34.
Síðdegisflæði kl. 16,07.
Slysava r'ðstofaii er opin all-
ar sólarhringinn. — Lseknavörður
L.E. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Helgidagsvarzla er í Reykjavík
urapóteki og jafnframt nætur-
varzla næstu viku ,
Holts-apótek og Garðs-apótck
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarf jarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl —21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
er Kristján Jðhannsson sími 50056
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 3 = 141548 = kvm.
KJSMessur
EHiheimiIið Grund. Guðsþjón-
usta kl. 10 árd. (9. kaflinn í
Helgakveri)
Hallgrímskirkja. — Messa kl.
11 árd. (bænadagur). Séra Jako'b
Jónsson. — Messa kl. 5 síðdegis.
Sr. Sigurjón Þ Ámason,
Háteigssókn. — Fermingar-
messa í Dómkirkjunni í dag kl.
2 síðd. — Sr. Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
ejh. (bænadagurinn). Barnaguðs-
Iþjónusta kl. 10.15 f.h. — Sr. Garð
ar Svavarsson
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl 5 síðdegis.
(Bænadagur). Séra Árelíus Níels
son.
Fríkirkjan. — Almennur bæna
dagur. Messa kl. 5. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8,
80. — Ásmundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjón
usta W. 4 eh. — Haraldur Guð-
jónsson.
Hafnarf jarðarkirkja. — Messað
kl. 2. Bessastaðakirkju messað kl.
4. — Garðar Þorsteinsson.
Innri-Njarðvík. Messa kl. 10
(bænadagur).
Keflavíkurkirkja. Altarisganga
fermingarbarna og aðstandenda
19. og 26. apríl. Séra Björn Jóns-
son.
* AFM/ELI *
Á morgun mánud. 4. maí verð-
ur Guðbjörg Guðnadóttir ° ður-
landsbraut 117, 85 ára.
Brúókaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband af sr. Hannesi Guð-
mundssyni, Fellsmúla, ungfrú
Guðný Finna Benediktsdóttir,
Nefsholti og Olgeir Engilbertsson,
Pulu, Holtum. Heimili ungu hjón-
anna verður að Nefsholti. Jafn-
framt eiga foreldrar brúðgumans
silfurbrúðkaup í dag, hjónin á
Pulu, þau Engilbert Kristjánsson
og Sesselja Sveinsdóttir.
í gær voru gefin saman í hjóna
band af sr. Þorsteini Bjömssyni,
ungfrú Anna Lísa Gunnarsdóttir,
gjaldkeri hjá Landsbanka íslands,
Kópavogsbraut 50 og Pétur Er-
lendsson, vélvirki, Hátúni 5. —
Heimili ungu hjónanna verður
að Sólheimum 47.
| Hjónaefni
Á sumardaginn fyrsta opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Hall-
dóra Karlsdóttir, Kjartansgötu 4
og Viðar Gestsson, pípulagninga-
maður, Suðurlandsbraut 51.
jYmislegt
Orð lí/sins: Eg rita yóv/r, þér
urugu menn, af því að þér hafið
sigrað hinn vonáa. Eg hef ritað
yðwr, þér birrn, af því að þér þekk
ið föðurinn. Eg hef ritað yður,
feður, af því að þér þekkið hsj/nn,
sem er frá upphafi. 1. Jóh. 2.
★
Æwkulýðsfélag Laugarnessókn-
ar. Fundur annað kvöld (mánu-
dag) kl. 8,30. Fermingarbörnum
sóknarinnar frá í vor sérstaklega
boðið á fundinn. Sr. Garðar Svav
arsson.
Dansk Kvindeklub heldur af-
mælisfund þriðjudaginn 5. maí
kl. 8,30 í Tjarnarkaffi.
Kvenfélag Háteigssóknar. —
Fundurinn á þriðjudag fellur nið
ur vegna inflúenzunnar.
Vorboðalconur, Hafnarfirði. Fund
ur verður í Sjálfstæðishúsinu n.
k. mánudagskvöld kl. 8,30. Auk
venjulegra fundarstarfa, verður
spiluð félagsvist og drukkið kaffi.
Eru Vonboðakonur beðnar að
f jölmenna.
Afmælisfagnað sinn heldur
Kvenfélag Halgrímssóknar í
Framsóknarhúsinu nk. miðviku-
dag. Svo sem að venju, verður
þar ýmislegt til skemmtunar. —
Heimilt er félagskonum að taka
með sér maka sína og aðra gesti,
meðan húsrúm leyfir. Allar nán-
ari uppl. veitir skemmtinefndin í
eftirtöldum símum 1-25-01, 1-22-
97 og 1-70-07.
KFUM og K Hafnarfirði.
Á almennu samkomunni í kvöld
sem hefst kl. 8,30, talar Gunnar
Sigurjónsson cand. theol.
Þann 26. apríl. sl. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Áslaug Sig-
urgeirsdóttir, Fálkagötu 30 og
! Helgi Jassonarson, Háteigsveg 18.
! Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
j unnar. — Hinn árlegi bazar verð
ur haldinn þriðjud. 5. maí í Góð-
templarahúsinu. Þeir, sem hafa
! hugsað sér að gefa muni komi
I þeim til Kirkjunefndar kvenna
j Dómkirkjunnar.
| Guðspekifélagið: Mr. C. R.
Groves heldur opinberan fyrirlest
ur í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifé-
lagshúsinu: Hvað er yoga?
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Munið fundinn n.k. þriðjudags-
kvöld kl. 8,30 í kirkjukjallaran-
um.
Byggingarþjónustan Laugaveg
18a, sími 24344. Opin alla virka
daga kl. 13—18, laugardaga 10—
12 og miðvikudagskvöld kl. 20—
22.
i^gAheit&samskot
Til Halgrímskirkju í Saurbæ
hefir mér nýlega verið afhent af
hr. Sigurjóni Guðjónssyni prófasti
þar: Áheit frá G. J. 50 kr. og
gjöf frá N.N. 100 kr. —
Matthías Þórðarson.
s
ipurnincj, cicicjóinó
Hvaða dagblaðaefni lesið þér helzt?
Ragnheiður Ásgeirsdóttir, hús- þá finnst mér alltaf mest
frú: — Ég les jafnan helztu frétt-
irnar, en þar, sem ég dvel alltaf
lengst við eru endurminningar
og afmælisgrein.
ar. Síðan ég fór
að lesa þær að
staðaldri finnst
mér ég hafa lært
Bt - J||$jj| mikið, hlotiðmik
'fm inn fróðleik um
líf og störf líð-
sd*s>&rtiu andi kynslóðar.
ͧ Ég sé eítir að
hafa ekki safnað
mörgum þessara greina, í þeim er
oft fólginn ótrúlega mikill fróð-
leikur. Og hvað þessu viðvíkur
Eins og kunnugt er, telst það
ekki til góðra siða í Englandi,
að menn ávarpi ókunnuga sam-
ferðamenn sína og gefi sig kump-
ánlega á tal við þá. Tveir menn
sátu hlið við hlið í járnbrautar-
lestinni frá Harwich til London.
Þegar járnbrautarlestin hafði far
ið ofurlítinn spöl, sneri annar
maðurinn, sem bersýnilega hafði
ekkert á móti því að spjalla ofur-
lítið, sér að sessunaut sínum og
sagði:
— Ég heiti Harrington.
— Hm, svaraði hinn. Ég heiti
ekki Harrington.
su/
— Nú liættirSu kantuAi að sprauta á inig valni
ELDFÆRIIM — ævintýrí eftlr H. C. Andersen
Hundarnir ruku nú á dómar- og köstuðu þeim marga faðma — Þetta vil ég ekki! sagði kon- og kastaði þeim sömu leið og
ann og allt ráðið. Þeir þrifu í upp í loftið, svo að þeir duttu ungurinn, en stærsti hundurinn hinum.
fæturna á sumum, nefið á öðrum niður brotnir og meiddir. tók bæði konung og drottningu Nú urðu hermennirnir laf-
hræddir.
FERDIiM AIMD
Næturgestur
mer
græða á Morgunblaðinu.
að
Sigurður Jóhannsson, bankarit
ari: — Fréttir, eins og gengur,
fyrst og fremst innlendar.
íþróttafréttir les ég allar, en
þeim er allt of
Élítil skil gerð í
blöðunum. Mér
WFs erm, finnst auk þess
allt of lítið gert
J iþróttafréttir |
m um, því að íþrótt
ir eru vafalaust eitt vinsælasta
lesefni ungra manna — og jafn-
vel líka gamalla. Ritstjórnar-
greinar og aðrar innlendar póli-
tískar greinar les ég venjulega,
minna af þeim erlendu, þó oftast
erlendar yfirlitsgreinar. Ég tek
það fram, að framhaldssögur get
ég aldrei lesið, — með einni und-
antekningu. Ég las eitt sinn fram
haldssögu af því að hún var eftir
Jack London.
Markús Ö. Antonsson, nem-
andi: — Að sjálfsögðu allar frétt-
ir, bæði innlendar og erlendar.
Viðtöl eru oft skemmtileg og
fræðandi. Alla
kritik, „Opin
bréf“ og fram-
haldssögurnar,
sem ég les af
miklum áhuga,
þó aðeins eina í
einu. Þegar blöð
in berast mér í
hendur lít ég
yfir þau og vel
úr þær greinar, sem ég álít að
verða mættu mér til fróðleiks og
ánægju. Það sem ég sneiði eink
um hjá eru leiðarar og öll kyn-
óraskrif. Fastir liðir í ' hverju
blaði, sem mér sézt aldrei yfir
eru þessir. Hann nafni í Morgun-
blaðinu. Skáldaþáttur Þjóðvilj-
ans. „Hlerað í Alþýðublaðinu. í
Tímanum sjaldnast meira en efn-
isyfirlit á forsíðu og auðvitað aug
lýsingarnar í Vísi.
Bragi Eyjólfsson, leigubíl-
stjóri: — Innlendar fréttir, þá
fyrst og fremst íþróttafréttir.
Pólitíð les ég sjaldan, en aug-
lýsingar hins
vegar mikið. Af
einstökum þátt-
um, t.d. í Morg-
unblaðinu —
leikdóma, sem
ég fer mikið
eftir þegar ég
kaupi mér miða
í leikhús — Vel-
vakanda og
„Spurningu dagsins“ les ég alltaf.
Það efni, sem mér finnst jafn-
skemmtilegast, eru fjörlega skrif
aðar innlendar fréttir.
Gunnar Andersen, skjalaljósm.:
— Þegar ég hef ekki annað þarf-
ara að gera glugga ég í Jblöðin
og les þau stund- . ...
um upp til agna. :í " llfc *
Mér finnst alltaf gi i||||
gaman að viðtöl- K > *|
um M í Morgun- g' •' “ ;i>; I
blaðinu og bóka- ® J|;||
kritik SAM °8 *' J
BB. Mér finnst Æ
það með því - Æm
'skársta. Cíóðir jÆk * JKM
Æ Æ